Martin með og þeir Haukur, Hörður, Sigurður og Pavel koma allir aftur inn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. febrúar 2022 08:50 Martin Hermannsson fékk leyfi frá Valencia til að spila landsleikina í febrúar. Getty/Mike Kireev Craig Pedersen hefur valið fimmtán manna landsliðshóp fyrir tvo leiki karlalandsliðsins í körfubolta í undankeppni HM. Annar leikjanna er fyrstu heimaleikur íslenska liðsins í langan tíma. Martin Hermannsson er með íslenska liðinu sem er mikið gleðiefni enda besti körfuboltamaður landsins í dag. Hann missti af landsleikjum í meira en tvö ár en kom til baka í sigri á Hollandi fyrir áramót. Þar sýndi hann mikilvægi sitt fyrir íslenska liðið. Það eru líka öflugir leikmenn að koma til baka inn í landsliðið en þeir Haukur Helgi Briem Pálsson, Hörður Axel Vilhjálmsson, Pavel Ermolinskij og Sigurður Gunnar Þorsteinsson koma allir inn í liðið á nýjan leik. Báðir leikirnir í þessum glugga verða á móti Ítölum. Fyrri leikur íslenska liðsins verður í Ólafssal að Ásvöllum 24. febrúar kl. 20:00 og svo heldur liðið út til Bologna á Ítalíu þar sem seinni leikurinn fer fram sunnudaginn 27. febrúar í PallaDozza-höllinni. Craig og aðstoðarþjálfarar hans völdu 24 manna hóp fyrir nokkru sem var skráður leikmannahópur Íslands hjá FIBA og er löglegur til að leika í þessum glugga og nú hafa verið valdir og boðaðir til æfinga 15 leikmenn. Kristófer Acox var einnig boðaður til æfinga með hópnum en gaf ekki kost á sér að þessu sinni. Landsliðshópurinn á móti Ítalíu: Elvar Már Friðriksson · Antwerp Giants, Belgíu (58 landsleikir) Haukur Helgi Briem Pálsson · Njarðvík (68) Hörður Axel Vilhjálmsson · Keflavík (86) Jón Axel Guðmundsson · Hakro Merlins Crailsheim, Þýskalandi (15) Kári Jónsson · Valur (24) Kristinn Pálsson · Grindavík (25) Martin Hermannsson · Valencia Basket, Spáni (71) Ólafur Ólafsson · Grindavík (47) Pavel Ermolinskij · Valur (74) Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Stjarnan (57) Sigtryggur Arnar Björnsson · Tindastóll (12) Sigurður Gunnar Þorsteinsson · Tindastóll (58) Tryggvi Snær Hlinason · Basket Zaragoza, Spáni (49) Þórir G. Þorbjarnarsson · Landstede Hammers Zvolle, Hollandi (16) Ægir Þór Steinarsson · Gipuzkoa Basket, Spáni (66) - Aðrir leikmenn sem voru valdir og eru skráðir leikmenn til vara eru: Dagur Kár Jónsson, Stjarnan, Davíð Arnar Ágústsson, Þór Þorlákshöfn, Collin Pryor, ÍR, Gunnar Ólafsson, Stjarnan, Hjálmar Stefánsson, Valur, Hilmar Pétursson, Breiðablik, Hilmar Smári Henningsson, Stjarnan og Ragnar Örn Bragason, Þór Þorlákshöfn. HM 2023 í körfubolta Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Sjá meira
Martin Hermannsson er með íslenska liðinu sem er mikið gleðiefni enda besti körfuboltamaður landsins í dag. Hann missti af landsleikjum í meira en tvö ár en kom til baka í sigri á Hollandi fyrir áramót. Þar sýndi hann mikilvægi sitt fyrir íslenska liðið. Það eru líka öflugir leikmenn að koma til baka inn í landsliðið en þeir Haukur Helgi Briem Pálsson, Hörður Axel Vilhjálmsson, Pavel Ermolinskij og Sigurður Gunnar Þorsteinsson koma allir inn í liðið á nýjan leik. Báðir leikirnir í þessum glugga verða á móti Ítölum. Fyrri leikur íslenska liðsins verður í Ólafssal að Ásvöllum 24. febrúar kl. 20:00 og svo heldur liðið út til Bologna á Ítalíu þar sem seinni leikurinn fer fram sunnudaginn 27. febrúar í PallaDozza-höllinni. Craig og aðstoðarþjálfarar hans völdu 24 manna hóp fyrir nokkru sem var skráður leikmannahópur Íslands hjá FIBA og er löglegur til að leika í þessum glugga og nú hafa verið valdir og boðaðir til æfinga 15 leikmenn. Kristófer Acox var einnig boðaður til æfinga með hópnum en gaf ekki kost á sér að þessu sinni. Landsliðshópurinn á móti Ítalíu: Elvar Már Friðriksson · Antwerp Giants, Belgíu (58 landsleikir) Haukur Helgi Briem Pálsson · Njarðvík (68) Hörður Axel Vilhjálmsson · Keflavík (86) Jón Axel Guðmundsson · Hakro Merlins Crailsheim, Þýskalandi (15) Kári Jónsson · Valur (24) Kristinn Pálsson · Grindavík (25) Martin Hermannsson · Valencia Basket, Spáni (71) Ólafur Ólafsson · Grindavík (47) Pavel Ermolinskij · Valur (74) Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Stjarnan (57) Sigtryggur Arnar Björnsson · Tindastóll (12) Sigurður Gunnar Þorsteinsson · Tindastóll (58) Tryggvi Snær Hlinason · Basket Zaragoza, Spáni (49) Þórir G. Þorbjarnarsson · Landstede Hammers Zvolle, Hollandi (16) Ægir Þór Steinarsson · Gipuzkoa Basket, Spáni (66) - Aðrir leikmenn sem voru valdir og eru skráðir leikmenn til vara eru: Dagur Kár Jónsson, Stjarnan, Davíð Arnar Ágústsson, Þór Þorlákshöfn, Collin Pryor, ÍR, Gunnar Ólafsson, Stjarnan, Hjálmar Stefánsson, Valur, Hilmar Pétursson, Breiðablik, Hilmar Smári Henningsson, Stjarnan og Ragnar Örn Bragason, Þór Þorlákshöfn.
Landsliðshópurinn á móti Ítalíu: Elvar Már Friðriksson · Antwerp Giants, Belgíu (58 landsleikir) Haukur Helgi Briem Pálsson · Njarðvík (68) Hörður Axel Vilhjálmsson · Keflavík (86) Jón Axel Guðmundsson · Hakro Merlins Crailsheim, Þýskalandi (15) Kári Jónsson · Valur (24) Kristinn Pálsson · Grindavík (25) Martin Hermannsson · Valencia Basket, Spáni (71) Ólafur Ólafsson · Grindavík (47) Pavel Ermolinskij · Valur (74) Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Stjarnan (57) Sigtryggur Arnar Björnsson · Tindastóll (12) Sigurður Gunnar Þorsteinsson · Tindastóll (58) Tryggvi Snær Hlinason · Basket Zaragoza, Spáni (49) Þórir G. Þorbjarnarsson · Landstede Hammers Zvolle, Hollandi (16) Ægir Þór Steinarsson · Gipuzkoa Basket, Spáni (66) - Aðrir leikmenn sem voru valdir og eru skráðir leikmenn til vara eru: Dagur Kár Jónsson, Stjarnan, Davíð Arnar Ágústsson, Þór Þorlákshöfn, Collin Pryor, ÍR, Gunnar Ólafsson, Stjarnan, Hjálmar Stefánsson, Valur, Hilmar Pétursson, Breiðablik, Hilmar Smári Henningsson, Stjarnan og Ragnar Örn Bragason, Þór Þorlákshöfn.
HM 2023 í körfubolta Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Sjá meira