Veðurvaktin: Viðvaranir enn í gildi og miklar samgöngutruflanir Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Tryggvi Páll Tryggvason skrifa 22. febrúar 2022 06:19 Það verður smá verk að moka þennan bíl út sem er pikkfastur á bílastæðinu við Litlu kaffistofuna. Vísir/Vilhelm Appelsínugul veðurviðvörun er í gildi víða um land vegna lægðarinnar sem nú liggur yfir landinu. Þegar fram líður á morgun breytast viðvaranirnar margar hverjar í gular áður en þær falla úr gildi um miðjan dag í dag. Stormurinn er ekki yfirgenginn og úast má við 20-25 m/s á höfuðborgarsvæðinu, rigningu eða slyddu og síðar snjókomu í dag. Sama má segja um Suðurland en þar getur vindur farið upp í allt að 28 m/s og það sama má segja um aðra landshluta. Ekkert ferðaveður er í kortunum í dag og talsverðar líkur á samgöngutruflunum. Þá er hárri ölduhæð spáð og hárri sjávarstöðu vegna áhlaðanda. Sýna þarf sérstaka aðgát við ströndina og þegar bátar eru festir við höfn. Óvissustig vegna snjóflóðahættu er í gildi á Vestfjörðum en hættustig á Patreksfirði. Við munum fylgjast með framvindu mála hvað veður varðar hér í vaktinni að neðan í dag.
Stormurinn er ekki yfirgenginn og úast má við 20-25 m/s á höfuðborgarsvæðinu, rigningu eða slyddu og síðar snjókomu í dag. Sama má segja um Suðurland en þar getur vindur farið upp í allt að 28 m/s og það sama má segja um aðra landshluta. Ekkert ferðaveður er í kortunum í dag og talsverðar líkur á samgöngutruflunum. Þá er hárri ölduhæð spáð og hárri sjávarstöðu vegna áhlaðanda. Sýna þarf sérstaka aðgát við ströndina og þegar bátar eru festir við höfn. Óvissustig vegna snjóflóðahættu er í gildi á Vestfjörðum en hættustig á Patreksfirði. Við munum fylgjast með framvindu mála hvað veður varðar hér í vaktinni að neðan í dag.
Veður Óveður 21. og 22. febrúar 2022 Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Erlent Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Innlent Þjófar réðust á starfsmann verslunar Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Innlent Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma Innlent Fleiri fréttir Gular viðvaranir og hryssingslegt sunnan- og vestantil Vindur, skúrir og kólnandi veður Mögulegt að hitinn fari í tuttugu stig í fyrsta sinn í ár Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Sólríkt og fremur hlýtt í dag Skýjað og rigning af og til Hiti gæti náð fimmtán stigum Styttir víða upp og kólnar Von á allhvössum vindi og rigningu Gengur á með skúrum sunnan- og vestanlands Útlit fyrir þokkalegt veður Hægfara lægð yfir landinu Víða væta með köflum en rigningin samfelld á Suðausturlandi Bjart veður víðast hvar en víða frost í nótt Bjart suðvestantil en skýjað fyrir norðan og austan Víða bjart yfir landinu í dag Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Norðan kaldi eða stinningskaldi í dag Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Sjá meira