Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði barst tilkynningin um klukkan 8:30 og er slökkvilið á leið á staðinn.
Uppfært klukkan 8:55: Málið reyndist minna en óttast var í fyrst samtkvæmt upplýsingum frá slökkviliði. Hraðsuðuketill hafði þar brunnið yfir og er nú unnið að reykræstingu.
Uppfært 11:05: Í tilkynningu frá lögreglu segir að einn einstaklingur hafi verið á slysadeild til aðhlynningar.

