Gerard Pique: Þessi sigur sýnir að Barcelona er að koma til baka Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. febrúar 2022 15:00 Gerard Pique fagnar sigir Barcelona í Napoli í gær. Liðið er komið í sextán liða úrslitin. AP/Alessandro Garofalo Barcelona leikmaðurinn Gerard Pique var kokhraustur eftir liðið sló ítalska félagið Napoli út úr Evrópudeildinni í gærkvöldi. Barelona vann leikinn 4-2 á útivelli og þar með 5-3 samanlagt. Gengi liðsins í Evrópu hefur ekki verið merkilegt síðustu árin og liðið komst ekki áfram upp úr sínum riðli í Meistaradeildinni fyrir áramót. | #NapoliBarça | Piqué: Today we sent a message that we are ready to come back, little by little and we are already on the path. #fcblive #UEL pic.twitter.com/qXpepTQp7K— BarçaTimes (@BarcaTimes) February 24, 2022 Barcelona skoraði aðeins tvö mörk í sex leikjum í riðlakeppninni fyrir jól og þess vegna var þessi fjögurra marka veisla á útivelli á móti öflugu liði eins og Napoli skilaboð um að nú horfir til betri vegna hjá Börsungum. „Við höfum ekki verið að standa okkur í Evrópukeppninni eins og Barcelona á að gera. Nú erum við hins vegar komnir aftur og búnir að finna okkar leik á að nýju. Þetta eru skilaboð til allra, fyrir okkur og fyrir fólk utan við félagið. Smá saman erum við á leiðinni til baka. Við erum á réttri leið,“ sagði Gerard Pique. Pique segir að allir hafi þurft að taka á sig sökina fyrir slæmu tímana en það séu um leiðir margir þættir sem eru að skila þessari endurkomu. Gerard Pique has given Barcelona a two goal advantage going into the final 45 minutes of their Europa League tie with Napoli! pic.twitter.com/Vq3Hl3qbrg— 90min (@90min_Football) February 24, 2022 „Margt hefur breyst. Ég myndi segja að nú væru grundvallaratriðin á hreinu. Það er grunnur hjá liðinu sem kemur með öryggi og þægindi,“ sagði Pique. „Við styrktum okkur líka vel í janúar og bættum við vopnum í sóknina. Við vitum að við getum skorað mörk og erum samkeppnishæfir núna. Það hefur líka orðið breyting á bekknum og það var gott að fá Xavi inn. Það hefur mikið breyst og það sést á liðinu,“ sagði Pique. Spænski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Fótbolti Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Fótbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Sport Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Sviss - Ísland | Þjóðadeildin hefst gegn EM andstæðingi Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Meiðsli hjá Panathinaikos sem endurheimtir þó stjörnuna Dæmdur fyrir kossinn en fer ekki í fangelsi Víkingar kæmust í 960 milljónir „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Sjá meira
Barelona vann leikinn 4-2 á útivelli og þar með 5-3 samanlagt. Gengi liðsins í Evrópu hefur ekki verið merkilegt síðustu árin og liðið komst ekki áfram upp úr sínum riðli í Meistaradeildinni fyrir áramót. | #NapoliBarça | Piqué: Today we sent a message that we are ready to come back, little by little and we are already on the path. #fcblive #UEL pic.twitter.com/qXpepTQp7K— BarçaTimes (@BarcaTimes) February 24, 2022 Barcelona skoraði aðeins tvö mörk í sex leikjum í riðlakeppninni fyrir jól og þess vegna var þessi fjögurra marka veisla á útivelli á móti öflugu liði eins og Napoli skilaboð um að nú horfir til betri vegna hjá Börsungum. „Við höfum ekki verið að standa okkur í Evrópukeppninni eins og Barcelona á að gera. Nú erum við hins vegar komnir aftur og búnir að finna okkar leik á að nýju. Þetta eru skilaboð til allra, fyrir okkur og fyrir fólk utan við félagið. Smá saman erum við á leiðinni til baka. Við erum á réttri leið,“ sagði Gerard Pique. Pique segir að allir hafi þurft að taka á sig sökina fyrir slæmu tímana en það séu um leiðir margir þættir sem eru að skila þessari endurkomu. Gerard Pique has given Barcelona a two goal advantage going into the final 45 minutes of their Europa League tie with Napoli! pic.twitter.com/Vq3Hl3qbrg— 90min (@90min_Football) February 24, 2022 „Margt hefur breyst. Ég myndi segja að nú væru grundvallaratriðin á hreinu. Það er grunnur hjá liðinu sem kemur með öryggi og þægindi,“ sagði Pique. „Við styrktum okkur líka vel í janúar og bættum við vopnum í sóknina. Við vitum að við getum skorað mörk og erum samkeppnishæfir núna. Það hefur líka orðið breyting á bekknum og það var gott að fá Xavi inn. Það hefur mikið breyst og það sést á liðinu,“ sagði Pique.
Spænski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Fótbolti Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Fótbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Sport Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Sviss - Ísland | Þjóðadeildin hefst gegn EM andstæðingi Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Meiðsli hjá Panathinaikos sem endurheimtir þó stjörnuna Dæmdur fyrir kossinn en fer ekki í fangelsi Víkingar kæmust í 960 milljónir „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Sjá meira