Irving sá um Bucks Atli Arason skrifar 27. febrúar 2022 10:00 Kyrie Irving, leikmaður Brooklyn Nets AP/Frank Franklin II Það voru sex leikir í NBA deildinni í nótt en það var mikið skorað í flestum leikjum næturnar. Meistarar Milwaukee Bucks töpuðu gegn Brooklyn Nets þökk sé stórleik hins umdeilda Kyrie Irving. Milwaukee Bucks 123 – 126 Brooklyn Nets Meistarar Bucks töpuðu sínum öðrum leik í röð, í þetta skipti á heimavelli gegn Nets. Kyrie Irving var stigahæsti leikmaður vallarins með 38 stig fyrir Nets en allir 10 leikmenn Nets settu stig á töfluna á meðan Bucks fengu bara 13 stig af bekknum. Atkvæðamestur í liði Bucks var Bobby Portis með 30 stig og 12 fráköst. Með tapinu falla Bucks niður í fimmta sæti austurdeildarinnar en Nets eru í því áttunda. Kyrie Irving 🤝 Getting BucketsKyrie Irving was scoring from all over the court, dropping 38 points to lift the @BrooklynNets to victory!38 PTS (14-26 FGM) | 5 REB | 5 AST | 2 STL pic.twitter.com/Qlv5SwlA2m— NBA (@NBA) February 27, 2022 Cleveland Cavaliers 92 – 86 Washington Wizards Leikur Cavs og Wizards var jafn og spennandi allan tímann en Cavaliers höfðu betur undir lok leiksins. Hinn finnski Lauri Markkanen var stigahæstur hjá Cavaliers með 23 stig. Kyle Kuzma var með tvöfalda tvennu hjá Wizards, 34 stig og 13 fráköst. Cavaliers eru nú komnir upp í fjórða sæti austurdeildar á meðan Wizards eru í því ellefta. Jarret Allen destroys the rim on this alley-oop 🔥pic.twitter.com/g3FTGfrsPR— Cavs Nation (@CavsNationCP) February 27, 2022 Denver Nuggets 115-110 Sacramento Kings Nuggets unnu sinn fimmta leik í röð sem er nú lengsta sigurgangan í deildinni. Nikola Jokić var atkvæðamestur í liði Nuggets en Jokić var með þrefalda tvennu, 18 stig, 11 stoðsendingar og 10 fráköst. Aaron Gordon var þó stigahæstur með 23 stig. Hjá Kings var það De‘Aaron Fox sem hélt þeim á lífi lengst af en Fox gerði 26 stig ásamt því að gefa 10 stoðsendingar en það dugði Kings ekki til. Kings er því áfram í 13 sæti vesturdeildar en Nuggets eru í sjötta sæti með 35 sigra, jafn marga og Mavericks sem eru í fimmta sæti. BOOGIE!Cousins jams down the put-back on NBA League Pass: https://t.co/oz9UCQxdQa pic.twitter.com/j0R1CHMVxd— NBA (@NBA) February 27, 2022 Miami Heat 133 – 129 San Antonio Spurs Eftir öfluga byrjun hjá Spurs þá koma Heat til baka og vann að lokum fjögurra stiga sigur. Bam Adebayo var stigahæstur hjá Bulls með 36 stig á meðan stigaskor Spurs dreifðist vel á liðið. Devin Vassell, Keita Bates-Diop og Lonnie Walker voru stigahæstir hjá Spurs, allir með 22 stig. Heat er nú eitt í toppsæti austurdeildar á meðan Spurs eru í 12. sæti vesturdeildar. Bam did it all for the @MiamiHEAT including scoring 16 points in the fourth-quarter to get the win! #HEATCulture@Bam1of1: 36 PTS | 7 REB | 4 AST | 2 STL | 3 BLK pic.twitter.com/wifFCsPLcT— NBA (@NBA) February 27, 2022 Chicago Bulls 110 – 116 Memphis Grizzlies Eftir sex sigurleiki í röð voru Bulls stöðvaðir á heimavelli gegn Grizzlies. Ja Morant átti stórleik en hann gerði alls 46 stig í þessum leik sem er persónulegt met hjá Morant. DeMar DeRozan var stigahæstur hjá Bulls með 31 stig. Með tapinu missir Bulls toppsætið til Heat og eru nú í öðru sæti austurdeildar með 39 sigra. Grizzlies halda þriðja sæti vesturdeildar með 42 sigra. JA WITH THE 360 LAY! 🤯Ja gets acrobatic on NBA League Pass: https://t.co/oz9UCQxdQa pic.twitter.com/PpeZAOqGvr— NBA (@NBA) February 27, 2022 Atlanta Hawks 127 – 100 Toronto Raptors Hawks unnu sannfærandi sigur á Rapors þar sem Trae Young fór á kostum og gerði 41 stig ásamt því að gefa 11 stoðsendingar. Fred VanVleet var atkvæðamestur hjá Raptors með 24 stig. Hawks eru í tíunda sæti austurdeildar, einungis þremur sigrum á eftir Raptors sem eru í því sjöunda. After scoring 25 points in the first half, Trae Young picked up a 40 piece on an efficient 17-24 FGM.@TheTraeYoung: 41 PTS, 4 REB, 11 AST pic.twitter.com/tJcykI6Xew— NBA (@NBA) February 27, 2022 NBA Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Sjá meira
Milwaukee Bucks 123 – 126 Brooklyn Nets Meistarar Bucks töpuðu sínum öðrum leik í röð, í þetta skipti á heimavelli gegn Nets. Kyrie Irving var stigahæsti leikmaður vallarins með 38 stig fyrir Nets en allir 10 leikmenn Nets settu stig á töfluna á meðan Bucks fengu bara 13 stig af bekknum. Atkvæðamestur í liði Bucks var Bobby Portis með 30 stig og 12 fráköst. Með tapinu falla Bucks niður í fimmta sæti austurdeildarinnar en Nets eru í því áttunda. Kyrie Irving 🤝 Getting BucketsKyrie Irving was scoring from all over the court, dropping 38 points to lift the @BrooklynNets to victory!38 PTS (14-26 FGM) | 5 REB | 5 AST | 2 STL pic.twitter.com/Qlv5SwlA2m— NBA (@NBA) February 27, 2022 Cleveland Cavaliers 92 – 86 Washington Wizards Leikur Cavs og Wizards var jafn og spennandi allan tímann en Cavaliers höfðu betur undir lok leiksins. Hinn finnski Lauri Markkanen var stigahæstur hjá Cavaliers með 23 stig. Kyle Kuzma var með tvöfalda tvennu hjá Wizards, 34 stig og 13 fráköst. Cavaliers eru nú komnir upp í fjórða sæti austurdeildar á meðan Wizards eru í því ellefta. Jarret Allen destroys the rim on this alley-oop 🔥pic.twitter.com/g3FTGfrsPR— Cavs Nation (@CavsNationCP) February 27, 2022 Denver Nuggets 115-110 Sacramento Kings Nuggets unnu sinn fimmta leik í röð sem er nú lengsta sigurgangan í deildinni. Nikola Jokić var atkvæðamestur í liði Nuggets en Jokić var með þrefalda tvennu, 18 stig, 11 stoðsendingar og 10 fráköst. Aaron Gordon var þó stigahæstur með 23 stig. Hjá Kings var það De‘Aaron Fox sem hélt þeim á lífi lengst af en Fox gerði 26 stig ásamt því að gefa 10 stoðsendingar en það dugði Kings ekki til. Kings er því áfram í 13 sæti vesturdeildar en Nuggets eru í sjötta sæti með 35 sigra, jafn marga og Mavericks sem eru í fimmta sæti. BOOGIE!Cousins jams down the put-back on NBA League Pass: https://t.co/oz9UCQxdQa pic.twitter.com/j0R1CHMVxd— NBA (@NBA) February 27, 2022 Miami Heat 133 – 129 San Antonio Spurs Eftir öfluga byrjun hjá Spurs þá koma Heat til baka og vann að lokum fjögurra stiga sigur. Bam Adebayo var stigahæstur hjá Bulls með 36 stig á meðan stigaskor Spurs dreifðist vel á liðið. Devin Vassell, Keita Bates-Diop og Lonnie Walker voru stigahæstir hjá Spurs, allir með 22 stig. Heat er nú eitt í toppsæti austurdeildar á meðan Spurs eru í 12. sæti vesturdeildar. Bam did it all for the @MiamiHEAT including scoring 16 points in the fourth-quarter to get the win! #HEATCulture@Bam1of1: 36 PTS | 7 REB | 4 AST | 2 STL | 3 BLK pic.twitter.com/wifFCsPLcT— NBA (@NBA) February 27, 2022 Chicago Bulls 110 – 116 Memphis Grizzlies Eftir sex sigurleiki í röð voru Bulls stöðvaðir á heimavelli gegn Grizzlies. Ja Morant átti stórleik en hann gerði alls 46 stig í þessum leik sem er persónulegt met hjá Morant. DeMar DeRozan var stigahæstur hjá Bulls með 31 stig. Með tapinu missir Bulls toppsætið til Heat og eru nú í öðru sæti austurdeildar með 39 sigra. Grizzlies halda þriðja sæti vesturdeildar með 42 sigra. JA WITH THE 360 LAY! 🤯Ja gets acrobatic on NBA League Pass: https://t.co/oz9UCQxdQa pic.twitter.com/PpeZAOqGvr— NBA (@NBA) February 27, 2022 Atlanta Hawks 127 – 100 Toronto Raptors Hawks unnu sannfærandi sigur á Rapors þar sem Trae Young fór á kostum og gerði 41 stig ásamt því að gefa 11 stoðsendingar. Fred VanVleet var atkvæðamestur hjá Raptors með 24 stig. Hawks eru í tíunda sæti austurdeildar, einungis þremur sigrum á eftir Raptors sem eru í því sjöunda. After scoring 25 points in the first half, Trae Young picked up a 40 piece on an efficient 17-24 FGM.@TheTraeYoung: 41 PTS, 4 REB, 11 AST pic.twitter.com/tJcykI6Xew— NBA (@NBA) February 27, 2022
NBA Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Sjá meira