Sprakk á rúmlega tíu bílum í röð eftir sömu holuna Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 2. mars 2022 22:09 Ökumaðurinn telur að nú búið sé að setja upp einhvers konar varúðarmerkingar við holuna. Vísir/Vilhelm Fjöldi bíla sat fastur með sprungin dekk eftir holu á vegi í Kópavogi fyrr í kvöld. Ökumaður segist hafa talið rúmlega tíu bíla í bílaröðinni sem myndaðist, allir með sprungið á dekkjum. „Á Arnarnesvegi, milli Rjúpnavegar og Fífuhvammsvegar, er risastór hola á veginum sem allir ættu að varast,“ segir íbúi í Íbúahóp Kópavogsbúa á Facebook. Fjöldi bíla sat fastur úti í kanti eftir að hafa lent í holu á veginum, sem virðist hafa verið nokkuð slæm ef marka má bílafjöldann sem varð holunni að bráð á svo skömmum tíma. Anna Krasniqi var meðal ökumanna en á bíl hennar sprungu tvö dekk hægra megin. Hún segist hafa talið þrettán bíla í röðinni; allir höfðu lent í því sama. „Ég sá ekki holuna, ég var bara að keyra og svo heyrðist eitthvað. Svo sá ég allt fólkið fyrir framan mig sem hafði lent í því sama. Þá fattaði ég að það væri örugglega einhver hola sem allir væru að lenda í,“ segir Anna í samtali við fréttastofu. Hún segir að sami dráttarbíll hafi komið líklega tíu sinnum og hún þurfti því að bíða nokkuð. Anna ræddi við ökumenn á vettvangi og segir að flestir hafi tekið þessu með stóískri ró. Sem betur fer hafi ekki farið verr en fólk var sammála um að það hafi ekki séð svo slæma holu áður. Vegagerð Kópavogur Bílar Umferðaröryggi Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira
„Á Arnarnesvegi, milli Rjúpnavegar og Fífuhvammsvegar, er risastór hola á veginum sem allir ættu að varast,“ segir íbúi í Íbúahóp Kópavogsbúa á Facebook. Fjöldi bíla sat fastur úti í kanti eftir að hafa lent í holu á veginum, sem virðist hafa verið nokkuð slæm ef marka má bílafjöldann sem varð holunni að bráð á svo skömmum tíma. Anna Krasniqi var meðal ökumanna en á bíl hennar sprungu tvö dekk hægra megin. Hún segist hafa talið þrettán bíla í röðinni; allir höfðu lent í því sama. „Ég sá ekki holuna, ég var bara að keyra og svo heyrðist eitthvað. Svo sá ég allt fólkið fyrir framan mig sem hafði lent í því sama. Þá fattaði ég að það væri örugglega einhver hola sem allir væru að lenda í,“ segir Anna í samtali við fréttastofu. Hún segir að sami dráttarbíll hafi komið líklega tíu sinnum og hún þurfti því að bíða nokkuð. Anna ræddi við ökumenn á vettvangi og segir að flestir hafi tekið þessu með stóískri ró. Sem betur fer hafi ekki farið verr en fólk var sammála um að það hafi ekki séð svo slæma holu áður.
Vegagerð Kópavogur Bílar Umferðaröryggi Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent