Blinken og Kuleba hittust í Póllandi Smári Jökull Jónsson skrifar 5. mars 2022 19:30 Blinken og Kuleba hittust á landamærum Úkraínu og Póllands í dag. Vísir/AP Utanríkisráðherrar Bandaríkjanna og Úkraínu, Antony Blinken og Dmytro Kuleba áttu fund á landamærum Úkraínu og Póllands í dag. Kuleba sagði það merki um veikleika að NATO neiti að setja á flugbann yfir Úkraínu. Fundur þeirra Blinken og Kuleba stóð yfir í 45 mínútur og fóru þeir örskamma stund yfir landamærin til Úkraínu. Á meðan á fund þeirra stóð streymdu flóttamenn á flótta yfir til Póllands. Fyrr í vikunni ræddi Blinken við leiðtoga herflota NATO og í gær hitti hann forsvarsmenn Evrópuráðsins í Brussel. Hann sagði í samtali við fréttamenn að hann hefði trú á því að Úkraína myndi ná að sigrast á innrás Rússa. Úkraínumenn hafa ítrekað óskað eftir því að Nato setji á flugbann yfir Úkraínu sem myndi þýða að allar flugvélar sem myndu fljúga yfir landið yrðu skotnar niður. Kuleba lýsti yfir óánægju sinni með að ekki væri búið að verða við óskum þeirra. „Mér finnst það merki um veikleika. Fólkið í Úkraínu mun borga fyrir tregðu NATO,“ sagði Kuleba þar sem hann stóð við hlið Blinken á blaðamannafundi eftir að þeir Blinken höfðu rætt saman. Hann bætti við að ef dregið yrði úr viðskiptaþvingunum myndi það hafa áhrif á fólkið í Úkraínu. „Ef einhver í heiminum fer að finna fyrir þreytu vegna þvingananna, þá mun fleira fólk í Úkraínu deyja og þjást.“ Blinken sagði við blaðamenn að allur heimurinn stæði með Úkraínumönnum. Hann sagði stuðningurinn og þrýstingur á Rússa að hætta hernaði myndi aukast þar til stríðinu lyki. Innrás Rússa í Úkraínu Bandaríkin Úkraína Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Fleiri fréttir Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Sjá meira
Fundur þeirra Blinken og Kuleba stóð yfir í 45 mínútur og fóru þeir örskamma stund yfir landamærin til Úkraínu. Á meðan á fund þeirra stóð streymdu flóttamenn á flótta yfir til Póllands. Fyrr í vikunni ræddi Blinken við leiðtoga herflota NATO og í gær hitti hann forsvarsmenn Evrópuráðsins í Brussel. Hann sagði í samtali við fréttamenn að hann hefði trú á því að Úkraína myndi ná að sigrast á innrás Rússa. Úkraínumenn hafa ítrekað óskað eftir því að Nato setji á flugbann yfir Úkraínu sem myndi þýða að allar flugvélar sem myndu fljúga yfir landið yrðu skotnar niður. Kuleba lýsti yfir óánægju sinni með að ekki væri búið að verða við óskum þeirra. „Mér finnst það merki um veikleika. Fólkið í Úkraínu mun borga fyrir tregðu NATO,“ sagði Kuleba þar sem hann stóð við hlið Blinken á blaðamannafundi eftir að þeir Blinken höfðu rætt saman. Hann bætti við að ef dregið yrði úr viðskiptaþvingunum myndi það hafa áhrif á fólkið í Úkraínu. „Ef einhver í heiminum fer að finna fyrir þreytu vegna þvingananna, þá mun fleira fólk í Úkraínu deyja og þjást.“ Blinken sagði við blaðamenn að allur heimurinn stæði með Úkraínumönnum. Hann sagði stuðningurinn og þrýstingur á Rússa að hætta hernaði myndi aukast þar til stríðinu lyki.
Innrás Rússa í Úkraínu Bandaríkin Úkraína Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Fleiri fréttir Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Sjá meira