Þrumur og eldingar á Snæfellsnesi Árni Sæberg skrifar 13. mars 2022 11:42 Fólk á Snæfellsnesi hefur eflaust orðið vart við eldingar í dag. Myndin er úr safni og tengist fréttinni ekki beint. Getty Þrumugarðaveggur gekk yfir Snæfellsnes í morgun og ríflega tuttugu eldingar mældust með tilheyrandi þrumum. Éljagangur og kalt loft kalt loft ollu þrumum og eldingum í samstarfi við kröftuga sunnanátt í morgun. Veðrið fór yfir Faxaflóa og rétt missti af Reykjanesi, að sögn Birtu Lífar Kristinsdóttur, veðusrfræðings á Veðurstofu Íslands. Hún greindi frá eldingunum á Twitter í morgun. Öflugur klakkabakki á Snæfellsnesinu núna með fullt af eldingum pic.twitter.com/dX6ntNboue— Birta Líf Kristinsdóttir (@birtalif) March 13, 2022 Þá segir hún klakkabakkann nú ganga inn á Breiðafjörð og að tekið sé að draga úr honum. Birta Líf segir óalgengt að þrumur og eldingar verði hér á landi en að það gerist aðallega í éljagangi og sunnanátt líkt og í dag. Mjög fallegt og skemmtilegt, kannski ekki að lenda í þessu en að fylgjast með þessu úr sætinu mínu á Veðurstofunnni,“ segir hún í samtali við Vísi. Veðurstofan hefur ekki gefið út viðvörun til almenning en Birta Líf segir nokkra hættu geta skapast í aðstæðum sem þessum. Flugumferðaryfirvöld voru þó látin vita af stöðunni. „Flugvélarnar vita nákvæmlega hvar þetta er og geta flogið fram hjá þessu,“ Snæfellsbær Fréttir af flugi Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Fleiri fréttir Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Formaður sænska Miðflokksins hættir Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Norðanátt og frystir smám saman „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Sjá meira
Éljagangur og kalt loft kalt loft ollu þrumum og eldingum í samstarfi við kröftuga sunnanátt í morgun. Veðrið fór yfir Faxaflóa og rétt missti af Reykjanesi, að sögn Birtu Lífar Kristinsdóttur, veðusrfræðings á Veðurstofu Íslands. Hún greindi frá eldingunum á Twitter í morgun. Öflugur klakkabakki á Snæfellsnesinu núna með fullt af eldingum pic.twitter.com/dX6ntNboue— Birta Líf Kristinsdóttir (@birtalif) March 13, 2022 Þá segir hún klakkabakkann nú ganga inn á Breiðafjörð og að tekið sé að draga úr honum. Birta Líf segir óalgengt að þrumur og eldingar verði hér á landi en að það gerist aðallega í éljagangi og sunnanátt líkt og í dag. Mjög fallegt og skemmtilegt, kannski ekki að lenda í þessu en að fylgjast með þessu úr sætinu mínu á Veðurstofunnni,“ segir hún í samtali við Vísi. Veðurstofan hefur ekki gefið út viðvörun til almenning en Birta Líf segir nokkra hættu geta skapast í aðstæðum sem þessum. Flugumferðaryfirvöld voru þó látin vita af stöðunni. „Flugvélarnar vita nákvæmlega hvar þetta er og geta flogið fram hjá þessu,“
Snæfellsbær Fréttir af flugi Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Fleiri fréttir Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Formaður sænska Miðflokksins hættir Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Norðanátt og frystir smám saman „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Sjá meira