Varði sigurinn með tilþrifum Sindri Sverrisson skrifar 30. mars 2022 08:01 Giannis Antetokounmpo gerir sig kláran í að verja skot Joels Embiid á lokasekúndum leiksins í nótt. AP/Matt Slocum Gríska goðið Giannis Antetokounmpo fór á kostum í toppslag austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta. Hann varði með tilþrifum skot þegar innan við tvær sekúndur voru eftir og tryggði Milwaukee Bucks 118-116 útisigur gegn Philadelphia 76ers. Með sigrinum er Milwaukee í 2. sæti austurdeildarinnar en Philadelphia er einum sigri á eftir í 4. sæti. Milwaukee er með jafnmörg töp og topplið Miami Heat, sem mætir Boston Celtics í kvöld, en á leik til góða nú þegar liðin eiga 6-7 leiki hvert eftir af deildarkeppninni. The NBA Standings after Tuesday Night's games!The Bucks move up to #2 in the Easthttps://t.co/xhCSbzNSi7 pic.twitter.com/cqoWSwb7U7— NBA (@NBA) March 30, 2022 Antetokounmpo skoraði 40 stig í leiknum í gær en það voru tilþrif hans í lokin, þegar hann varði skot Joel Embiid alveg við körfuna, sem vöktu mesta athygli. Giannis was DOMINANT in the @Bucks win going off for a 40 point double-double and coming up with the game-winning block in the final moments of the game! #FearTheDeer@Giannis_An34: 40 PTS, 14 REB, 6 AST, 3 BLK pic.twitter.com/1uGaIcS2Fs— NBA (@NBA) March 30, 2022 „Þetta var stórkostleg varsla,“ sagði Doc Rivers, þjálfari Philadelphia. „Bara einstök varsla,“ sagði Mike Budenholzer, þjálfari Milwaukee. Khris Middleton skoraði 22 stig fyrir Milwaukee og Jrue Holiday 18, og meistararnir eiga núna möguleika á að landa efsta sæti austurdeildarinnar áður en úrslitakeppnin hefst. James Harden skoraði 32 stig og tók 9 fráköst fyrir heimamenn og Embiid, sem byrjaði rólega, skoraði 29 stig, tók 14 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. Úrslitin í gær: Philadelphia 116-118 Milwaukee Washington 94-107 Chicago Brooklyn 130-123 Detroit Dallas 128-110 LA Lakers LA Clippers 121-115 Utah NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. NBA Mest lesið Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Í beinni: Ísland - Úkraína | Mikilvægur leikur í Innsbruck Handbolti Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Körfubolti Skautadrottning með 197 hraðasektir á árinu Sport Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Enski boltinn „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Körfubolti Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Fótbolti Fleiri fréttir Maté hættir með Hauka Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Jón Axel frábær í sigri toppliðsins „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Sjá meira
Með sigrinum er Milwaukee í 2. sæti austurdeildarinnar en Philadelphia er einum sigri á eftir í 4. sæti. Milwaukee er með jafnmörg töp og topplið Miami Heat, sem mætir Boston Celtics í kvöld, en á leik til góða nú þegar liðin eiga 6-7 leiki hvert eftir af deildarkeppninni. The NBA Standings after Tuesday Night's games!The Bucks move up to #2 in the Easthttps://t.co/xhCSbzNSi7 pic.twitter.com/cqoWSwb7U7— NBA (@NBA) March 30, 2022 Antetokounmpo skoraði 40 stig í leiknum í gær en það voru tilþrif hans í lokin, þegar hann varði skot Joel Embiid alveg við körfuna, sem vöktu mesta athygli. Giannis was DOMINANT in the @Bucks win going off for a 40 point double-double and coming up with the game-winning block in the final moments of the game! #FearTheDeer@Giannis_An34: 40 PTS, 14 REB, 6 AST, 3 BLK pic.twitter.com/1uGaIcS2Fs— NBA (@NBA) March 30, 2022 „Þetta var stórkostleg varsla,“ sagði Doc Rivers, þjálfari Philadelphia. „Bara einstök varsla,“ sagði Mike Budenholzer, þjálfari Milwaukee. Khris Middleton skoraði 22 stig fyrir Milwaukee og Jrue Holiday 18, og meistararnir eiga núna möguleika á að landa efsta sæti austurdeildarinnar áður en úrslitakeppnin hefst. James Harden skoraði 32 stig og tók 9 fráköst fyrir heimamenn og Embiid, sem byrjaði rólega, skoraði 29 stig, tók 14 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. Úrslitin í gær: Philadelphia 116-118 Milwaukee Washington 94-107 Chicago Brooklyn 130-123 Detroit Dallas 128-110 LA Lakers LA Clippers 121-115 Utah NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Philadelphia 116-118 Milwaukee Washington 94-107 Chicago Brooklyn 130-123 Detroit Dallas 128-110 LA Lakers LA Clippers 121-115 Utah
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA Mest lesið Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Í beinni: Ísland - Úkraína | Mikilvægur leikur í Innsbruck Handbolti Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Körfubolti Skautadrottning með 197 hraðasektir á árinu Sport Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Enski boltinn „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Körfubolti Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Fótbolti Fleiri fréttir Maté hættir með Hauka Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Jón Axel frábær í sigri toppliðsins „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Sjá meira