Gísli ákærður fyrir brot í nánu sambandi Atli Ísleifsson skrifar 1. apríl 2022 08:27 Gísli Hauksson stofnaði Gamma í félagi við annan mann árið 2008. Gamma Athafnamaðurinn Gísli Hauksson hefur verið ákærður fyrir brot í nánu sambandi með því að hafa ráðist á þáverandi sambýliskonu sína með ofbeldi á heimili þeirra í Reykjavík í maí 2020. Fréttablaðið segir frá málinu. Þar segir frá því að í ákæru komi fram að Gísli, sem kenndur hefur verið við félagið GAMMA, hafi ítrekað tekið konuna kverkataki, skellt henni utan í vegg og þrengt að hálsi hennar svo hún hafi átt erfitt með andardrátt og fallið í gólfið. Þegar konan hafi svo hörfað hafi hann farið á eftir henni, ítrekað gripið um handleggi hennar og fleygt henni á rúm þannig að hafi hlotið margþætta áverka. Málið verður þingfest síðar í mánuðinum, en þess er krafist að hann verði dæmdur til refsingar og gæti hann átt yfir höfði sér sex ára fangelsi verði hann fundinn sekur. Þá er í einkaréttarkröfu farið fram á þrjár milljónir króna í miskabætur. Sagt var frá því í desember 2020 að Gísli hefði látið af stöðu formanns fjármálaráðs Sjálfstæðisflokksins eftir að hafa verið kærður fyrir árásina á fyrrverandi sambýliskonu sína. GAMMA var stofnað árið 2008 af þeim Gísla og Agnari Tómasi Möller. Gísli var lengst af forstjóri félagsins en hætti árið 2018 þó að hann hafi áfram verið stærsti einstaki hluthafi félagsins. Gísli flutti út árið 2015 og leiddi meðal annars uppbyggingu á erlendri starfsemi félagsins. Kvika eignaðist svo GAMMA Capital Management í mars 2019 og var í kjölfarið ráðist í endurskipulagningu félagsins eftir að í ljós kom að staða tveggja fagfjárfestasjóða í rekstrinum hafi verið töluvert verri en gert hafði verið ráð fyrir. Lögreglumál GAMMA Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Sjá meira
Fréttablaðið segir frá málinu. Þar segir frá því að í ákæru komi fram að Gísli, sem kenndur hefur verið við félagið GAMMA, hafi ítrekað tekið konuna kverkataki, skellt henni utan í vegg og þrengt að hálsi hennar svo hún hafi átt erfitt með andardrátt og fallið í gólfið. Þegar konan hafi svo hörfað hafi hann farið á eftir henni, ítrekað gripið um handleggi hennar og fleygt henni á rúm þannig að hafi hlotið margþætta áverka. Málið verður þingfest síðar í mánuðinum, en þess er krafist að hann verði dæmdur til refsingar og gæti hann átt yfir höfði sér sex ára fangelsi verði hann fundinn sekur. Þá er í einkaréttarkröfu farið fram á þrjár milljónir króna í miskabætur. Sagt var frá því í desember 2020 að Gísli hefði látið af stöðu formanns fjármálaráðs Sjálfstæðisflokksins eftir að hafa verið kærður fyrir árásina á fyrrverandi sambýliskonu sína. GAMMA var stofnað árið 2008 af þeim Gísla og Agnari Tómasi Möller. Gísli var lengst af forstjóri félagsins en hætti árið 2018 þó að hann hafi áfram verið stærsti einstaki hluthafi félagsins. Gísli flutti út árið 2015 og leiddi meðal annars uppbyggingu á erlendri starfsemi félagsins. Kvika eignaðist svo GAMMA Capital Management í mars 2019 og var í kjölfarið ráðist í endurskipulagningu félagsins eftir að í ljós kom að staða tveggja fagfjárfestasjóða í rekstrinum hafi verið töluvert verri en gert hafði verið ráð fyrir.
Lögreglumál GAMMA Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Sjá meira