Gísli ákærður fyrir brot í nánu sambandi Atli Ísleifsson skrifar 1. apríl 2022 08:27 Gísli Hauksson stofnaði Gamma í félagi við annan mann árið 2008. Gamma Athafnamaðurinn Gísli Hauksson hefur verið ákærður fyrir brot í nánu sambandi með því að hafa ráðist á þáverandi sambýliskonu sína með ofbeldi á heimili þeirra í Reykjavík í maí 2020. Fréttablaðið segir frá málinu. Þar segir frá því að í ákæru komi fram að Gísli, sem kenndur hefur verið við félagið GAMMA, hafi ítrekað tekið konuna kverkataki, skellt henni utan í vegg og þrengt að hálsi hennar svo hún hafi átt erfitt með andardrátt og fallið í gólfið. Þegar konan hafi svo hörfað hafi hann farið á eftir henni, ítrekað gripið um handleggi hennar og fleygt henni á rúm þannig að hafi hlotið margþætta áverka. Málið verður þingfest síðar í mánuðinum, en þess er krafist að hann verði dæmdur til refsingar og gæti hann átt yfir höfði sér sex ára fangelsi verði hann fundinn sekur. Þá er í einkaréttarkröfu farið fram á þrjár milljónir króna í miskabætur. Sagt var frá því í desember 2020 að Gísli hefði látið af stöðu formanns fjármálaráðs Sjálfstæðisflokksins eftir að hafa verið kærður fyrir árásina á fyrrverandi sambýliskonu sína. GAMMA var stofnað árið 2008 af þeim Gísla og Agnari Tómasi Möller. Gísli var lengst af forstjóri félagsins en hætti árið 2018 þó að hann hafi áfram verið stærsti einstaki hluthafi félagsins. Gísli flutti út árið 2015 og leiddi meðal annars uppbyggingu á erlendri starfsemi félagsins. Kvika eignaðist svo GAMMA Capital Management í mars 2019 og var í kjölfarið ráðist í endurskipulagningu félagsins eftir að í ljós kom að staða tveggja fagfjárfestasjóða í rekstrinum hafi verið töluvert verri en gert hafði verið ráð fyrir. Lögreglumál GAMMA Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Fleiri fréttir Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Sjá meira
Fréttablaðið segir frá málinu. Þar segir frá því að í ákæru komi fram að Gísli, sem kenndur hefur verið við félagið GAMMA, hafi ítrekað tekið konuna kverkataki, skellt henni utan í vegg og þrengt að hálsi hennar svo hún hafi átt erfitt með andardrátt og fallið í gólfið. Þegar konan hafi svo hörfað hafi hann farið á eftir henni, ítrekað gripið um handleggi hennar og fleygt henni á rúm þannig að hafi hlotið margþætta áverka. Málið verður þingfest síðar í mánuðinum, en þess er krafist að hann verði dæmdur til refsingar og gæti hann átt yfir höfði sér sex ára fangelsi verði hann fundinn sekur. Þá er í einkaréttarkröfu farið fram á þrjár milljónir króna í miskabætur. Sagt var frá því í desember 2020 að Gísli hefði látið af stöðu formanns fjármálaráðs Sjálfstæðisflokksins eftir að hafa verið kærður fyrir árásina á fyrrverandi sambýliskonu sína. GAMMA var stofnað árið 2008 af þeim Gísla og Agnari Tómasi Möller. Gísli var lengst af forstjóri félagsins en hætti árið 2018 þó að hann hafi áfram verið stærsti einstaki hluthafi félagsins. Gísli flutti út árið 2015 og leiddi meðal annars uppbyggingu á erlendri starfsemi félagsins. Kvika eignaðist svo GAMMA Capital Management í mars 2019 og var í kjölfarið ráðist í endurskipulagningu félagsins eftir að í ljós kom að staða tveggja fagfjárfestasjóða í rekstrinum hafi verið töluvert verri en gert hafði verið ráð fyrir.
Lögreglumál GAMMA Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Fleiri fréttir Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Sjá meira