Raunhæft að svæðið við Smáralind verði gjörbreytt eftir tíu ár Kristín Ólafsdóttir skrifar 4. apríl 2022 22:01 Fyrir - og kannski eftir. Bæjarstjórinn í Kópavogi telur raunhæft að hefja framkvæmdir á þessu ári við nýjan miðbæ sem gjörbreyti ásýnd bæjarins. Rúmlega níu þúsund íbúar gætu verið fluttir í hverfið eftir fimmtán ár. Til vinstri á myndinni fyrir ofan sést svæðið sem um ræðir eins og það er núna. Reykjanesbrautin í miðið og Fífuhvammsvegur þverar. Smáralind til vesturs - og mikið malbik. Og til hægri má sjá vinningshugmynd ASK-arkítekta og fleiri um framtíðarskipulag svæðisins, studd af öllum flokkum í bæjarstjórn. Um kílómetri af Reykjanesbraut í stokk, græn svæði og fullt af nýrri, lágreistri byggð. Við austurenda Smáralindar og alveg við Reykjanesbrautina er reiknað með Kópavogstorgi svokölluðu, borgarlínustöð og tengingu við Keflavík, kannski með lest. „Þannig að umferðin hér ofanjarðar verður miklu miklu rólegri og mun þannig fyrst og fremst byggjast á almenningssamgöngum þar sem Reykjanesbrautin er í dag,“ segir Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs. Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs.Vísir/Egill Samkvæmt hugmyndinni gætu allt að 3700 nýjar íbúðir risið á svæðinu þegar yfir lýkur - og inn í þær flutt rúmlega níu þúsund íbúar. Ármann telur raunhæft að byrja á fyrsta áfanga framkvæmdanna á þessu ári. „Þetta eru svona tvö til þrjú ný skólahverfi þannig að það á að vera hægt að gera þetta á tíu til fimmtán árum,“ segir Ármann. Hugmynd að nýju Kópavogstorgi með tengingu við Keflavík. Hann telur hugmyndina algjöra byltingu í bæjarskipulagi. „Við erum ekki að ryðjast inn í byggðina. Við erum að fara að nýta það land sem er til staðar að stórum hluta en að sjálfsögðu fylgir þessu einhver þétting líka en það munu koma mikil lífsgæði á móti.“ Skipulag Kópavogur Smáralind Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Fleiri fréttir „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Sjá meira
Til vinstri á myndinni fyrir ofan sést svæðið sem um ræðir eins og það er núna. Reykjanesbrautin í miðið og Fífuhvammsvegur þverar. Smáralind til vesturs - og mikið malbik. Og til hægri má sjá vinningshugmynd ASK-arkítekta og fleiri um framtíðarskipulag svæðisins, studd af öllum flokkum í bæjarstjórn. Um kílómetri af Reykjanesbraut í stokk, græn svæði og fullt af nýrri, lágreistri byggð. Við austurenda Smáralindar og alveg við Reykjanesbrautina er reiknað með Kópavogstorgi svokölluðu, borgarlínustöð og tengingu við Keflavík, kannski með lest. „Þannig að umferðin hér ofanjarðar verður miklu miklu rólegri og mun þannig fyrst og fremst byggjast á almenningssamgöngum þar sem Reykjanesbrautin er í dag,“ segir Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs. Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs.Vísir/Egill Samkvæmt hugmyndinni gætu allt að 3700 nýjar íbúðir risið á svæðinu þegar yfir lýkur - og inn í þær flutt rúmlega níu þúsund íbúar. Ármann telur raunhæft að byrja á fyrsta áfanga framkvæmdanna á þessu ári. „Þetta eru svona tvö til þrjú ný skólahverfi þannig að það á að vera hægt að gera þetta á tíu til fimmtán árum,“ segir Ármann. Hugmynd að nýju Kópavogstorgi með tengingu við Keflavík. Hann telur hugmyndina algjöra byltingu í bæjarskipulagi. „Við erum ekki að ryðjast inn í byggðina. Við erum að fara að nýta það land sem er til staðar að stórum hluta en að sjálfsögðu fylgir þessu einhver þétting líka en það munu koma mikil lífsgæði á móti.“
Skipulag Kópavogur Smáralind Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Fleiri fréttir „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Sjá meira