„Lélegasta liðið í deildinni“ Sindri Sverrisson skrifar 8. apríl 2022 14:15 Theódór Ingi Pálmason og Ásgeir Örn Hallgrímsson hafa fátt fallegt að segja um Aftureldingu þessa dagana. Stöð 2 Sport „Það er algjört andleysi yfir þessu,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson um leik Aftureldingar að undanförnu í Olís-deild karla í handbolta. Mosfellingar fengu sinn skerf af gagnrýni í nýjasta þætti Seinni bylgjunnar. Afturelding tapaði 27-21 fyrir FH sem þó hvíldi Ásbjörn Friðriksson í leiknum á miðvikudaginn. Sama dag var tilkynnt um nýjan samning til þriggja ára við þjálfara Aftureldingar, Gunnar Magnússon, sem Ásgeir segir að beri sína ábyrgð á andleysi liðsins: „En þeir eru ekki að spila eitthvað rangar taktíkir eða slíkt. Ég hef unnið með Gunna sjálfur og veit alveg að hann er með það upp á tíu. En hann verður að ná til leikmannanna. Hann verður að kveikja þennan eld hjá leikmönnunum til þess að þeir fari að sýna það sem í þá er spunnið. Þeir þurfa að rífa sig í gang,“ sagði Ásgeir en umræðuna má sjá hér að neðan. Klippa: Seinni bylgjan - Umræða um Aftureldingu Theódór Ingi Pálmason tók dýpra í árinni: „Ef ég væri að þjálfa lið í þessari deild þá væri ég eiginlega mest til í, af öllum liðum í deildinni og þar með Víkingi og HK meðtöldum, að spila við Aftureldingu eins og staðan er núna. Það er bara ekki neitt að frétta þarna. Þetta er lélegasta liðið í deildinni eins og staðan er núna. Þetta er hörmung viku eftir viku.“ Nú er lokaumferð deildarinnar eftir á sunnudaginn og ef Afturelding tapar þar gegn Fram missa Mosfellingar af úrslitakeppninni. En eiga þeir skilið að fara í úrslitakeppnina? „Nei. Og þeir gera það ekki. Hvernig eiga þeir að vinna Fram?“ sagði Theódór en umræðuna má sjá hér að ofan. Lokaumferðinni í Olís-deild karla verða gerð ítarleg skil á íþróttarásum Stöðvar 2 á sunnudaginn þar sem fylgst verður með gangi mála á öllum helstu vígstöðvum. Strákarnir í Seinni bylgjunni hefja leik klukkan 17.40 á Stöð 2 Sport 4. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Olís-deild karla Seinni bylgjan Afturelding Mest lesið Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Fleiri fréttir Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Sjá meira
Afturelding tapaði 27-21 fyrir FH sem þó hvíldi Ásbjörn Friðriksson í leiknum á miðvikudaginn. Sama dag var tilkynnt um nýjan samning til þriggja ára við þjálfara Aftureldingar, Gunnar Magnússon, sem Ásgeir segir að beri sína ábyrgð á andleysi liðsins: „En þeir eru ekki að spila eitthvað rangar taktíkir eða slíkt. Ég hef unnið með Gunna sjálfur og veit alveg að hann er með það upp á tíu. En hann verður að ná til leikmannanna. Hann verður að kveikja þennan eld hjá leikmönnunum til þess að þeir fari að sýna það sem í þá er spunnið. Þeir þurfa að rífa sig í gang,“ sagði Ásgeir en umræðuna má sjá hér að neðan. Klippa: Seinni bylgjan - Umræða um Aftureldingu Theódór Ingi Pálmason tók dýpra í árinni: „Ef ég væri að þjálfa lið í þessari deild þá væri ég eiginlega mest til í, af öllum liðum í deildinni og þar með Víkingi og HK meðtöldum, að spila við Aftureldingu eins og staðan er núna. Það er bara ekki neitt að frétta þarna. Þetta er lélegasta liðið í deildinni eins og staðan er núna. Þetta er hörmung viku eftir viku.“ Nú er lokaumferð deildarinnar eftir á sunnudaginn og ef Afturelding tapar þar gegn Fram missa Mosfellingar af úrslitakeppninni. En eiga þeir skilið að fara í úrslitakeppnina? „Nei. Og þeir gera það ekki. Hvernig eiga þeir að vinna Fram?“ sagði Theódór en umræðuna má sjá hér að ofan. Lokaumferðinni í Olís-deild karla verða gerð ítarleg skil á íþróttarásum Stöðvar 2 á sunnudaginn þar sem fylgst verður með gangi mála á öllum helstu vígstöðvum. Strákarnir í Seinni bylgjunni hefja leik klukkan 17.40 á Stöð 2 Sport 4. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olís-deild karla Seinni bylgjan Afturelding Mest lesið Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Fleiri fréttir Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða