Við segjum við frá Frönsku forsetakosningunum en atkvæðagreiðslu í fyrri umferð forsetakosninganna lauk nú klukkan fimm eða klukkan sjö á frönskum tíma.
Við fylgjumst áfram með gangi mála í Úkraínu en Varnamálaráðuneyti Bretlands segir merki um að rússneskir hermenn hafi sérstaklega lagt áherslu á að myrða almenna borgara í Úkraínu. Frans páfi kallar eftir vonahléi yfir páskana.
Við förum í ný skógarböð við Akureyri sem verða brátt opnuð og fjöllum um aðskilnaðarkvíða hunda en talið er að allt að 40% hunda þjáist af honum.
Loks förum við í heimsókn til listamanns sem málar sérstaklega fallegar dýramyndir Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar klukkan hálf sjö.