Sveitapabbar í útlegð í úthverfunum sameinast í rólegum hljóðheimi Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 15. apríl 2022 13:30 Valdimar Guðmundsson, Ásgeir Aðalsteinsson og Ómar Guðjónsson skipa hljómsveitina LÓN. Aðsend Hljómsveitin LÓN sendi frá sér lagið Drifting fyrr í dag. Fyrsta plata hljómsveitarinnar er væntanleg 15. maí næstkomandi og ber nafnið Thankfully Distracted. View this post on Instagram A post shared by LÓN (@lon_iceland) Meðlimir LÓNs kalla sig sveitapabba í útlegð í úthverfunum en hljómsveitin samanstendur af þjóðþekktu tónlistarmönnunum Valdimari Guðmundssyni, Ásgeiri Aðalsteinssyni og Ómari Guðjónssyni. Þeir fara hér nýjar leiðir en með þessu verkefni vildu þeir láta reyna á rólegri hljóðheim. View this post on Instagram A post shared by LÓN (@lon_iceland) Fyrsta plata LÓNs að mestu tekin upp í bústað við Þingvallavatn í miðjum heimsfaraldri. Að sögn meðlima hafði einangrunin frá umheiminum og nándin sem skapaðist milli hljómsveitarmeðlima mikil áhrif á það hvernig platan hljómar. Útkoman var hljóðheimur sem vitnar í bandaríska americana, folk og singer/songwriter stemningu í anda Nick Drake og Bon Iver. Hér má hlusta á nýja lagið á Spotify: Tónlist Tengdar fréttir Lón frumsýnir myndbandið við My Father Í dag gefur hljómsveitin LÓN út sitt fyrsta tónlistarmyndband. Lagið kom út í gær og nefnist My Father og er af væntanlegri plötu sveitarinnar. 17. júní 2021 11:04 Mest lesið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Matur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Fleiri fréttir Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
View this post on Instagram A post shared by LÓN (@lon_iceland) Meðlimir LÓNs kalla sig sveitapabba í útlegð í úthverfunum en hljómsveitin samanstendur af þjóðþekktu tónlistarmönnunum Valdimari Guðmundssyni, Ásgeiri Aðalsteinssyni og Ómari Guðjónssyni. Þeir fara hér nýjar leiðir en með þessu verkefni vildu þeir láta reyna á rólegri hljóðheim. View this post on Instagram A post shared by LÓN (@lon_iceland) Fyrsta plata LÓNs að mestu tekin upp í bústað við Þingvallavatn í miðjum heimsfaraldri. Að sögn meðlima hafði einangrunin frá umheiminum og nándin sem skapaðist milli hljómsveitarmeðlima mikil áhrif á það hvernig platan hljómar. Útkoman var hljóðheimur sem vitnar í bandaríska americana, folk og singer/songwriter stemningu í anda Nick Drake og Bon Iver. Hér má hlusta á nýja lagið á Spotify:
Tónlist Tengdar fréttir Lón frumsýnir myndbandið við My Father Í dag gefur hljómsveitin LÓN út sitt fyrsta tónlistarmyndband. Lagið kom út í gær og nefnist My Father og er af væntanlegri plötu sveitarinnar. 17. júní 2021 11:04 Mest lesið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Matur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Fleiri fréttir Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Lón frumsýnir myndbandið við My Father Í dag gefur hljómsveitin LÓN út sitt fyrsta tónlistarmyndband. Lagið kom út í gær og nefnist My Father og er af væntanlegri plötu sveitarinnar. 17. júní 2021 11:04