Róleg norðlæg átt og víða milt veður Atli Ísleifsson skrifar 19. apríl 2022 06:53 Hiti á landinu verður á bilinu núll til fimm stig. Frystir í kvöld. Vísir/Vilhelm Veðurstofan spáir rólegri, norðlægri átt í dag, víða léttskýjuðu sunnan- og vestanlands og mildu veðri. Reikna má með dálítilli rigningu eða snjókomu á norðaustanverðu landinu, en þurrt að mestu seinnipartinn. Á vef Veðurstofunnar segir að hiti verði á bilinu núll til fimm stig , en frystir svo í kvöld. „Vaxandi suðaustanátt og þykknar upp í kvöld. Suðaustan 10-18 og rigning á morgun, einkum sunnantil, en fer að lægja síðdegis. Hægari vindur og yfirleitt þurrt á Norður- og Austurlandi. Hiti 3 til 10 stig. Austlæg eða breytileg átt gola eða kaldi á sumardaginn fyrsta. Víða léttskýjað norðanlands, en skýjað með köflum og stöku skúrir syðra. Fremur hlýtt í veðri. Spákortið fyrir klukkan 14.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: Austan og suðaustan 10-18 m/s og rigning með köflum, einkum sunnantil, en hægari og þurrt að kalla á Norður- og Austurlandi. Hiti 3 til 10 stig. Dregur úr vindi seinnipartinn. Á fimmtudag (sumardagurinn fyrsti) og föstudag: Austan og suðaustan 3-10 og víða bjartviðri, en skýjað með köflum og úrkomulítið sunnanlands og við austurströndina. Hiti 5 til 13 stig. Á laugardag og sunnudag: Fremur hæg breytileg átt og skýjað með köflum. Kólnar heldur. Á mánudag: Norðlæg átt, skýjað og smáskúrir eða slydduél norðantil. Veður Mest lesið Trump titlar sig konung Erlent Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Innlent Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Erlent Alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi Innlent Trump fetar í fótspor Breivik Erlent Traustið við frostmark Innlent Níu ofbeldismál innan íþróttahreyfingar til lögreglu í fyrra Innlent Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hamborgarafabrikkunni Innlent Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Erlent Uppsagnarákvæði stendur í fólki Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir talsverða rigningu Mögulegt hvassviðri fyrir sunnan Lægðagangur í suðri og hæðasvæði í norðri Allhvass vindur sunnantil og dálítil væta Víðast skúrir og él og herðir á vindi í kvöld Úrhellisrigning á Vesturlandi Gular viðvaranir og ekkert ferðaveður Gæti sést til eldinga á vestanverðu landinu Myndarlegir úrkomubakkar fara yfir landið Björgunarsveitir í viðbragðsstöðu: Verkefni björgunarsveita um 300 í gær Óvenjulegt að allt landið sé undir Eldingar víða um land: Litlar sem engar skemmdir í Hallgrímskirkju Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Tjón víða í Norðfirði eftir öfluga vindhviðu Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Víða allhvasst og éljagangur Nýr veðurstofuvefur kominn í loftið Ferðalangar taki mið af hríð og hvössum vindum Gengur í sunnanstorm og leiðindaveður um allt land Stórhríð og foktjón í vændum Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Djúp lægð beinir illviðri til landsins Næsta lægð skellur á landið og von á asahláku og hvassvirði „Þetta verður hvasst, blautt og hlýtt“ Appelsínugular viðvaranir bætast við þær gulu Gengur í storm með slyddu eða snjókomu „Hvert kemst vatnið? Allt þetta vatn sem er á leiðinni?“ Gefa út gula viðvörun fyrir landið allt Fallegt vetrarveður en vetrarkyrrðin úti á morgun Sjá meira
Á vef Veðurstofunnar segir að hiti verði á bilinu núll til fimm stig , en frystir svo í kvöld. „Vaxandi suðaustanátt og þykknar upp í kvöld. Suðaustan 10-18 og rigning á morgun, einkum sunnantil, en fer að lægja síðdegis. Hægari vindur og yfirleitt þurrt á Norður- og Austurlandi. Hiti 3 til 10 stig. Austlæg eða breytileg átt gola eða kaldi á sumardaginn fyrsta. Víða léttskýjað norðanlands, en skýjað með köflum og stöku skúrir syðra. Fremur hlýtt í veðri. Spákortið fyrir klukkan 14.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: Austan og suðaustan 10-18 m/s og rigning með köflum, einkum sunnantil, en hægari og þurrt að kalla á Norður- og Austurlandi. Hiti 3 til 10 stig. Dregur úr vindi seinnipartinn. Á fimmtudag (sumardagurinn fyrsti) og föstudag: Austan og suðaustan 3-10 og víða bjartviðri, en skýjað með köflum og úrkomulítið sunnanlands og við austurströndina. Hiti 5 til 13 stig. Á laugardag og sunnudag: Fremur hæg breytileg átt og skýjað með köflum. Kólnar heldur. Á mánudag: Norðlæg átt, skýjað og smáskúrir eða slydduél norðantil.
Veður Mest lesið Trump titlar sig konung Erlent Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Innlent Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Erlent Alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi Innlent Trump fetar í fótspor Breivik Erlent Traustið við frostmark Innlent Níu ofbeldismál innan íþróttahreyfingar til lögreglu í fyrra Innlent Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hamborgarafabrikkunni Innlent Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Erlent Uppsagnarákvæði stendur í fólki Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir talsverða rigningu Mögulegt hvassviðri fyrir sunnan Lægðagangur í suðri og hæðasvæði í norðri Allhvass vindur sunnantil og dálítil væta Víðast skúrir og él og herðir á vindi í kvöld Úrhellisrigning á Vesturlandi Gular viðvaranir og ekkert ferðaveður Gæti sést til eldinga á vestanverðu landinu Myndarlegir úrkomubakkar fara yfir landið Björgunarsveitir í viðbragðsstöðu: Verkefni björgunarsveita um 300 í gær Óvenjulegt að allt landið sé undir Eldingar víða um land: Litlar sem engar skemmdir í Hallgrímskirkju Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Tjón víða í Norðfirði eftir öfluga vindhviðu Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Víða allhvasst og éljagangur Nýr veðurstofuvefur kominn í loftið Ferðalangar taki mið af hríð og hvössum vindum Gengur í sunnanstorm og leiðindaveður um allt land Stórhríð og foktjón í vændum Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Djúp lægð beinir illviðri til landsins Næsta lægð skellur á landið og von á asahláku og hvassvirði „Þetta verður hvasst, blautt og hlýtt“ Appelsínugular viðvaranir bætast við þær gulu Gengur í storm með slyddu eða snjókomu „Hvert kemst vatnið? Allt þetta vatn sem er á leiðinni?“ Gefa út gula viðvörun fyrir landið allt Fallegt vetrarveður en vetrarkyrrðin úti á morgun Sjá meira