Fram fær varnarmann sem hefur spilað í Danmörku og Færeyjum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. apríl 2022 15:46 Delphin Tshiembe í leik með AC Horsens. Bold.dk Nýliðar Fram halda áfram að sækja leikmenn korter í að Íslandsmótið í fótbolta hefst. Í dag tilkynnti félagið að Delphin Tshiembe hefði samið og myndi spila með liðinu í Bestu deildinni í sumar. Hinn þrítugi Tshiembe er fæddur í Kinshasa, höfuðborg Kongó, en er með tvöfaldan ríkisborgararétt þar sem hann fluttist snemma til Danmerkur og lék þar með yngri liðum FC Kaupmannahafnar. Bjóðum Delphin Tshiembe velkominn í Fram. Delph eins og hann er kallaður er fæddur 1991 og getur spilað sem miðvörður og varnarsinnaður miðjumaður.Við bindum miklar vonir við Delph og viljum biðja alla Framara að bjóða hann hjartanlega velkominn í bláu treyjuna. Áfram FRAM. pic.twitter.com/I850S7jZeS— FRAM knattspyrna (@FRAMknattspyrna) April 19, 2022 Eftir að meistaraflokksferill hans hófst hefur Tshiembe flakkað töluvert milli liða. Hann hefur til að mynda spilað með BK Skjöld, Hellerup IK, HB Köge, AC Horsens og Vendsyssel FF í Danmörku. Þá lék hann eitt tímabil með Hamilton Academical í Skotlandi og með HB Tórshavn í Færeyjum frá febrúar 2020 til ársbyrjunar 2021. Tshiembe er nú mættur til Íslands og getur samkvæmt tilkynningu Fram leikið bæði sem miðvörður eða varnartengiliður. „Við bindum miklar vonir við Delph og viljum biðja alla Framara að bjóða hann hjartanlega velkominn í bláu treyjuna. Áfram FRAM,“ segir í tilkynningu Fram. Vísir spáir Fram neðsta sæti Bestu deildarinnar. Delph er hins vegar annar leikmaðurinn sem félagið semur við síðan spáin kom út. Aðeins er vika síðan Fram samdi við ástralska miðvörðinn Hosine Bility. Varnarlína liðsins gæti því verið töluvert frá því sem fram kemur fram í spánni þegar Fram hefur loks leik í Bestu deildinni á morgun, miðvikudaginn 20. apríl. Fram tekur á móti KR í 1. umferð Bestu deildarinnar á morgun, miðvikudag, í Safamýri klukkan 19.15. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 4. Besta deildin er á Stöð 2 Sport en nýtt keppnistímabil hefst 18. apríl. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Fram Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Enski boltinn „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Íslenski boltinn Félögin spá Víkingum titlinum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ Sjá meira
Hinn þrítugi Tshiembe er fæddur í Kinshasa, höfuðborg Kongó, en er með tvöfaldan ríkisborgararétt þar sem hann fluttist snemma til Danmerkur og lék þar með yngri liðum FC Kaupmannahafnar. Bjóðum Delphin Tshiembe velkominn í Fram. Delph eins og hann er kallaður er fæddur 1991 og getur spilað sem miðvörður og varnarsinnaður miðjumaður.Við bindum miklar vonir við Delph og viljum biðja alla Framara að bjóða hann hjartanlega velkominn í bláu treyjuna. Áfram FRAM. pic.twitter.com/I850S7jZeS— FRAM knattspyrna (@FRAMknattspyrna) April 19, 2022 Eftir að meistaraflokksferill hans hófst hefur Tshiembe flakkað töluvert milli liða. Hann hefur til að mynda spilað með BK Skjöld, Hellerup IK, HB Köge, AC Horsens og Vendsyssel FF í Danmörku. Þá lék hann eitt tímabil með Hamilton Academical í Skotlandi og með HB Tórshavn í Færeyjum frá febrúar 2020 til ársbyrjunar 2021. Tshiembe er nú mættur til Íslands og getur samkvæmt tilkynningu Fram leikið bæði sem miðvörður eða varnartengiliður. „Við bindum miklar vonir við Delph og viljum biðja alla Framara að bjóða hann hjartanlega velkominn í bláu treyjuna. Áfram FRAM,“ segir í tilkynningu Fram. Vísir spáir Fram neðsta sæti Bestu deildarinnar. Delph er hins vegar annar leikmaðurinn sem félagið semur við síðan spáin kom út. Aðeins er vika síðan Fram samdi við ástralska miðvörðinn Hosine Bility. Varnarlína liðsins gæti því verið töluvert frá því sem fram kemur fram í spánni þegar Fram hefur loks leik í Bestu deildinni á morgun, miðvikudaginn 20. apríl. Fram tekur á móti KR í 1. umferð Bestu deildarinnar á morgun, miðvikudag, í Safamýri klukkan 19.15. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 4. Besta deildin er á Stöð 2 Sport en nýtt keppnistímabil hefst 18. apríl. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport en nýtt keppnistímabil hefst 18. apríl. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Fram Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Enski boltinn „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Íslenski boltinn Félögin spá Víkingum titlinum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ Sjá meira