Wimbledon stefnir á að banna keppendur frá Rússlandi og Hvíta-Rússlandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. apríl 2022 10:31 Verði af banninu mun Daniil Medvedev ekki keppa á Wimbledon en hann er sem stendur í 2. sæti heimslistans. Megan Briggs/Getty Images Eitt virtasta tennismót heims stefnir á að banna keppendum frá Rússlandi og Hvíta-Rússlandi að taka þátt í ár vegna innrásar Rússlands í Úkraínu og stuðnings Hvíta-Rússlands við innrásina. Frá þessu er greint á vef New York Times. Í grein NY Times kemur fram að ekki sé búið að staðfesta bannið en að háttsettur aðili innan alþjóðatennissambandsins hafi sagt að það yrði gert fyrr heldur en síðar. Wimbledon er eitt fjögurra stórmóta í tennis og á að hefjast seint í júnímánuði. Fari svo að bannið taki gildi er ljóst að þónokkrir sterkir keppendur munu ekki taka þátt á mótinu í ár. Alls eru fjórir Rússar ofarlega á heimslistanum karla megin, þar á meðal Daniil Medvedev sem situr í 2. sæti listans. Þá er Aryna Sabalenka frá Hvíta-Rússlandi í 4. sæti listans kvenna megin og Anastasia Pavlyuchenkova frá Rússlandi situr í 15. sæti listans. Wimbledon officials were set to announce they would bar Russian and Belarusian players from playing in this year's tournament because of Russia s invasion of Ukraine and Belarus support of the war. https://t.co/kLL4S7xaTo— The New York Times (@nytimes) April 20, 2022 Wimbledon yrði fyrsta mótið síðan innrásin hófst til að banna keppendum frá þessum tveimur þjóðum. Keppendur frá Rússlandi og Hvíta-Rússlandi hafa keppt sem einstaklingar án þjóðernis á þeim mótum sem fram hafa farið síðan Rússland réðst inn í Úkraínu í febrúar. Það verður að öllum líkindum ekki í boði á Wimbledon. Tennis Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Hvíta-Rússland Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Spilaði fullkominn leik í beinni Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Sjá meira
Í grein NY Times kemur fram að ekki sé búið að staðfesta bannið en að háttsettur aðili innan alþjóðatennissambandsins hafi sagt að það yrði gert fyrr heldur en síðar. Wimbledon er eitt fjögurra stórmóta í tennis og á að hefjast seint í júnímánuði. Fari svo að bannið taki gildi er ljóst að þónokkrir sterkir keppendur munu ekki taka þátt á mótinu í ár. Alls eru fjórir Rússar ofarlega á heimslistanum karla megin, þar á meðal Daniil Medvedev sem situr í 2. sæti listans. Þá er Aryna Sabalenka frá Hvíta-Rússlandi í 4. sæti listans kvenna megin og Anastasia Pavlyuchenkova frá Rússlandi situr í 15. sæti listans. Wimbledon officials were set to announce they would bar Russian and Belarusian players from playing in this year's tournament because of Russia s invasion of Ukraine and Belarus support of the war. https://t.co/kLL4S7xaTo— The New York Times (@nytimes) April 20, 2022 Wimbledon yrði fyrsta mótið síðan innrásin hófst til að banna keppendum frá þessum tveimur þjóðum. Keppendur frá Rússlandi og Hvíta-Rússlandi hafa keppt sem einstaklingar án þjóðernis á þeim mótum sem fram hafa farið síðan Rússland réðst inn í Úkraínu í febrúar. Það verður að öllum líkindum ekki í boði á Wimbledon.
Tennis Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Hvíta-Rússland Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Spilaði fullkominn leik í beinni Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Sjá meira