Ástarsorg, togstreita og „daddy issues“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 22. apríl 2022 12:00 Stefanía Pálsdóttir vinnur nú að nýrri plötu. Skjáskot Stefanía Pálsdóttir frumsýnir í dag sitt fyrsta tónlistarmyndband, við lagið Easy. Lagið er það fyrsta af annarri sólóplötu listakonunnar sem væntanleg er í sumar. „Lagið Easy fjallar um togstreitur í samböndum og hvernig hlutir sem ættu að vera auðveldir reynast oftast ekki vera svo,“ segir Stefanía um lagið. Stefanía er nemandi á öðru ári í tónsmíðum við Listaháskóla Íslands og UDK í Berlín þar sem hún er búsett. Klippa: Easy - Stefanía Pálsdóttir „Platan Monstermilk, sem kemur út í júní, er heildstætt verk þar sem umfjöllunarefnið er hin klassíska ástarsorg, blendnar tilfinningar og „daddy issues“ en titill plötunnar er fenginn úr orðatiltækinu „feed the monster“ sem er í rauninni áminning um að muna eftir því að finna tilfinningaskrímslinu innra með okkur nokkuð heilbrigðan farveg,“ Easy kemur út hjá UnSound, er skotið af Ástu Jónínu Arnardóttur, klipping er eftir Stefaníu og grafík er unnin af Kinnat Sóley. Myndbandið við lagið Easy má sjá hér fyrir neðan. Tónlist Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Lífið samstarf Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Fleiri fréttir Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
„Lagið Easy fjallar um togstreitur í samböndum og hvernig hlutir sem ættu að vera auðveldir reynast oftast ekki vera svo,“ segir Stefanía um lagið. Stefanía er nemandi á öðru ári í tónsmíðum við Listaháskóla Íslands og UDK í Berlín þar sem hún er búsett. Klippa: Easy - Stefanía Pálsdóttir „Platan Monstermilk, sem kemur út í júní, er heildstætt verk þar sem umfjöllunarefnið er hin klassíska ástarsorg, blendnar tilfinningar og „daddy issues“ en titill plötunnar er fenginn úr orðatiltækinu „feed the monster“ sem er í rauninni áminning um að muna eftir því að finna tilfinningaskrímslinu innra með okkur nokkuð heilbrigðan farveg,“ Easy kemur út hjá UnSound, er skotið af Ástu Jónínu Arnardóttur, klipping er eftir Stefaníu og grafík er unnin af Kinnat Sóley. Myndbandið við lagið Easy má sjá hér fyrir neðan.
Tónlist Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Lífið samstarf Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Fleiri fréttir Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira