Friðrik Dór syngur um risa með svarthvít hjörtu Sindri Sverrisson skrifar 6. maí 2022 13:01 Friðrik Dór Jónsson hefur sjálfur lyft bikurum í FH-treyjunni og er afar dyggur stuðningsmaður félagsins. Instagram/@fridrikdor Vísir/Hulda Margrét FH-ingurinn og söngvarinn Friðrik Dór Jónsson hefur gefið út nýtt lag sem ætti að koma FH-ingum í gírinn fyrir stórleikinn gegn Val í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Lagið heitir Risar og þar rifjar Friðrik Dór upp söguna um uppbyggingu Kaplakrika, félagssvæðis FH, og vísar í alla sigrana sem þar hafa unnist í hinum ýmsu íþróttagreinum: „Svo er þú gengur um þessa ganga, skaltu staldra við og átta þig á, að á þessum myndum sem á veggjunum hanga sérðu fólkið hvers öxlum við stöndum á. Þetta eru risar með svarthvít hjörtu, sem öll gáfu blóð svita og tár. Þessir risar með svarthvítu hjörtun skrifuðu í sögur stórum stöfum: FH,“ segir meðal annars í laginu sem hægt er að hlusta á hér að neðan eða á Spotify. Lagið kemur aðeins of seint til að blása handboltaliðum FH byr í brjóst en þau eru bæði komin í sumarfrí. Karlalið FH í fótbolta þarf hins vegar á hvatningu að halda eftir að hafa fengið þrjú stig úr fyrstu þremur umferðunum í Bestu deildinni, en liðið mætir Val á Kaplakrikavelli klukkan 18 í kvöld og ekki er loku fyrir það skotið að Friðrik Dór verði þar vallarþulur eins og svo oft áður. Kvennalið FH hóf keppni í Lengjudeildinni í fótbolta í gær með 4-0 sigri á erkifjendunum í Haukum og mætir næst Víkingi R. á miðvikudagskvöld í Kaplakrika. Frjálsíþróttafólk FH er svo að hefja utanhússtímabilið og verður meðal annars á heimavelli í Kaplakrika 25.-26. júní þegar Meistaramót Íslands fer þar fram. FH Besta deild karla Lengjudeild kvenna Olís-deild karla Íslenski boltinn Hafnarfjörður Mest lesið Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Formúla 1 Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Sport Sabonis ekki með Litháen á EM Körfubolti Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Körfubolti Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í fokking ljótri stöðu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í fokking ljótri stöðu“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sabonis ekki með Litháen á EM Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Markasúpa í Mjólkurbikarnum Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Almar kjörinn varaforseti „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sjá meira
Lagið heitir Risar og þar rifjar Friðrik Dór upp söguna um uppbyggingu Kaplakrika, félagssvæðis FH, og vísar í alla sigrana sem þar hafa unnist í hinum ýmsu íþróttagreinum: „Svo er þú gengur um þessa ganga, skaltu staldra við og átta þig á, að á þessum myndum sem á veggjunum hanga sérðu fólkið hvers öxlum við stöndum á. Þetta eru risar með svarthvít hjörtu, sem öll gáfu blóð svita og tár. Þessir risar með svarthvítu hjörtun skrifuðu í sögur stórum stöfum: FH,“ segir meðal annars í laginu sem hægt er að hlusta á hér að neðan eða á Spotify. Lagið kemur aðeins of seint til að blása handboltaliðum FH byr í brjóst en þau eru bæði komin í sumarfrí. Karlalið FH í fótbolta þarf hins vegar á hvatningu að halda eftir að hafa fengið þrjú stig úr fyrstu þremur umferðunum í Bestu deildinni, en liðið mætir Val á Kaplakrikavelli klukkan 18 í kvöld og ekki er loku fyrir það skotið að Friðrik Dór verði þar vallarþulur eins og svo oft áður. Kvennalið FH hóf keppni í Lengjudeildinni í fótbolta í gær með 4-0 sigri á erkifjendunum í Haukum og mætir næst Víkingi R. á miðvikudagskvöld í Kaplakrika. Frjálsíþróttafólk FH er svo að hefja utanhússtímabilið og verður meðal annars á heimavelli í Kaplakrika 25.-26. júní þegar Meistaramót Íslands fer þar fram.
FH Besta deild karla Lengjudeild kvenna Olís-deild karla Íslenski boltinn Hafnarfjörður Mest lesið Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Formúla 1 Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Sport Sabonis ekki með Litháen á EM Körfubolti Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Körfubolti Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í fokking ljótri stöðu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í fokking ljótri stöðu“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sabonis ekki með Litháen á EM Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Markasúpa í Mjólkurbikarnum Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Almar kjörinn varaforseti „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sjá meira