Þrír tugir handteknir vegna óláta í kringum leik Frankfurt og West Ham Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. maí 2022 09:00 Stuðningsfólk Frankfurt óð inn á völlinn er ljóst var að liðið var komið í úrslit. Það voru hins vegar ólæti fyrir leik sem leiddu til þess að 30 manns voru handteknir. Uwe Anspach/Getty Images Eintracht Frankfurt og West Ham United mættust í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta í vikunni. Mikil ólæti stuðningsfólks beggja liða setti svartan blett á leikinn en alls hafa þrjátíu manns verið handteknir vegna hegðunar sinnar í aðdraganda leiksins. Því miður virðist enn vera til það fólk sem mætir á íþróttaviðburði til þess eins að skemma fyrir öðrum. Það á við um nokkra aðila sem þykjast styðja Eintracht Frankfurt annars vegar og West Ham United hins vegar. Alls mættu 48 þúsund manns á leik liðanna og reikna má með að flest öll þeirra hafi hagað sér sómasamlega þó stuðningsfólk West Ham hafi án efa verið svekkt vegna úrslita leiksins. Fyrir leik kom hins vegar til átaka sem endaði með því að tveir stuðningsmenn West Ham þurftu að fara á sjúkrahús eftir að hafa rotast. Nú hafa lögregluyfirvöld í Þýskalandi staðfest að rúmlega 30 manns hafi verið handteknir fyrir leik liðanna. Þá þurfti lögreglan að hafa afskipti af stórum hóp stuðningsmanna West Ham sem virtist vera bíða eftir stuðningsmönnum heimaliðsins. Talið er að í kringum 800 stuðningsmenn enska félagsins hafi verið á staðnum. More than 30 people have been arrested after clashes between fans of Eintracht Frankfurt and West Ham United https://t.co/0DEPhfMk36— Times Sport (@TimesSport) May 5, 2022 Hvort eitthvað hafi átt sér stað eftir leik kemur hvergi fram en Frankfurt vann einvígið 3-1 samanlagt og mætir Rangers í úrslitum Evrópudeildarinnar 2022. Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Fótbolti Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Fótbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Sport Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Sviss - Ísland | Þjóðadeildin hefst gegn EM andstæðingi Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Meiðsli hjá Panathinaikos sem endurheimtir þó stjörnuna Dæmdur fyrir kossinn en fer ekki í fangelsi Víkingar kæmust í 960 milljónir „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Sjá meira
Því miður virðist enn vera til það fólk sem mætir á íþróttaviðburði til þess eins að skemma fyrir öðrum. Það á við um nokkra aðila sem þykjast styðja Eintracht Frankfurt annars vegar og West Ham United hins vegar. Alls mættu 48 þúsund manns á leik liðanna og reikna má með að flest öll þeirra hafi hagað sér sómasamlega þó stuðningsfólk West Ham hafi án efa verið svekkt vegna úrslita leiksins. Fyrir leik kom hins vegar til átaka sem endaði með því að tveir stuðningsmenn West Ham þurftu að fara á sjúkrahús eftir að hafa rotast. Nú hafa lögregluyfirvöld í Þýskalandi staðfest að rúmlega 30 manns hafi verið handteknir fyrir leik liðanna. Þá þurfti lögreglan að hafa afskipti af stórum hóp stuðningsmanna West Ham sem virtist vera bíða eftir stuðningsmönnum heimaliðsins. Talið er að í kringum 800 stuðningsmenn enska félagsins hafi verið á staðnum. More than 30 people have been arrested after clashes between fans of Eintracht Frankfurt and West Ham United https://t.co/0DEPhfMk36— Times Sport (@TimesSport) May 5, 2022 Hvort eitthvað hafi átt sér stað eftir leik kemur hvergi fram en Frankfurt vann einvígið 3-1 samanlagt og mætir Rangers í úrslitum Evrópudeildarinnar 2022. Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Fótbolti Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Fótbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Sport Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Sviss - Ísland | Þjóðadeildin hefst gegn EM andstæðingi Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Meiðsli hjá Panathinaikos sem endurheimtir þó stjörnuna Dæmdur fyrir kossinn en fer ekki í fangelsi Víkingar kæmust í 960 milljónir „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Sjá meira