Sandra María: Heiður að vera á lista með svona frábærum knattspyrnukonum Sverrir Mar Smárason skrifar 8. maí 2022 17:17 Sandra María Jessen skoraði tímamótamark fyrir Þór/KA í dag. Sandra María Jessen varð markahæsti leikmaður í sögu Þórs/KA í efstu deild kvenna í fótbolta þegar hún skoraði fyrra markið í 2-1 sigri liðsins gegn Aftureldingu í leik liðanna í Bestu-deildinni í dag. Markið, sem kom eftir 19 sekúndur, var það 75. sem Sandra María skorar og skaut hún þar af leiðandi Rakel Hönnudsóttur ref fyrir rass á listanum yfir markahæstu leikmenn Þórs/KA. „Það er mikill heiður að vera efst á lista með þeim frábæru knattspyrnukonum sem gert hafa það gott með Þór/KA í gegnum tíðina. Vonandi næ ég svo að bæta við mörkum og bæta metið enn frekar," sagði Sandra María um áfangann. „Þetta var leikur sem við vildum vinan eins og svo sem alla leiki sem við förum inn í. Við vorum töluvert sterkari aðilinn og náðum að fylgja eftir góðri frammistöðu á móti Val sem er jákvætt," sagði framherjinn enn fremur. „Hópurinn er samstilltur á það að freista þess að blanda okkur í toppbaráttu í sumar en við tökum bara einn leik fyrir einu. Næst er það hörkuleikur við Selfoss og við ætlum okkur sigur þar," sagði hún um framhaldið. Sandra María Jessen setur markamet hjá Þór/KA. Með markinu er hún orðin sá leikmaður sem skorað hefur flest mörk fyrir Þór/KA í efstu deild, alls 75 mörk, og fór þar með upp fyrir Rakel Hönnudóttur.#viðerumþórka #wearethorka #fotboltinet #heimavollurinn pic.twitter.com/qt0dG3pCyh— Þór/KA (@thorkastelpur) May 8, 2022 Besta deild kvenna Þór Akureyri KA Akureyri Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Fleiri fréttir Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Sjá meira
Markið, sem kom eftir 19 sekúndur, var það 75. sem Sandra María skorar og skaut hún þar af leiðandi Rakel Hönnudsóttur ref fyrir rass á listanum yfir markahæstu leikmenn Þórs/KA. „Það er mikill heiður að vera efst á lista með þeim frábæru knattspyrnukonum sem gert hafa það gott með Þór/KA í gegnum tíðina. Vonandi næ ég svo að bæta við mörkum og bæta metið enn frekar," sagði Sandra María um áfangann. „Þetta var leikur sem við vildum vinan eins og svo sem alla leiki sem við förum inn í. Við vorum töluvert sterkari aðilinn og náðum að fylgja eftir góðri frammistöðu á móti Val sem er jákvætt," sagði framherjinn enn fremur. „Hópurinn er samstilltur á það að freista þess að blanda okkur í toppbaráttu í sumar en við tökum bara einn leik fyrir einu. Næst er það hörkuleikur við Selfoss og við ætlum okkur sigur þar," sagði hún um framhaldið. Sandra María Jessen setur markamet hjá Þór/KA. Með markinu er hún orðin sá leikmaður sem skorað hefur flest mörk fyrir Þór/KA í efstu deild, alls 75 mörk, og fór þar með upp fyrir Rakel Hönnudóttur.#viðerumþórka #wearethorka #fotboltinet #heimavollurinn pic.twitter.com/qt0dG3pCyh— Þór/KA (@thorkastelpur) May 8, 2022
Besta deild kvenna Þór Akureyri KA Akureyri Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Fleiri fréttir Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Sjá meira