Jón Sveinsson: Góður sigur á erfiðum velli Andri Már Eggertsson skrifar 16. maí 2022 21:35 Jón Sveinsson, þjálfari Fram, var kátur eftir sigur VÍSIR/SKJÁSKOT Fram vann Leikni 2-1 í Reykjavíkurslag. Þetta var fyrsti sigur Fram á tímabilinu og var Jón Sveinsson, þjálfari Fram, afar kátur eftir leik. „Það var frábært að taka þrjú stig á erfiðum velli gegn verðugum andstæðingi sem lét okkur hafa fyrir hlutunum,“ sagði Jón Sveinsson eftir leik. Jón var afar ánægður með liðið og fannst honum barátta og vinnsla einkenna góðan leik hjá Fram. „Mér fannst barátta og vinnsla standa upp úr. Aðstæður voru erfiðar þar sem völlurinn var harður og ójafn sem varð til þess að boltinn skoppaði mikið.“ „Það var erfitt að spila eins og við viljum gera en í báðum mörkunum tókst okkur að ná góðu spili sem skilaði sér.“ Fram var marki yfir í hálfleik en heimamenn fengu færi til að jafna leikinn en fóru illa með þau og Jón vildi skerpa á vörninni í hálfleik. „Við vildum vera nær mönnunum og loka betur á þá. Mér fannst þeir koma boltanum fullmikið á miðjuna sem ég vildi breyta og það gekk ágætlega í seinni hálfleik.“ Guðmundur Magnússon byrjaði á bekknum en kom inn á og skoraði sigurmarkið og var Jón afar ánægður með hans innkomu. „Ég vona að Guðmundur hafi verið ósáttur með að hafa byrjað á bekknum en við erum með stóran hóp og álagið er mikið. Mér fannst margir vera orðnir þreyttir enda erfitt að hlaupa á þessum velli,“ sagði Jón og bætti við að hann óskaði eftir því að varamennirnir myndu nýta mínúturnar vel. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Fram Besta deild karla Íslenski boltinn Mest lesið Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Sjá meira
„Það var frábært að taka þrjú stig á erfiðum velli gegn verðugum andstæðingi sem lét okkur hafa fyrir hlutunum,“ sagði Jón Sveinsson eftir leik. Jón var afar ánægður með liðið og fannst honum barátta og vinnsla einkenna góðan leik hjá Fram. „Mér fannst barátta og vinnsla standa upp úr. Aðstæður voru erfiðar þar sem völlurinn var harður og ójafn sem varð til þess að boltinn skoppaði mikið.“ „Það var erfitt að spila eins og við viljum gera en í báðum mörkunum tókst okkur að ná góðu spili sem skilaði sér.“ Fram var marki yfir í hálfleik en heimamenn fengu færi til að jafna leikinn en fóru illa með þau og Jón vildi skerpa á vörninni í hálfleik. „Við vildum vera nær mönnunum og loka betur á þá. Mér fannst þeir koma boltanum fullmikið á miðjuna sem ég vildi breyta og það gekk ágætlega í seinni hálfleik.“ Guðmundur Magnússon byrjaði á bekknum en kom inn á og skoraði sigurmarkið og var Jón afar ánægður með hans innkomu. „Ég vona að Guðmundur hafi verið ósáttur með að hafa byrjað á bekknum en við erum með stóran hóp og álagið er mikið. Mér fannst margir vera orðnir þreyttir enda erfitt að hlaupa á þessum velli,“ sagði Jón og bætti við að hann óskaði eftir því að varamennirnir myndu nýta mínúturnar vel. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Fram Besta deild karla Íslenski boltinn Mest lesið Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Sjá meira