Boston kláraði Miami í fyrsta leikhluta og allt jafnt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. maí 2022 08:30 Jayson Tatum gaf tóninn fyrir Boston Celtics gegn Miami Heat. getty/Winslow Townson Boston Celtics jafnaði metin í einvíginu gegn Miami Heat í úrslitum Austurdeildar NBA í 2-2 með tuttugu stiga sigri, 102-82, á heimavelli í nótt. Það væri synd að segja að leikurinn hafi verið spennandi því Boston kláraði dæmið í 1. leikhluta. Heimamenn komust í 26-4 og leiddu með átján stigum eftir 1. leikhluta, 29-11. Gestirnir voru eitthvað illa áttaðir í byrjun leiks og klikkuðu á fimmtán af fyrstu sextán skotum sínum. Boston var 24 stigum yfir í hálfleik, 57-33, og náði mest 32 stiga forskoti í 3. leikhluta. Þegar uppi var staðið munaði tuttugu stigum á liðunum, 102-82. Jayson Tatum skoraði 31 stig fyrir Boston, þar af 24 í fyrri hálfleik, og var stigahæstur á vellinum. Aukaleikarar Boston voru öflugir. Payton Pritchard skoraði fjórtán stig af bekknum og Derrick White var með þrettán stig, átta fráköst og sex stoðsendingar. 31 PTS (24 first-half points) 8 REB 5 AST 2 BLK@jaytatum0 led the way for the @celtics in Game 4! #BleedGreen pic.twitter.com/yoPVmMu8Sc— NBA (@NBA) May 24, 2022 Allt byrjunarlið Miami skoraði aðeins samtals átján stig. Victor Oladipo var stigahæstur gestanna með 23 stig og Duncan Robinson skoraði fjórtán stig. Tyler Herro var fjarri góðu gamni vegna meiðsla. Fimmti leikur liðanna fer fram í Miami aðfaranótt fimmtudags. NBA Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Sjá meira
Það væri synd að segja að leikurinn hafi verið spennandi því Boston kláraði dæmið í 1. leikhluta. Heimamenn komust í 26-4 og leiddu með átján stigum eftir 1. leikhluta, 29-11. Gestirnir voru eitthvað illa áttaðir í byrjun leiks og klikkuðu á fimmtán af fyrstu sextán skotum sínum. Boston var 24 stigum yfir í hálfleik, 57-33, og náði mest 32 stiga forskoti í 3. leikhluta. Þegar uppi var staðið munaði tuttugu stigum á liðunum, 102-82. Jayson Tatum skoraði 31 stig fyrir Boston, þar af 24 í fyrri hálfleik, og var stigahæstur á vellinum. Aukaleikarar Boston voru öflugir. Payton Pritchard skoraði fjórtán stig af bekknum og Derrick White var með þrettán stig, átta fráköst og sex stoðsendingar. 31 PTS (24 first-half points) 8 REB 5 AST 2 BLK@jaytatum0 led the way for the @celtics in Game 4! #BleedGreen pic.twitter.com/yoPVmMu8Sc— NBA (@NBA) May 24, 2022 Allt byrjunarlið Miami skoraði aðeins samtals átján stig. Victor Oladipo var stigahæstur gestanna með 23 stig og Duncan Robinson skoraði fjórtán stig. Tyler Herro var fjarri góðu gamni vegna meiðsla. Fimmti leikur liðanna fer fram í Miami aðfaranótt fimmtudags.
NBA Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Sjá meira