Jarrod Bowen og James Justin eru nýjustu landsliðsmenn Englendinga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. maí 2022 13:52 Jarrod Bowen fagnar marki með West Ham á leiktíðinni. Getty/Craig Mercer Vængmaður West Ham og bakvörður Leicester eru nýju andlitin í enska landsliðinu í fótbolta og nýkrýndur Ítalíumeistari með AC Milan snýr aftur inn í landsliðshópinn. Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englendinga, valdi þá Jarrod Bowen og James Justin í fyrsta sinn í landsliðið en báðir áttu þeir flott tímabil í ensku úrvalsdeildinni. Hann kallar líka aftur á miðvörðinn Fikayo Tomori sem átti mjög tímabil með AC Milan sem tryggði sér ítalska meistaratitilinn um síðustu helgi. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Kieran Trippier hjá Newcastle kemur líka aftur inn eftir meiðsli og sömu sögu má segja um Kyle Walker hjá Manchester City. Menn eins og Jordan Henderson hjá Liverpool, Emile Smith Rowe hjá Arsenal og Tyrone Mings hjá Aston Villa voru hins vegar ekki valdir í hópinn að þessu sinni en þeir voru allir með í marsglugganum. James Maddison hjá Leicester City kemst heldur ekki í hópinn. Southgate valdi alls 27 manna hóp fyrir fjóra leiki enska landsliðsins í Þjóðadeildinni í byrjun júní. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Landsliðshópur Englendinga: Markmenn: Jordan Pickford, Nick Pope, Aaron Ramsdale. Varnarmenn: Trent Alexander-Arnold, Conor Coady, Marc Guehi, Reece James, James Justin, Harry Maguire, John Stones, Fikayo Tomori, Kieran Tripper, Kyle Walker, Ben White. Miðjumenn: Jude Bellingham, Conor Gallagher, Mason Mount, Kalvin Phillips, Declan Rice, James Ward-Prowse. Framherjar: Tammy Abraham, Jarrod Bowen, Phil Foden, Jack Grealish, Harry Kane, Bukayo Saka, Raheem Sterling. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Enski boltinn Þjóðadeild UEFA Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Fótbolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti „Þá rennur stressið af manni“ Handbolti Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Handbolti Fleiri fréttir Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Salah jafnaði met Rooneys Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Sjá meira
Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englendinga, valdi þá Jarrod Bowen og James Justin í fyrsta sinn í landsliðið en báðir áttu þeir flott tímabil í ensku úrvalsdeildinni. Hann kallar líka aftur á miðvörðinn Fikayo Tomori sem átti mjög tímabil með AC Milan sem tryggði sér ítalska meistaratitilinn um síðustu helgi. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Kieran Trippier hjá Newcastle kemur líka aftur inn eftir meiðsli og sömu sögu má segja um Kyle Walker hjá Manchester City. Menn eins og Jordan Henderson hjá Liverpool, Emile Smith Rowe hjá Arsenal og Tyrone Mings hjá Aston Villa voru hins vegar ekki valdir í hópinn að þessu sinni en þeir voru allir með í marsglugganum. James Maddison hjá Leicester City kemst heldur ekki í hópinn. Southgate valdi alls 27 manna hóp fyrir fjóra leiki enska landsliðsins í Þjóðadeildinni í byrjun júní. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Landsliðshópur Englendinga: Markmenn: Jordan Pickford, Nick Pope, Aaron Ramsdale. Varnarmenn: Trent Alexander-Arnold, Conor Coady, Marc Guehi, Reece James, James Justin, Harry Maguire, John Stones, Fikayo Tomori, Kieran Tripper, Kyle Walker, Ben White. Miðjumenn: Jude Bellingham, Conor Gallagher, Mason Mount, Kalvin Phillips, Declan Rice, James Ward-Prowse. Framherjar: Tammy Abraham, Jarrod Bowen, Phil Foden, Jack Grealish, Harry Kane, Bukayo Saka, Raheem Sterling. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports)
Landsliðshópur Englendinga: Markmenn: Jordan Pickford, Nick Pope, Aaron Ramsdale. Varnarmenn: Trent Alexander-Arnold, Conor Coady, Marc Guehi, Reece James, James Justin, Harry Maguire, John Stones, Fikayo Tomori, Kieran Tripper, Kyle Walker, Ben White. Miðjumenn: Jude Bellingham, Conor Gallagher, Mason Mount, Kalvin Phillips, Declan Rice, James Ward-Prowse. Framherjar: Tammy Abraham, Jarrod Bowen, Phil Foden, Jack Grealish, Harry Kane, Bukayo Saka, Raheem Sterling.
Enski boltinn Þjóðadeild UEFA Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Fótbolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti „Þá rennur stressið af manni“ Handbolti Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Handbolti Fleiri fréttir Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Salah jafnaði met Rooneys Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Sjá meira