Roman þakkar fyrir sig: „Heiður að vera hluti af þessu félagi“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. maí 2022 13:31 Roman Abramovich, fyrrverandi eigandi Chelsea. Vísir/Getty „Það eru næstum þrír mánuðir síðan ég tilkynnti áform mín um að selja Chelsea,“ segir í upphafi tilkynningar Roman Abramovich á vefsíðu Chelsea. Auðjöfurinn er að kveðja þar sem loks er búið að finna nýja eigendur. Roman Abramovich hefur sagt skilið við Chelsea. Félagið hefur loks fengið nýja eigendur og Roman birti því kveðjupóst á vefsíðu félagsins. „Á þeim tíma hefur teymið lagt hart að sér til að finna eiganda sem er í þeirri stöðu til að fara með félagið inn í næsta kafla,“ heldur Roman áfram. „Það fylgir því mikil ábyrgð að eiga þetta félag. Síðan ég kom fyrir hartnær tuttugu árum síðan hef ég séð með eigin augum hversu miklu þetta félag getur áorkað. Markmið mitt var að tryggja að næsti eigandi sé með það hugarfar að viðhalda árangri bæði karla og kvennaliðsins ásamt því að hlúa að akademíunni og góðgerðarsamtökum félagsins.“ „Ég er ánægður að þeirri leit sé nú lokið og farsæl niðurstaða komin í málið. Ég vil óska nýjum eigendum alls hins besta, innan vallar sem utan. Það hefur verið mikill heiður að vera hluti af þessu félagi og vil ég þakka öllum fyrir þessi frábæru ár.“ Statement from Roman Abramovich.— Chelsea FC (@ChelseaFC) May 28, 2022 Kveðjubréf Abramovich má finna á vefsíðu Chelsea. Hann er auðmjúkur og þakkar fyrir sig en minnist ekkert á ástæðurnar fyrir því að hann hafi þurft að selja félagið. Þær eru tengsl hans við Vladimir Putin, forseta Rússlands og stríðsglæpamanns. Fótbolti Enski boltinn Innrás Rússa í Úkraínu Bretland Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn Fyrsta deildartap PSG Fótbolti „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Sjá meira
Roman Abramovich hefur sagt skilið við Chelsea. Félagið hefur loks fengið nýja eigendur og Roman birti því kveðjupóst á vefsíðu félagsins. „Á þeim tíma hefur teymið lagt hart að sér til að finna eiganda sem er í þeirri stöðu til að fara með félagið inn í næsta kafla,“ heldur Roman áfram. „Það fylgir því mikil ábyrgð að eiga þetta félag. Síðan ég kom fyrir hartnær tuttugu árum síðan hef ég séð með eigin augum hversu miklu þetta félag getur áorkað. Markmið mitt var að tryggja að næsti eigandi sé með það hugarfar að viðhalda árangri bæði karla og kvennaliðsins ásamt því að hlúa að akademíunni og góðgerðarsamtökum félagsins.“ „Ég er ánægður að þeirri leit sé nú lokið og farsæl niðurstaða komin í málið. Ég vil óska nýjum eigendum alls hins besta, innan vallar sem utan. Það hefur verið mikill heiður að vera hluti af þessu félagi og vil ég þakka öllum fyrir þessi frábæru ár.“ Statement from Roman Abramovich.— Chelsea FC (@ChelseaFC) May 28, 2022 Kveðjubréf Abramovich má finna á vefsíðu Chelsea. Hann er auðmjúkur og þakkar fyrir sig en minnist ekkert á ástæðurnar fyrir því að hann hafi þurft að selja félagið. Þær eru tengsl hans við Vladimir Putin, forseta Rússlands og stríðsglæpamanns.
Fótbolti Enski boltinn Innrás Rússa í Úkraínu Bretland Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn Fyrsta deildartap PSG Fótbolti „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Sjá meira