Krefjast aðgerða eftir að klósett voru nefnd eftir forseta IHF Sindri Sverrisson skrifar 10. júní 2022 11:01 Nafn Hassans Moustafa er yfir klósettunum hjá egypska íþróttafélaginu Zamalek. Skjáskot/Twitter/Getty Egypska handknattleikssambandið hefur sent erindi til þarlendra stjórnvalda og ríkissaksóknara vegna mikillar móðgunar sem sambandið telur Hassan Moustafa, forseta alþjóðahandboltasambandsins (IHF), hafa orðið fyrir. Moustafa hefur verið forseti IHF frá árinu 2000 og er heiðursforseti egypska sambandsins til lífstíðar. Hann er engu að síður alls ekki óumdeildur. Á meðal þeirra sem síst eru hrifnir af Moustafa er Mortada Mansour, forseti egypska félagsins Zamalek. Mansour er raunar það illa við Moustafa að hann lét nefna klósettaðstöðuna í íþróttamiðstöð Zamalek „Hassan Moustafa-klósettin“. Þessi hrekkur Zamaleks féll eins og fyrr segir illa í kramið hjá egypska handknattleikssambandinu sem sagði meðal annars í yfirlýsingu: „Hin merka egypska þjóð, leiðtogar og stjórnvöld voru undrandi að sjá birta mynd frá félagi sem er hluti af einni elstu íþróttastofnun Egyptalands, þar sem forseti Zamalek hafði látið skrifa „Hassan Moustafa-klósettin“ á salerni félagsins svo að heimurinn allur gæti séð.“ Egypska handknattleikssambandið segir að stjórnvöld verði að bregðast við þessari „móðgun“ og að henni verði ekki tekið þegjandi og hljóðalaust. Mansour tjáði sig svo um málið á blaðamannafundi og sagðist þar aldrei hafa gefið út að klósettin væru nefnd eftir þeim Hassan Moustafa sem væri forseti IHF. Hann svaraði því þó ekki eftir hverjum þau væru þá nefnd. Handbolti Egyptaland Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Ómar Ingi og Gísli Þorgeir fóru mikinn í Búkarest Uppgjörið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Sjá meira
Moustafa hefur verið forseti IHF frá árinu 2000 og er heiðursforseti egypska sambandsins til lífstíðar. Hann er engu að síður alls ekki óumdeildur. Á meðal þeirra sem síst eru hrifnir af Moustafa er Mortada Mansour, forseti egypska félagsins Zamalek. Mansour er raunar það illa við Moustafa að hann lét nefna klósettaðstöðuna í íþróttamiðstöð Zamalek „Hassan Moustafa-klósettin“. Þessi hrekkur Zamaleks féll eins og fyrr segir illa í kramið hjá egypska handknattleikssambandinu sem sagði meðal annars í yfirlýsingu: „Hin merka egypska þjóð, leiðtogar og stjórnvöld voru undrandi að sjá birta mynd frá félagi sem er hluti af einni elstu íþróttastofnun Egyptalands, þar sem forseti Zamalek hafði látið skrifa „Hassan Moustafa-klósettin“ á salerni félagsins svo að heimurinn allur gæti séð.“ Egypska handknattleikssambandið segir að stjórnvöld verði að bregðast við þessari „móðgun“ og að henni verði ekki tekið þegjandi og hljóðalaust. Mansour tjáði sig svo um málið á blaðamannafundi og sagðist þar aldrei hafa gefið út að klósettin væru nefnd eftir þeim Hassan Moustafa sem væri forseti IHF. Hann svaraði því þó ekki eftir hverjum þau væru þá nefnd.
Handbolti Egyptaland Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Ómar Ingi og Gísli Þorgeir fóru mikinn í Búkarest Uppgjörið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða
Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti