Braut glas á höfði manns Bjarki Sigurðsson skrifar 16. júní 2022 06:23 Konan var handtekin og færð á bráðadeild þar sem hlúið var að sárum hennar. Vísir/Vilhelm Tilkynnt var um líkamsárás á veitingastað rétt fyrir miðnætti niðri í bæ. Kona braut þá glas á höfði manns og var lögregla kölluð til. Konan var komin á annað veitingahús þegar lögregla mætti á staðinn en þar var hún handtekin. Hún var með sár á fingrum og því fyrst flutt til aðhlynningar á bráðadeild áður en hún var vistuð í fangageymslu lögreglu. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Tilkynnt var um slys þar sem keyrt hafði verið á ungmenni á rafmagnshlaupahjólum í miðbænum. Voru tvær fimmtán ára stúlkur fluttar til aðhlynningar eftir að keyrt var á þær. Einnig var tilkynnt um að ökumaður í Garðabæ hafi verið að bakka bíl sínum þegar sex ára barn á hjóli kom í hlið bílsins. Ökumaðurinn þekkti til drengsins og hlúði að honum áður en hann fór með barnið til foreldra sinna. Rétt fyrir klukkan níu í gærkvöldi var lögreglu tilkynnt um þjófnað í verslun í Kópavogi. Karlmaður í annarlegu ástandi hafði mætt þangað, tekið tvær samlokur og borðað þær fyrir framan starfsfólk verslunarinnar. Hann gat ekki borgað og sagðist ætla að koma á morgun og greiða fyrir samlokurnar. Tilkynnt var um slys í Árbænum í gærkvöldi þar sem maður festi hendi sína milli tjakks og bifreiðar. Hann hafði verið að skipta um dekk á bifreið sinni og þurfti áhöfn sjúkrabifreiðar að losa höndina. Lögreglumál Reykjavík Kópavogur Garðabær Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Bein útsending: Blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Innlent Fleiri fréttir „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Bein útsending: Blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Sjá meira
Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Tilkynnt var um slys þar sem keyrt hafði verið á ungmenni á rafmagnshlaupahjólum í miðbænum. Voru tvær fimmtán ára stúlkur fluttar til aðhlynningar eftir að keyrt var á þær. Einnig var tilkynnt um að ökumaður í Garðabæ hafi verið að bakka bíl sínum þegar sex ára barn á hjóli kom í hlið bílsins. Ökumaðurinn þekkti til drengsins og hlúði að honum áður en hann fór með barnið til foreldra sinna. Rétt fyrir klukkan níu í gærkvöldi var lögreglu tilkynnt um þjófnað í verslun í Kópavogi. Karlmaður í annarlegu ástandi hafði mætt þangað, tekið tvær samlokur og borðað þær fyrir framan starfsfólk verslunarinnar. Hann gat ekki borgað og sagðist ætla að koma á morgun og greiða fyrir samlokurnar. Tilkynnt var um slys í Árbænum í gærkvöldi þar sem maður festi hendi sína milli tjakks og bifreiðar. Hann hafði verið að skipta um dekk á bifreið sinni og þurfti áhöfn sjúkrabifreiðar að losa höndina.
Lögreglumál Reykjavík Kópavogur Garðabær Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Bein útsending: Blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Innlent Fleiri fréttir „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Bein útsending: Blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Sjá meira