Fimmtán repúblikanar greiddu atkvæði með nýrri skotvopnalöggjöf Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 24. júní 2022 07:07 Mitch McConnell, leiðtogi repúblikana í öldungadeildinni, var meðal þeirra sem greiddu atkvæði með frumvarpinu. epa/Samuel Corum Bandaríska öldungadeildin samþykkti í nótt lög um takmörkun á skotvopnaeign en um er að ræða mestu breytingu á slíkum lögum í fjölda ára. Fimmtán þingmenn Repúblikana slógust í lið með Demókrötum í deildinni og var frumvarpið því samþykkt með 65 atkvæðum gegn 33. Skotvopnaumræðan er nú hávær í Bandaríkjunum en skammt er liðið síðan maður skaut fjölda fólks í verslun í New York og enn styttra síðan byssumaður myrti nítján börn og tvo kennara í árás í skóla í Uvalde í Texas. Þrjátíu og einn lét lífið í þessum tveimur árásum. Frumvarpið fer nú fyrir neðri deild þingsins og síðan til Bidens forseta til undirskriftar. Nýju lögin gera skotvopnasölum skylt að kanna bakgrunn þeirra sem kaupa byssu mun betur en áður, en þó aðeins ef viðkomandi er yngri en 21 árs. Þá verður 15 milljörðum dollara veitt í geðbeilbrigðismál og aukið öryggi á skólalóðum landsins. Það vekur þó athygli að frumvarpið mætti mikilli andstöðu innan raða Repúblikana og að allir Repúblikanarnir fimmtán sem studdu það eru á leið út úr pólitík og sækjast ekki eftir endurkjöri. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Skotvopn Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Fleiri fréttir Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Sjá meira
Fimmtán þingmenn Repúblikana slógust í lið með Demókrötum í deildinni og var frumvarpið því samþykkt með 65 atkvæðum gegn 33. Skotvopnaumræðan er nú hávær í Bandaríkjunum en skammt er liðið síðan maður skaut fjölda fólks í verslun í New York og enn styttra síðan byssumaður myrti nítján börn og tvo kennara í árás í skóla í Uvalde í Texas. Þrjátíu og einn lét lífið í þessum tveimur árásum. Frumvarpið fer nú fyrir neðri deild þingsins og síðan til Bidens forseta til undirskriftar. Nýju lögin gera skotvopnasölum skylt að kanna bakgrunn þeirra sem kaupa byssu mun betur en áður, en þó aðeins ef viðkomandi er yngri en 21 árs. Þá verður 15 milljörðum dollara veitt í geðbeilbrigðismál og aukið öryggi á skólalóðum landsins. Það vekur þó athygli að frumvarpið mætti mikilli andstöðu innan raða Repúblikana og að allir Repúblikanarnir fimmtán sem studdu það eru á leið út úr pólitík og sækjast ekki eftir endurkjöri.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Skotvopn Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Fleiri fréttir Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Sjá meira