Víða skýjað og væta og hiti að sautján stigum Atli Ísleifsson skrifar 28. júní 2022 07:14 Ekki er að sjá viðlíka kulda í spánum og var um nýliðna helgi. Vísir/Vilhelm Veðurstofan spáir norðlægri eða breytilegri átt í dag og á morgun. Víða verður skýjað og sums staðar væta, en lengst af þurrt um landið vestanvert. Í hugleiðingum veðurfræðings segir að það verði einhverjar sólarglennur og jafnvel nokkuð bjart á Suðurlandi, sérstaklega á morgun. Hiti verður átta til sautján stig, hlýjast um landið suðvestanvert, Þá segir að reikna megi með að hitinn gæti náð upp undir tuttugu stig þar sem best lætur. „Eins hlýnar fyrir norðan og austan, en þó ekki eins mikið og verða menn að gera sér að góðu 8 til 15 stiga hita. Ekki er að sjá viðlíka kulda í spánum og var um nýliðna helgi.“ Spákort fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: Fremur hæg norðaustlæg eða breytileg átt. Dálítil væta suðaustan- og austanlands en annars úrkomulítið, hiti 8 til 12 stig. Bjart með köflum suðvestantil með hita að 18 stigum. Á fimmtudag: Hæg breytileg átt og víða skúrir, hiti 8 til 18 stig, svalast við norðvesturströndina. Á föstudag: Norðlæg eða breytileg átt. Rigning með köflum, en úrkomulítið vestanlands. Hiti 8 til 17 stig, hlýjast um landið suðvestanvert. Á laugardag: Norðvestanátt og víða rigning, síst allra syðst. Kólnar heldur. Á sunnudag: Vestlæg átt og víða væta. Fremur svalt. Á mánudag: Útlit fyrir breytilega vindátt og þurrt víðast hvar. Milt sunnan- og vestantil, annars svalt. Veður Mest lesið „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Fleiri fréttir Kaldri norðlægri átt beint til landsins Gul viðvörun á Vestfjörðum Yfirgnæfandi líkur á óveðri á kjördag og líklegt að vegir teppist Skúrir eða slyddu en þurrt austantil Hiti að sex stigum Norðanátt og éljalofti beint til landsins Áfram kalt og bætir í vind á morgun Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Áfram köld og norðlæg átt Heimskautaflofti beint til landsins í sífellu Stinningskaldi og él fram í miðja viku og svo kólni frekar Viðvaranirnar sumar orðnar appelsínugular Allhvöss suðvestanátt og hlýtt en illviðri á morgun Suðvestan hvassviðri norðan- og austantil Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Suðvestan stormur, rigning og gular viðvaranir Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Gular viðvaranir vegna hvassviðris eða storms Allt að tuttugu stiga hiti Næsta lægð væntanleg á morgun Víðast hvar rólegt en viðvörun á Vesturlandi Bætir smám saman í vind Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Lægir en næsta lægð nálgast úr suðri Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Víða hvasst og gul viðvörun vegna vinds á Snæfellsnesi Spá stormi á Snæfellsnesi á morgun Dregur smám saman úr vindi og úrkomu Sjá meira
Í hugleiðingum veðurfræðings segir að það verði einhverjar sólarglennur og jafnvel nokkuð bjart á Suðurlandi, sérstaklega á morgun. Hiti verður átta til sautján stig, hlýjast um landið suðvestanvert, Þá segir að reikna megi með að hitinn gæti náð upp undir tuttugu stig þar sem best lætur. „Eins hlýnar fyrir norðan og austan, en þó ekki eins mikið og verða menn að gera sér að góðu 8 til 15 stiga hita. Ekki er að sjá viðlíka kulda í spánum og var um nýliðna helgi.“ Spákort fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: Fremur hæg norðaustlæg eða breytileg átt. Dálítil væta suðaustan- og austanlands en annars úrkomulítið, hiti 8 til 12 stig. Bjart með köflum suðvestantil með hita að 18 stigum. Á fimmtudag: Hæg breytileg átt og víða skúrir, hiti 8 til 18 stig, svalast við norðvesturströndina. Á föstudag: Norðlæg eða breytileg átt. Rigning með köflum, en úrkomulítið vestanlands. Hiti 8 til 17 stig, hlýjast um landið suðvestanvert. Á laugardag: Norðvestanátt og víða rigning, síst allra syðst. Kólnar heldur. Á sunnudag: Vestlæg átt og víða væta. Fremur svalt. Á mánudag: Útlit fyrir breytilega vindátt og þurrt víðast hvar. Milt sunnan- og vestantil, annars svalt.
Veður Mest lesið „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Fleiri fréttir Kaldri norðlægri átt beint til landsins Gul viðvörun á Vestfjörðum Yfirgnæfandi líkur á óveðri á kjördag og líklegt að vegir teppist Skúrir eða slyddu en þurrt austantil Hiti að sex stigum Norðanátt og éljalofti beint til landsins Áfram kalt og bætir í vind á morgun Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Áfram köld og norðlæg átt Heimskautaflofti beint til landsins í sífellu Stinningskaldi og él fram í miðja viku og svo kólni frekar Viðvaranirnar sumar orðnar appelsínugular Allhvöss suðvestanátt og hlýtt en illviðri á morgun Suðvestan hvassviðri norðan- og austantil Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Suðvestan stormur, rigning og gular viðvaranir Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Gular viðvaranir vegna hvassviðris eða storms Allt að tuttugu stiga hiti Næsta lægð væntanleg á morgun Víðast hvar rólegt en viðvörun á Vesturlandi Bætir smám saman í vind Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Lægir en næsta lægð nálgast úr suðri Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Víða hvasst og gul viðvörun vegna vinds á Snæfellsnesi Spá stormi á Snæfellsnesi á morgun Dregur smám saman úr vindi og úrkomu Sjá meira