Tarkowski semur við Everton Árni Jóhansson skrifar 2. júlí 2022 22:30 Everton Unveil New Signing James Tarkowski HALEWOOD, ENGLAND - JULY 01: (EXCLUSIVE COVERAGE) James Tarkowski poses for a photo after signing with Everton FC at Finch Farm on July 01 2022 in Halewood, England. (Photo by Tony McArdle/Everton FC via Getty Images) GETTY IMAGES Miðvörðurinn enski James Tarkowski hefur komist að samkomulagi um að leika með Everton í ensku úrvalsdeildinni næstkomandi tímabil. Leikmaðurinn var samningslaus og þarf Everton því ekki að greiða fyrir Burnley fyrir hann. Tarkowski, sem hefur leikið með Burnley í rúmlega sex ár, samdi við Everton til fjögurra ára eða þangað til í júní árið 2026. Tarkowsky spilaði 194 leiki fyrir Burnley í ensku úrvalsdeildinni og hefur að auki spilað tvo landsleiki fyrir Englands hönd. Tarkowski bendir á Frank Lampard, framkvæmdarstjóra Everton, og ástríðufulla aðdáendur liðsins sem ástæðu fyrir því að hafa samið við liðið. „Ég er mjög spenntur fyrir því að koma til Everton enda risastór klúbbur. Ég hlakka mikið til næstu ára og þakklátur fyrir tækifærið sem ég fæ. Það er augljóst hvað framkvæmdarstjórinn vill frá leikmönnum sínum og liðinu og hann sá eitthvað í mér sem gerði það að verkum að hann vildi semja við mig.“ „Ég er metnaðarfullur leikmaður og vill vinna eitthvað og ég er kominn hingað til þess að ná árangri. Svo verður að nefna aðdáendurna, maður sá hvernig þeir studdu liðið á síðustu leiktíð og það var ótrúlegt. Maður sér hversu stór hópur stuðningsmanna er þrátt fyrir að tímabilið hafi verið erfitt. Það er stór partur af klúbbnum og vonandi eru árangursríkir tímar framundan og með hæfileikana sem eru í liðinu þá getum við gefið áðdáendum ástæðu til að vera ánægðir.“ Tarkowski er fyrsti leikmaðurinn sem Everton nær í þetta sumarið en klúbburinn er sagður stórhuga á leikmannamarkaðinum. Þeir hafa hingað til verið orðaðir Jesse Lingaard fyrrum leikmann Manchester United og Emmanuel Dennis leikmann Watford það sem af er sumri. Everton mætir til æfinga á mánudaginn en enska úrvalsdeildin mun hefjast föstudaginn 5. ágúst næstkomandi með leik Arsenal og Wolves. Everton spilar við Chelsea degi seinna á Goodison Park. Enski boltinn Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Fleiri fréttir Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Sektin hans Messi er leyndarmál Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Sjá meira
Tarkowski, sem hefur leikið með Burnley í rúmlega sex ár, samdi við Everton til fjögurra ára eða þangað til í júní árið 2026. Tarkowsky spilaði 194 leiki fyrir Burnley í ensku úrvalsdeildinni og hefur að auki spilað tvo landsleiki fyrir Englands hönd. Tarkowski bendir á Frank Lampard, framkvæmdarstjóra Everton, og ástríðufulla aðdáendur liðsins sem ástæðu fyrir því að hafa samið við liðið. „Ég er mjög spenntur fyrir því að koma til Everton enda risastór klúbbur. Ég hlakka mikið til næstu ára og þakklátur fyrir tækifærið sem ég fæ. Það er augljóst hvað framkvæmdarstjórinn vill frá leikmönnum sínum og liðinu og hann sá eitthvað í mér sem gerði það að verkum að hann vildi semja við mig.“ „Ég er metnaðarfullur leikmaður og vill vinna eitthvað og ég er kominn hingað til þess að ná árangri. Svo verður að nefna aðdáendurna, maður sá hvernig þeir studdu liðið á síðustu leiktíð og það var ótrúlegt. Maður sér hversu stór hópur stuðningsmanna er þrátt fyrir að tímabilið hafi verið erfitt. Það er stór partur af klúbbnum og vonandi eru árangursríkir tímar framundan og með hæfileikana sem eru í liðinu þá getum við gefið áðdáendum ástæðu til að vera ánægðir.“ Tarkowski er fyrsti leikmaðurinn sem Everton nær í þetta sumarið en klúbburinn er sagður stórhuga á leikmannamarkaðinum. Þeir hafa hingað til verið orðaðir Jesse Lingaard fyrrum leikmann Manchester United og Emmanuel Dennis leikmann Watford það sem af er sumri. Everton mætir til æfinga á mánudaginn en enska úrvalsdeildin mun hefjast föstudaginn 5. ágúst næstkomandi með leik Arsenal og Wolves. Everton spilar við Chelsea degi seinna á Goodison Park.
Enski boltinn Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Fleiri fréttir Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Sektin hans Messi er leyndarmál Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Sjá meira