Hvasst við suðvesturströndina og hlýjast norðaustanlands Bjarki Sigurðsson skrifar 9. júlí 2022 09:01 Það mun rigna fyrir hádegi á höfuðborgarsvæðinu en styttir upp þegar líða fer á daginn. Vísir/Vilhelm Veðurstofa Íslands spáir suðaustanátt, fimm til fimmtán metrum á sekúndu, en hvassast verður við suðvesturströndina. Þá verður súld og rigning norðaustantil, en bjart með köflum. Hitinn mun ná frá tíu til tuttugu stigum, hlýjast norðaustanlands. Á morgun dregur smám saman úr vindi og skúrir síðdegis norðaustantil, en áfram súld eða rigning sunnan- og vestanlands. Hiti breytist lítið. Spákort fyrir klukkan 14.Veðurstofa Íslands Veðurhorfur á landinu næstu daga Á sunnudag: Sunnan 5-10 m/s og súld eða dálítil rigning, en stöku skúrir um landið norðaustanvert. Hiti 10 til 20 stig, hlýjast á Austurlandi. Á mánudag: Hæg breytileg átt. Skýjað á landinu og víða svolítil væta. Hiti yfirleitt á bilinu 8 til 15 stig. Á þriðjudag: Norðan 3-8 með súld eða dálítilli rigningu. Skýjað með köflum sunnanlands og stöku skúrir síðdegis. Hiti frá 7 stigum fyrir norðan, upp í 18 stig á Suðausturlandi. Á miðvikudag: Suðvestan og vestan 3-8 og dálitlir skúrir, en bjart með köflum á Norður- og Austurlandi. Hiti 8 til 14 stig. Á fimmtudag: Hæg suðlæg eða breytileg átt. Súld eða rigning sunnan heiða, en bjartara og stöku skúrir fyrir norðan. Hiti breytist lítið. Á föstudag: Norðlæg eða breytileg átt. Skýjað en úrkomulítið á Norður- og Austurlandi og heldur kólnandi, en annars skýjað með köflum og víða síðdegisskúrir sunnanlands. Veður Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Víða bjart yfir landinu í dag Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Norðan kaldi eða stinningskaldi í dag Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Slydda eða snjókoma með köflum í flestum landshlutum Með rólegasta móti Skúrir og slydduél sunnan- og vestantil Sjá meira
Þá verður súld og rigning norðaustantil, en bjart með köflum. Hitinn mun ná frá tíu til tuttugu stigum, hlýjast norðaustanlands. Á morgun dregur smám saman úr vindi og skúrir síðdegis norðaustantil, en áfram súld eða rigning sunnan- og vestanlands. Hiti breytist lítið. Spákort fyrir klukkan 14.Veðurstofa Íslands Veðurhorfur á landinu næstu daga Á sunnudag: Sunnan 5-10 m/s og súld eða dálítil rigning, en stöku skúrir um landið norðaustanvert. Hiti 10 til 20 stig, hlýjast á Austurlandi. Á mánudag: Hæg breytileg átt. Skýjað á landinu og víða svolítil væta. Hiti yfirleitt á bilinu 8 til 15 stig. Á þriðjudag: Norðan 3-8 með súld eða dálítilli rigningu. Skýjað með köflum sunnanlands og stöku skúrir síðdegis. Hiti frá 7 stigum fyrir norðan, upp í 18 stig á Suðausturlandi. Á miðvikudag: Suðvestan og vestan 3-8 og dálitlir skúrir, en bjart með köflum á Norður- og Austurlandi. Hiti 8 til 14 stig. Á fimmtudag: Hæg suðlæg eða breytileg átt. Súld eða rigning sunnan heiða, en bjartara og stöku skúrir fyrir norðan. Hiti breytist lítið. Á föstudag: Norðlæg eða breytileg átt. Skýjað en úrkomulítið á Norður- og Austurlandi og heldur kólnandi, en annars skýjað með köflum og víða síðdegisskúrir sunnanlands.
Veður Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Víða bjart yfir landinu í dag Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Norðan kaldi eða stinningskaldi í dag Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Slydda eða snjókoma með köflum í flestum landshlutum Með rólegasta móti Skúrir og slydduél sunnan- og vestantil Sjá meira