Svíar þurfa skothelt plan Valur Páll Eiríksson skrifar 23. júlí 2022 14:32 Sigur Svía í gær var þolinmæðisverk. Búast má þó við þeim töluvert meira í vörn í næsta leik. James Gill - Danehouse/Getty Images Svíþjóð varð í gærkvöld þriðja liðið til að tryggja sæti sitt í undanúrslitum á Evrópumóti kvenna í fótbolta eftir nauman sigur á Belgíu. Heimakonur frá Englandi bíða þeirra sænsku í næsta leik. Linda Sembrandt skoraði dramatískt sigurmark fyrir Svía á 92. mínútu leiksins í gærkvöld til að tryggja sæti Svía í undanúrslitunum sem fara fram á Bramall Lane í Sheffield á þriðjudaginn kemur. Peter Gerhardsson, þjálfari Svía, sat fyrir svörum á blaðamannafundi eftir leik gærkvöldsins. „Þetta verður áhugaverður leikur. Ég held að það verði afar erfitt fyrir okkur að vinna þær,“ sagði hann um komandi verkefni gegn Englandi. „Við þurfum að spyrja okkur hvað getum við gert til að koma í veg fyrir að þær spili vel og hver eru okkar tækifæri til að sigra þær? Við þurfum að ræða það og skoða leikina þeirra. Þær hafa mikla reynslu. En við munum þurfa plan. Ég get fullvissað ykkur um það að við munum vera með plan, og við þurfum algjörlega skothelt plan.“ sagði Gerhardsson. Belgía komst naumlega í 8-liða úrslitin eftir sigur á Ítalíu í lokaleik riðils Íslands en bæði stelpurnar okkar og Ítalía sátu eftir með sárt ennið. Svíar voru með öll völd í leiknum í gær en eftir 33 marktilraunir kom markið ekki fyrr en í uppbótartíma. Síðasti leikur 8-liða úrslitanna fer fram í kvöld þegar Frakkland og Holland eigast við. Sigurlið þess leiks mætir Frakklandi í hinni undanúrslitaviðureigninni. EM 2022 í Englandi Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Fleiri fréttir Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Sjá meira
Linda Sembrandt skoraði dramatískt sigurmark fyrir Svía á 92. mínútu leiksins í gærkvöld til að tryggja sæti Svía í undanúrslitunum sem fara fram á Bramall Lane í Sheffield á þriðjudaginn kemur. Peter Gerhardsson, þjálfari Svía, sat fyrir svörum á blaðamannafundi eftir leik gærkvöldsins. „Þetta verður áhugaverður leikur. Ég held að það verði afar erfitt fyrir okkur að vinna þær,“ sagði hann um komandi verkefni gegn Englandi. „Við þurfum að spyrja okkur hvað getum við gert til að koma í veg fyrir að þær spili vel og hver eru okkar tækifæri til að sigra þær? Við þurfum að ræða það og skoða leikina þeirra. Þær hafa mikla reynslu. En við munum þurfa plan. Ég get fullvissað ykkur um það að við munum vera með plan, og við þurfum algjörlega skothelt plan.“ sagði Gerhardsson. Belgía komst naumlega í 8-liða úrslitin eftir sigur á Ítalíu í lokaleik riðils Íslands en bæði stelpurnar okkar og Ítalía sátu eftir með sárt ennið. Svíar voru með öll völd í leiknum í gær en eftir 33 marktilraunir kom markið ekki fyrr en í uppbótartíma. Síðasti leikur 8-liða úrslitanna fer fram í kvöld þegar Frakkland og Holland eigast við. Sigurlið þess leiks mætir Frakklandi í hinni undanúrslitaviðureigninni.
EM 2022 í Englandi Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Fleiri fréttir Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Sjá meira