Mergsaug félagið en keyrir nú rútuna Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. júlí 2022 14:01 Greint var frá því í lok janúar 2020 að aðalstjórn ÍR hefði þá haft meintan fjárdrátt starfsmanns félagsins til rannsóknar. Vísir/Vilhelm Fyrrverandi framkvæmdastjóri ÍR var í október á síðasta ári ákærður fyrir fjárdrátt, umboðssvik og peningaþvætti, með því að hafa í starfi sínu dregið sér samtals tæpar 3,2 milljónir króna og greitt eigin reikninga með kreditkorti félagsins fyrir tæpar 1,6 milljónir króna. Hann var samt sem áður liðsstjóri liðsins um helgina og keyrði rútu liðsins til og frá leikstað. Árni Birgisson gengdi stöðu framkvæmdastjóra ÍR til ársins 2019. Í ákæru á hendur Árna kom fram að hann hafi átt að hafa í fimmtán tilvikum á árunum 2018 til 2019 nýtt fjármuni félagsins til greiðslu eigin reikninga og með því að millifæra af bankareikningi ÍR og inn á eigin bankareikning. Hann var svo dæmdur í fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi í desember á síðasta ári. Þrátt fyrir þetta mál hefur Árni haldið áfram að starfa í kringum ÍR. Nú síðast var hann liðsstjóri knattspyrnuliðs ÍR þegar ÍR-ingar heimsóttu Hött/Huginn austur á land og keyrði liðsrútuna til og frá flugvellinum á Egilsstöðum. Magnús Þór Jónsson, formaður knattspyrnudeildar ÍR, segir það ekkert tiltökumál að Árni hafi verið í kringum liðið í þessum leik. Hann hafi áður staðið vaktina á grillinu á vellinum á leikdegi, auk þess sem hann á son í liðinu. „Það að fljúga til Egilsstaða til að keyra rútu frá flugvellinum og á knattspyrnuvöllinn, í ljósi þess að sonur hans er náttúrulega í liðinu, tengist náttúrulega ekki neinu öðru heldur en bara því,“ sagði Magnús þegar Vísir náði tali af honum fyrr í dag. „Það að hann hafi verið titlaður sem liðsstjóri er ekki eitthvað sem var endilega fyrirfram ákveðið, heldur var það bara til þess að fylgja liðinu og keyra þessa rútu.“ Magnús segir að leikmenn liðsins þekki Árna vel og að eftir hans vitund hafi þeir ekki kippt sér upp við það að hann hafi verið titlaður liðsstjóri í leiknum. „Leikmennirnir náttúrulega þekkja hann mjög vel. Eins og ég segi, í ljósi þess að sonur hans er í þessu liði. Hann hefur til dæmis verið að steikja hamborgara fyrir okkur og svona í sumar. Hann hefur verið í kringum þá. Það er nú bara stundum þannig í svona leikjum úti á landi, þá hafa menn verið að detta inn á leikskýrsluna, en hann var ekki á bekknum í leiknum og verður ekki. Þetta var bara að fljúga liðinu austur, taka saman búningana og keyrði þá í morgunmat og svo upp á völl.“ Þykir ekkert tiltökumál Magnús segir enn fremur að hvorki honum né öðrum í kringum félagið þyki það nokkuð tiltökumál að Árni starfi áfram í þágu ÍR. „Þetta er náttúrulega einstaklingur sem er búinn að koma og tala við okkur og biðjast afsökunar. Hann á þrjá stráka í fótboltanum hjá okkur og hefur verið í kringum hitt og þetta. Það var ekki fyrirfram ákveðið að hann hafi átt að vera liðsstjóri. Hann átti að taka saman þessa búninga þegar þeir fóru af stað, fljúga austur og keyra þessa rútu. Svo var annar leikur hjá okkur í gær og hann var ekkert á skýrslu þar, þetta var bara tilfallandi af því hann var tilbúinn að taka þetta að sér.“ „Mér finnst nú bara hálf sorglegt að einhver hafi verið að blaðra þessu í ykkur að hann hafi verið liðsstjóri á leik í 2. deildinni. Þetta mál hefur verið á þeim stað að það hefur verið slæmt fyrir félagið. En þetta er maður sem hefur tvisvar sinnum unnið alveg gríðarlegt starf til að koma knattspyrnudeildinni á réttan kjöl.“ ÍR Reykjavík Mest lesið Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Körfubolti „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Íslenski boltinn „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Sjá meira
Árni Birgisson gengdi stöðu framkvæmdastjóra ÍR til ársins 2019. Í ákæru á hendur Árna kom fram að hann hafi átt að hafa í fimmtán tilvikum á árunum 2018 til 2019 nýtt fjármuni félagsins til greiðslu eigin reikninga og með því að millifæra af bankareikningi ÍR og inn á eigin bankareikning. Hann var svo dæmdur í fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi í desember á síðasta ári. Þrátt fyrir þetta mál hefur Árni haldið áfram að starfa í kringum ÍR. Nú síðast var hann liðsstjóri knattspyrnuliðs ÍR þegar ÍR-ingar heimsóttu Hött/Huginn austur á land og keyrði liðsrútuna til og frá flugvellinum á Egilsstöðum. Magnús Þór Jónsson, formaður knattspyrnudeildar ÍR, segir það ekkert tiltökumál að Árni hafi verið í kringum liðið í þessum leik. Hann hafi áður staðið vaktina á grillinu á vellinum á leikdegi, auk þess sem hann á son í liðinu. „Það að fljúga til Egilsstaða til að keyra rútu frá flugvellinum og á knattspyrnuvöllinn, í ljósi þess að sonur hans er náttúrulega í liðinu, tengist náttúrulega ekki neinu öðru heldur en bara því,“ sagði Magnús þegar Vísir náði tali af honum fyrr í dag. „Það að hann hafi verið titlaður sem liðsstjóri er ekki eitthvað sem var endilega fyrirfram ákveðið, heldur var það bara til þess að fylgja liðinu og keyra þessa rútu.“ Magnús segir að leikmenn liðsins þekki Árna vel og að eftir hans vitund hafi þeir ekki kippt sér upp við það að hann hafi verið titlaður liðsstjóri í leiknum. „Leikmennirnir náttúrulega þekkja hann mjög vel. Eins og ég segi, í ljósi þess að sonur hans er í þessu liði. Hann hefur til dæmis verið að steikja hamborgara fyrir okkur og svona í sumar. Hann hefur verið í kringum þá. Það er nú bara stundum þannig í svona leikjum úti á landi, þá hafa menn verið að detta inn á leikskýrsluna, en hann var ekki á bekknum í leiknum og verður ekki. Þetta var bara að fljúga liðinu austur, taka saman búningana og keyrði þá í morgunmat og svo upp á völl.“ Þykir ekkert tiltökumál Magnús segir enn fremur að hvorki honum né öðrum í kringum félagið þyki það nokkuð tiltökumál að Árni starfi áfram í þágu ÍR. „Þetta er náttúrulega einstaklingur sem er búinn að koma og tala við okkur og biðjast afsökunar. Hann á þrjá stráka í fótboltanum hjá okkur og hefur verið í kringum hitt og þetta. Það var ekki fyrirfram ákveðið að hann hafi átt að vera liðsstjóri. Hann átti að taka saman þessa búninga þegar þeir fóru af stað, fljúga austur og keyra þessa rútu. Svo var annar leikur hjá okkur í gær og hann var ekkert á skýrslu þar, þetta var bara tilfallandi af því hann var tilbúinn að taka þetta að sér.“ „Mér finnst nú bara hálf sorglegt að einhver hafi verið að blaðra þessu í ykkur að hann hafi verið liðsstjóri á leik í 2. deildinni. Þetta mál hefur verið á þeim stað að það hefur verið slæmt fyrir félagið. En þetta er maður sem hefur tvisvar sinnum unnið alveg gríðarlegt starf til að koma knattspyrnudeildinni á réttan kjöl.“
ÍR Reykjavík Mest lesið Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Körfubolti „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Íslenski boltinn „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn