Vann gull aðeins nokkrum mánuðum eftir að hún missti fótinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. ágúst 2022 13:31 Alice Tai fagnar með gullverðlaun sín á Samveldisleikunum í gær. Getty/Robert Cianflone/ Það voru ekki bara ensku fótboltakonurnar sem unnu gull um Verslunarmannahelgina því það gerði einnig enska sundkonan Alice Tai. Alice Tai tryggði sér sigur í 100 metra baksundi í S8 flokknum á Samveldisleikunum í Birmingham. Það sem vekur sérstaklega athygli er að Alice missti hægri fótinn sinn í janúarmánuði á þessu ári. An incredible moment for England's Alice Tai The 23-year-old sealed a gold medal in the S8 100m backstroke at the Commonwealth Games on Sunday, just months after having her right leg amputated. Read #BBCCWG— BBC Sport (@BBCSport) August 1, 2022 „Ég hélt að ég gæti ekki keppt á þessu tímabili,“ sagði Alice Tai við breska ríkisútvarpið. „Ég er svo þakklát fyrir að enska landsliðið leyfði mér að koma hingað og keppa,“ sagði Alice. Hún hafði einnig unnið gull á Samveldisleikunum fyrir fjórum árum en núna voru aðstæður hennar öðruvísi. Alice fæddist með klumbufót og þurfti að fara í margar aðgerðir þegar hún var krakki. Aðgerðunum fylgdi mikill sársauki og hún þurfti jafnan að nota hækjur til að komast um. January 2022: @alice__tai has her right leg amputated below the knee due to increased pain in her foot. July 2022: Alice Tai wins #CommonwealthGames gold in the S8 100m Backstroke at Sandwell!An incredible story from a phenomenal athlete.#B2022 pic.twitter.com/RKmZaW9nn9— Birmingham 2022 (@birminghamcg22) July 31, 2022 Fötlun hennar reyndi líka mikið á báða olnboga og hún þurfti að fara í aðgerð á þeim báðum sem kostaði hana þátttöku á Ólympíumóti fatlaðra í Tókýó í fyrra. Hún tók síðan þá ákvörðun að láta taka af sér fótinn í upphafi ársins til að öðlast betra líf og losna við sársaukann. „Það tók mig tíma að átta mig á því hversu dramatísk aðgerðin var. Ég hafði samt hugsað um þetta í mörg ár,“ sagði Alice. Sund Mest lesið Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Sport Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Sabonis ekki með Litháen á EM Körfubolti Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Formúla 1 Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 Markasúpa í Mjólkurbikarnum Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sabonis ekki með Litháen á EM Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Markasúpa í Mjólkurbikarnum Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Almar kjörinn varaforseti „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Tók tapsáran Willum töluverðan tíma að jafna sig Sjá meira
Alice Tai tryggði sér sigur í 100 metra baksundi í S8 flokknum á Samveldisleikunum í Birmingham. Það sem vekur sérstaklega athygli er að Alice missti hægri fótinn sinn í janúarmánuði á þessu ári. An incredible moment for England's Alice Tai The 23-year-old sealed a gold medal in the S8 100m backstroke at the Commonwealth Games on Sunday, just months after having her right leg amputated. Read #BBCCWG— BBC Sport (@BBCSport) August 1, 2022 „Ég hélt að ég gæti ekki keppt á þessu tímabili,“ sagði Alice Tai við breska ríkisútvarpið. „Ég er svo þakklát fyrir að enska landsliðið leyfði mér að koma hingað og keppa,“ sagði Alice. Hún hafði einnig unnið gull á Samveldisleikunum fyrir fjórum árum en núna voru aðstæður hennar öðruvísi. Alice fæddist með klumbufót og þurfti að fara í margar aðgerðir þegar hún var krakki. Aðgerðunum fylgdi mikill sársauki og hún þurfti jafnan að nota hækjur til að komast um. January 2022: @alice__tai has her right leg amputated below the knee due to increased pain in her foot. July 2022: Alice Tai wins #CommonwealthGames gold in the S8 100m Backstroke at Sandwell!An incredible story from a phenomenal athlete.#B2022 pic.twitter.com/RKmZaW9nn9— Birmingham 2022 (@birminghamcg22) July 31, 2022 Fötlun hennar reyndi líka mikið á báða olnboga og hún þurfti að fara í aðgerð á þeim báðum sem kostaði hana þátttöku á Ólympíumóti fatlaðra í Tókýó í fyrra. Hún tók síðan þá ákvörðun að láta taka af sér fótinn í upphafi ársins til að öðlast betra líf og losna við sársaukann. „Það tók mig tíma að átta mig á því hversu dramatísk aðgerðin var. Ég hafði samt hugsað um þetta í mörg ár,“ sagði Alice.
Sund Mest lesið Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Sport Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Sabonis ekki með Litháen á EM Körfubolti Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Formúla 1 Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 Markasúpa í Mjólkurbikarnum Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sabonis ekki með Litháen á EM Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Markasúpa í Mjólkurbikarnum Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Almar kjörinn varaforseti „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Tók tapsáran Willum töluverðan tíma að jafna sig Sjá meira