Ný sex manna stjórn var skipuð á fundinum en var hún öll sjálfkjörin. Enginn úr síðustu nefnd gaf kost á sér aftur.
Nýja stjórn skipa:
Linda Karen Gunnarsdóttir, formaður.
Hrefna Sigurjónsdóttir.
Sigursteinn Másson.
Anna Berg Samúelsdóttir.
Liselotte Widing.
Marietta Maissen.