Búinn að eiga beinan þátt í tólf mörkum KA-liðsins í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. ágúst 2022 13:30 Nökkvi Þeyr Þórisson fagnar einu marka sinna í sumar með liðsfélögum sínum í KA. Vísir/Hulda Margrét Nökkvi Þeyr Þórisson var maðurinn á bak við öll þrjú mörk KA-manna í sigrinum á Skagamönnum í Bestu deildinni í gær og nú eru liðnir fimm heilir leikir og fjórar vikur síðan að KA-menn skoruðu án þátttöku hans. Nökkvi Þeyr skoraði tvö mörk sjálfur í sigrinum á ÍA í gær. Hann átti síðan stoðsendinguna á Hallgrím Mar Steingrímsson í þriðja marki liðsins. Nökkvi hefur nú skorað þrettán mörk í Bestu deildinni í sumar og er markahæsti leikmaður deildarinnar. KA hefur skorað tólf mörk í síðustu fimm leikjum sínum í deild og bikar og Nökkvi Þeyr hefur átt beinan þátt í þeim öllum. Í þessum fimm leikjum hefur Nökkvi skorað sex mörk og gefið að auki sex stoðsendingar. Hann hefur átt þátt í þremur mörkum í fjórum af þessum fimm leikjum. Síðasta mark KA sem Nökkvi kom ekki að var mark Sveins Margeirs Haukssonar í 5-0 sigri á Leikni 17. júlí síðastliðinn en Sveinn skoraði þar eftir einleik frá miðju. Nökkvi skorað annars tvö marka Leiknis í þessari fimm marka heimsókn liðsins í Efra Breiðholt fyrir fjórum vikum síðan. Alls er Nökkvi búinn að koma með beinum hætti að tuttugu mörkum í sautján leikjum í Bestu deild karla í sumar, skoraði þrettán sjálfur, gefið fimm stoðsendingar og fiskað tvö víti. Síðustu fimm leikir KA í deild og bikar: 3-1 sigur á Keflavík í deildinni: 1 mark og 2 stoðsendingar 3-0 sigur á FH í deildinni: 1 mark og 2 stoðsendingar 0-1 tap fyrir KR í deildinni: KA skoraði ekki 3-0 sigur á Ægi í bikarnum: 2 mörk og 1 stoðsending 3-0 sigur á ÍA í deildinni: 2 mörk og 1 stoðsending Samtals hjá Nökkva Þey Þórissyni í síðustu fimm leikjum: 6 mörk 6 stoðsendingar Besta deild karla Mjólkurbikar karla KA Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Fótbolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti „Þá rennur stressið af manni“ Handbolti Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Handbolti Fleiri fréttir Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Sjá meira
Nökkvi Þeyr skoraði tvö mörk sjálfur í sigrinum á ÍA í gær. Hann átti síðan stoðsendinguna á Hallgrím Mar Steingrímsson í þriðja marki liðsins. Nökkvi hefur nú skorað þrettán mörk í Bestu deildinni í sumar og er markahæsti leikmaður deildarinnar. KA hefur skorað tólf mörk í síðustu fimm leikjum sínum í deild og bikar og Nökkvi Þeyr hefur átt beinan þátt í þeim öllum. Í þessum fimm leikjum hefur Nökkvi skorað sex mörk og gefið að auki sex stoðsendingar. Hann hefur átt þátt í þremur mörkum í fjórum af þessum fimm leikjum. Síðasta mark KA sem Nökkvi kom ekki að var mark Sveins Margeirs Haukssonar í 5-0 sigri á Leikni 17. júlí síðastliðinn en Sveinn skoraði þar eftir einleik frá miðju. Nökkvi skorað annars tvö marka Leiknis í þessari fimm marka heimsókn liðsins í Efra Breiðholt fyrir fjórum vikum síðan. Alls er Nökkvi búinn að koma með beinum hætti að tuttugu mörkum í sautján leikjum í Bestu deild karla í sumar, skoraði þrettán sjálfur, gefið fimm stoðsendingar og fiskað tvö víti. Síðustu fimm leikir KA í deild og bikar: 3-1 sigur á Keflavík í deildinni: 1 mark og 2 stoðsendingar 3-0 sigur á FH í deildinni: 1 mark og 2 stoðsendingar 0-1 tap fyrir KR í deildinni: KA skoraði ekki 3-0 sigur á Ægi í bikarnum: 2 mörk og 1 stoðsending 3-0 sigur á ÍA í deildinni: 2 mörk og 1 stoðsending Samtals hjá Nökkva Þey Þórissyni í síðustu fimm leikjum: 6 mörk 6 stoðsendingar
Síðustu fimm leikir KA í deild og bikar: 3-1 sigur á Keflavík í deildinni: 1 mark og 2 stoðsendingar 3-0 sigur á FH í deildinni: 1 mark og 2 stoðsendingar 0-1 tap fyrir KR í deildinni: KA skoraði ekki 3-0 sigur á Ægi í bikarnum: 2 mörk og 1 stoðsending 3-0 sigur á ÍA í deildinni: 2 mörk og 1 stoðsending Samtals hjá Nökkva Þey Þórissyni í síðustu fimm leikjum: 6 mörk 6 stoðsendingar
Besta deild karla Mjólkurbikar karla KA Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Fótbolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti „Þá rennur stressið af manni“ Handbolti Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Handbolti Fleiri fréttir Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Sjá meira