Fjórtán sóttu um stöðu forstjóra Menntamálastofnunar Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 17. ágúst 2022 17:04 Thelma Clausen Þórðardóttir hefur gengt stöðu forstjóra frá því að Arnór Guðmundsson lét af störfum. Myndin er samsett. MMS.is Fjórtán einstaklingar sóttu um embætti forstjóra Menntamálastofnunar til Mennta- og barnamálaráðuneytisins. Meðal umsækjenda er Thelma Clausen Þórðardóttir, settur forstjóri Menntamálastofnunar. Arnór Guðmundsson, fyrrverandi forstjóri Menntamálastofnunar (MMS) lét af störfum þann 1. mars síðastliðinn. Nokkur ólga hafði ríkt innan stofnunarinnar en starfsmenn hennar sendu ályktun til ráðuneytisins í nóvember 2021 þar sem afsagnar Arnórs var krafist. Einnig féll stofnunin á áhættumati sem framkvæmt var að beiðni menntamálaráðuneytisins í fyrra. Thelma Clausen Þórðardóttir, lögfræðingur hefur gengt forstjórastöðunni síðan Arnór lét af störfum. Umsóknarfrestur um stöðu forstjóra MMS var til og með 8. ágúst síðastliðnum og er skipað í embættið til fimm ára í senn. Umsækjendur eru eftirfarandi: Andrea Anna Guðjónsdóttir, sviðs- og fræðslustjóri Aron Daði Þórisson, stuðningsfulltrúi Ágústa Elín Ingþórsdóttir, sjálfstætt starfandi Elva Hrund Þórisdóttir, forstöðumaður Hólmfríður Árnadóttir, verkefnisstjóri Ingileif Ástvaldsdóttir, aðjúnkt og sérfræðingur Jeannette Jeffrey, kennari Karl Óttar Pétursson, lögmaður Kolbrún Kolbeinsdóttir, kennari Sigurður Erlingsson, sparisjóðsstjóri Sigurgrímur Skúlason, sérfræðingur Sveinn Óskar Sigurðsson, framkvæmdastjóri og ráðgjafi Thelma Clausen Þórðardóttir, settur forstjóri Þórdís Jóna Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri Skóla - og menntamál Vistaskipti Starfsóánægja hjá Menntamálastofnun Stjórnsýsla Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira
Arnór Guðmundsson, fyrrverandi forstjóri Menntamálastofnunar (MMS) lét af störfum þann 1. mars síðastliðinn. Nokkur ólga hafði ríkt innan stofnunarinnar en starfsmenn hennar sendu ályktun til ráðuneytisins í nóvember 2021 þar sem afsagnar Arnórs var krafist. Einnig féll stofnunin á áhættumati sem framkvæmt var að beiðni menntamálaráðuneytisins í fyrra. Thelma Clausen Þórðardóttir, lögfræðingur hefur gengt forstjórastöðunni síðan Arnór lét af störfum. Umsóknarfrestur um stöðu forstjóra MMS var til og með 8. ágúst síðastliðnum og er skipað í embættið til fimm ára í senn. Umsækjendur eru eftirfarandi: Andrea Anna Guðjónsdóttir, sviðs- og fræðslustjóri Aron Daði Þórisson, stuðningsfulltrúi Ágústa Elín Ingþórsdóttir, sjálfstætt starfandi Elva Hrund Þórisdóttir, forstöðumaður Hólmfríður Árnadóttir, verkefnisstjóri Ingileif Ástvaldsdóttir, aðjúnkt og sérfræðingur Jeannette Jeffrey, kennari Karl Óttar Pétursson, lögmaður Kolbrún Kolbeinsdóttir, kennari Sigurður Erlingsson, sparisjóðsstjóri Sigurgrímur Skúlason, sérfræðingur Sveinn Óskar Sigurðsson, framkvæmdastjóri og ráðgjafi Thelma Clausen Þórðardóttir, settur forstjóri Þórdís Jóna Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri
Skóla - og menntamál Vistaskipti Starfsóánægja hjá Menntamálastofnun Stjórnsýsla Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira