Næst leikjahæsta landsliðskona Englands leggur skóna á hilluna Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. ágúst 2022 22:30 Jill Scott hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna frægu. Leon Neal/Getty Images Jill Scott, næst leikjahæsta landsliðskona Englands frá upphafi, hefur ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna. Þessi 35 ára miðjumaður hefur leikið með enska landsliðinu frá árinu 2006 og á að baki hvorki meira né minna en 161 leik fyrir liðið. Aðeins Fara Williams hefur leikið fleiri leiki fyrir enska kvennalandsliðið, en hún lék alls 172 leiki fyrir liðið á árunum 2001 til 2019. Scott hefur tekið þátt í tíu stórmótum með enska kvennalandsliðinu í knattspyrnu, þar af tveim Ólympíuleikum, og var lykilmaður í liðinu er Englendingar tryggðu sér Evrópumeistaratitilinn fyrr í sumar. Scott hóf atvinnumannaferil sinn með uppeldisfélagi sínu, Sunderland, árið 2004. Hún færði sig þaðan til Everton áður en hún fór til Machester City árið 2013 þar sem hún hefur leikið síðan. Right, we’re not crying. I promised myself. I’m retiring from football. And I’m leaving with a gold medal swinging from my neck.This is my farewell with @TPTFootballhttps://t.co/6bL5RA1p7z— Jill Scott MBE (@JillScottJS8) August 23, 2022 Þessi reynslumikli leikmaður er ekki eini leikmaður enska landsliðsins sem leggur skóna á hilluna stuttu eftir EM, en í gær tilkynnti Ellen White, markahæsti leikmaður enska kvennalandsliðsins frá upphafi, einnig að skórnir væru farnir á hilluna frægu. Fótbolti Enski boltinn England Bretland Tengdar fréttir Vann EM og lagði skóna á hilluna Enski framherjinn Ellen White gaf það út fyrr í dag að hún ætlar að leggja knattspyrnuskónna á hilluna og snúa sér að öðrum málum. 22. ágúst 2022 23:30 Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Körfubolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Sport Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Elías fiskaði vítaspyrnu og Brynjólfur sá gult í dramatísku jafntefli Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Erfið staða Ingibjargar og Hafrúnar en nýja liðið neitar að tapa Sjá meira
Þessi 35 ára miðjumaður hefur leikið með enska landsliðinu frá árinu 2006 og á að baki hvorki meira né minna en 161 leik fyrir liðið. Aðeins Fara Williams hefur leikið fleiri leiki fyrir enska kvennalandsliðið, en hún lék alls 172 leiki fyrir liðið á árunum 2001 til 2019. Scott hefur tekið þátt í tíu stórmótum með enska kvennalandsliðinu í knattspyrnu, þar af tveim Ólympíuleikum, og var lykilmaður í liðinu er Englendingar tryggðu sér Evrópumeistaratitilinn fyrr í sumar. Scott hóf atvinnumannaferil sinn með uppeldisfélagi sínu, Sunderland, árið 2004. Hún færði sig þaðan til Everton áður en hún fór til Machester City árið 2013 þar sem hún hefur leikið síðan. Right, we’re not crying. I promised myself. I’m retiring from football. And I’m leaving with a gold medal swinging from my neck.This is my farewell with @TPTFootballhttps://t.co/6bL5RA1p7z— Jill Scott MBE (@JillScottJS8) August 23, 2022 Þessi reynslumikli leikmaður er ekki eini leikmaður enska landsliðsins sem leggur skóna á hilluna stuttu eftir EM, en í gær tilkynnti Ellen White, markahæsti leikmaður enska kvennalandsliðsins frá upphafi, einnig að skórnir væru farnir á hilluna frægu.
Fótbolti Enski boltinn England Bretland Tengdar fréttir Vann EM og lagði skóna á hilluna Enski framherjinn Ellen White gaf það út fyrr í dag að hún ætlar að leggja knattspyrnuskónna á hilluna og snúa sér að öðrum málum. 22. ágúst 2022 23:30 Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Körfubolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Sport Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Elías fiskaði vítaspyrnu og Brynjólfur sá gult í dramatísku jafntefli Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Erfið staða Ingibjargar og Hafrúnar en nýja liðið neitar að tapa Sjá meira
Vann EM og lagði skóna á hilluna Enski framherjinn Ellen White gaf það út fyrr í dag að hún ætlar að leggja knattspyrnuskónna á hilluna og snúa sér að öðrum málum. 22. ágúst 2022 23:30