Vildi fara í mál við Man City eftir að Mendy fékk að spila áfram eftir ásakanir um kynferðisbrot Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. ágúst 2022 11:00 Réttarhöldin yfir Benjamin Mendy halda áfram. Christopher Furlong/Getty Images Réttarhöldin yfir Benjamin Mendy, vinstri bakverði enska knattspyrnuliðsins Manchester City, halda áfram. Hann er ásakaður um að hafa nauðgað átta konum, reynt að nauðga einni til viðbótar sem og eitt kynferðisbrot. Leikmaðurinn neitar sök í öllum málunum. Á þriðjudag, 23. ágúst, kom fram að kona sem Mendy kynferðislega áreitti hafi ætlað að kæra Manchester City þar sem félagið leyfði leikmanninum að spila eftir að hann var handtekinn í fyrsta sinn. „Skilaboðin voru þau að hann mátti spila þó hann væri að stofna lífi annarra í hættu.“ Þá kallaði hún einnig rándýr (e. predator). Updates from the Benjamin Mendy trial, where a woman who accuses him of sexual assault had wanted to sue him and Manchester City. Alleged incident took place at a party at Mendy s house the day before City played Chelsea, where he was on the bench. https://t.co/LMIxKufRMl— Sam Lee (@SamLee) August 23, 2022 „Kona 3,“ eins og hún er kölluð í fjölmiðlum ytra þar sem ekki má nafngreina hana sagði að mendy hefði gripið í klof hennar í veislu sem var haldin heima hjá honum í janúar 2021. Atvikið átti sér stað aðeins 48 tímum áður en Manchester City mætti Chelsea í Lundúnum þann 3. janúar. Mendy sat á varamannabekk Man City allan leikinn. Mendy var fyrst handtekinn þann 11. nóvember 2020 en var svo settur til hliðar af Man City í ágúst árið eftir. Þá var hann ásakaður um hafa nauðgað fjórum konum og eitt kynferðisbrot. Lögmaður Mendy spurði „Konu 3“ hvort hún væri tilbúin að kæra leikmanninn og vinnuveitanda hans vegna þess að hann hafi snert hana á óviðeigandi hátt. „Nei, það var út af því að félagið leyfði þessu rándýri að spila áfram og ógnaði þar með velferð annarra kvenna. Ég veit að það sem kom fyrir mig er ekkert í líkingu við það sem kom fyrir hinar stelpurnar,“ svaraði „Kona 3.“ „Hann fékk að fara út eins og venjulega, hann fékk að æfa, spila leiki, fara á skemmtistaði og í veislur, eins og ekkert væri að. Eins og hann hefði ekki gert neitt af sér,“ svaraði hún er lögmaður Mendy spurði hana frekari spurninga. Málið heldur áfram. Ásamt Mendy er Louis Saha Mattuire fyrir rétti. Hann er ákærður fyrir fjórar nauðganir sem og hann er talinn hafa hjálpað Mendy að finna stelpur til að taka með heim í villu sína í Cheshire. Fótbolti Enski boltinn Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Louis Saha krefur The Sun um að hætta að nota nafnið sitt Louis Saha, fyrrum framherji, Manchester United hefur beðið breska blaðið Sun um að hætta að nota nafnið sitt í tengslum við kynferðisafbrotarmál Benjamin Mendy. 17. ágúst 2022 20:45 Nöfn fimm samherja Mendy komu upp í kynferðisafbrotamáli hans | Neitar öllum ásökunum Dómari og mögulegir kviðdómendur komu saman í fyrsta skipti í morgun ásamt sakborningum í kynferðisafbrotamáli Benjamin Mendy. Þessi fyrrum leikmaður Manchester City er sakaður um átta nauðganir, eitt kynferðisafbrot og eina tilraun til nauðgunar frá október 2018 til ágúst 2021 en Mendy neitar allri sök. 10. ágúst 2022 22:30 Mendy látinn laus gegn tryggingu en þarf að skila vegabréfinu Benjamin Mendy, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, hefur verið látinn laus gegn tryggingu. 7. janúar 2022 15:25 Mendy færður í eitt alræmdasta fangelsi Bretlands Benjamin Mendy, leikmaður Manchester City sem er sakaður um átta kynferðisbrot, hefur verið færður í eitt alræmdasta fangelsi Englands vegna ótta um öryggi hans. 5. janúar 2022 13:00 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Sjá meira
Á þriðjudag, 23. ágúst, kom fram að kona sem Mendy kynferðislega áreitti hafi ætlað að kæra Manchester City þar sem félagið leyfði leikmanninum að spila eftir að hann var handtekinn í fyrsta sinn. „Skilaboðin voru þau að hann mátti spila þó hann væri að stofna lífi annarra í hættu.“ Þá kallaði hún einnig rándýr (e. predator). Updates from the Benjamin Mendy trial, where a woman who accuses him of sexual assault had wanted to sue him and Manchester City. Alleged incident took place at a party at Mendy s house the day before City played Chelsea, where he was on the bench. https://t.co/LMIxKufRMl— Sam Lee (@SamLee) August 23, 2022 „Kona 3,“ eins og hún er kölluð í fjölmiðlum ytra þar sem ekki má nafngreina hana sagði að mendy hefði gripið í klof hennar í veislu sem var haldin heima hjá honum í janúar 2021. Atvikið átti sér stað aðeins 48 tímum áður en Manchester City mætti Chelsea í Lundúnum þann 3. janúar. Mendy sat á varamannabekk Man City allan leikinn. Mendy var fyrst handtekinn þann 11. nóvember 2020 en var svo settur til hliðar af Man City í ágúst árið eftir. Þá var hann ásakaður um hafa nauðgað fjórum konum og eitt kynferðisbrot. Lögmaður Mendy spurði „Konu 3“ hvort hún væri tilbúin að kæra leikmanninn og vinnuveitanda hans vegna þess að hann hafi snert hana á óviðeigandi hátt. „Nei, það var út af því að félagið leyfði þessu rándýri að spila áfram og ógnaði þar með velferð annarra kvenna. Ég veit að það sem kom fyrir mig er ekkert í líkingu við það sem kom fyrir hinar stelpurnar,“ svaraði „Kona 3.“ „Hann fékk að fara út eins og venjulega, hann fékk að æfa, spila leiki, fara á skemmtistaði og í veislur, eins og ekkert væri að. Eins og hann hefði ekki gert neitt af sér,“ svaraði hún er lögmaður Mendy spurði hana frekari spurninga. Málið heldur áfram. Ásamt Mendy er Louis Saha Mattuire fyrir rétti. Hann er ákærður fyrir fjórar nauðganir sem og hann er talinn hafa hjálpað Mendy að finna stelpur til að taka með heim í villu sína í Cheshire.
Fótbolti Enski boltinn Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Louis Saha krefur The Sun um að hætta að nota nafnið sitt Louis Saha, fyrrum framherji, Manchester United hefur beðið breska blaðið Sun um að hætta að nota nafnið sitt í tengslum við kynferðisafbrotarmál Benjamin Mendy. 17. ágúst 2022 20:45 Nöfn fimm samherja Mendy komu upp í kynferðisafbrotamáli hans | Neitar öllum ásökunum Dómari og mögulegir kviðdómendur komu saman í fyrsta skipti í morgun ásamt sakborningum í kynferðisafbrotamáli Benjamin Mendy. Þessi fyrrum leikmaður Manchester City er sakaður um átta nauðganir, eitt kynferðisafbrot og eina tilraun til nauðgunar frá október 2018 til ágúst 2021 en Mendy neitar allri sök. 10. ágúst 2022 22:30 Mendy látinn laus gegn tryggingu en þarf að skila vegabréfinu Benjamin Mendy, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, hefur verið látinn laus gegn tryggingu. 7. janúar 2022 15:25 Mendy færður í eitt alræmdasta fangelsi Bretlands Benjamin Mendy, leikmaður Manchester City sem er sakaður um átta kynferðisbrot, hefur verið færður í eitt alræmdasta fangelsi Englands vegna ótta um öryggi hans. 5. janúar 2022 13:00 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Sjá meira
Louis Saha krefur The Sun um að hætta að nota nafnið sitt Louis Saha, fyrrum framherji, Manchester United hefur beðið breska blaðið Sun um að hætta að nota nafnið sitt í tengslum við kynferðisafbrotarmál Benjamin Mendy. 17. ágúst 2022 20:45
Nöfn fimm samherja Mendy komu upp í kynferðisafbrotamáli hans | Neitar öllum ásökunum Dómari og mögulegir kviðdómendur komu saman í fyrsta skipti í morgun ásamt sakborningum í kynferðisafbrotamáli Benjamin Mendy. Þessi fyrrum leikmaður Manchester City er sakaður um átta nauðganir, eitt kynferðisafbrot og eina tilraun til nauðgunar frá október 2018 til ágúst 2021 en Mendy neitar allri sök. 10. ágúst 2022 22:30
Mendy látinn laus gegn tryggingu en þarf að skila vegabréfinu Benjamin Mendy, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, hefur verið látinn laus gegn tryggingu. 7. janúar 2022 15:25
Mendy færður í eitt alræmdasta fangelsi Bretlands Benjamin Mendy, leikmaður Manchester City sem er sakaður um átta kynferðisbrot, hefur verið færður í eitt alræmdasta fangelsi Englands vegna ótta um öryggi hans. 5. janúar 2022 13:00