BHM styrkir sig fyrir komandi kjaraviðræðuvetur Atli Ísleifsson skrifar 29. ágúst 2022 11:22 Willard Nökkvi Ingason, Þóra Kristín Þórsdóttir, Ingvar Sverrisson og Karitas Marý Bjarnadóttir. BHM BHM hefur ráðið þau Willard Nökkva Ingason, Þóru Kristínu Þórsdóttur, Ingvar Sverrisson og Karitas Marý Bjarnadóttur til starfa innan bandalagsins. Í tilkynningu frá bandalaginu er haft eftir Gissuri Kolbeinssyni framkvæmdastjóra að verkefni bandalagsins séu fjölbreytt og krefjandi, ekki síst á annasömum tíma þegar kjaraviðræður séu á næsta leiti, en alls starfa 24 á skrifstofu BHM. „Willard Nökkvi Ingason er nýr sérfræðingur í fjármálum og rekstri. Hann hefur frá árinu 2017 starfað á ráðgjafasviði Deloitte, nú síðast sem verkefnastjóri sjálfvirknilausna. Willard er með grunnmenntun í viðskiptafræði með tölvunarfræði sem aukagrein og hefur lokið meistaragráðu í fjármálum. Þóra Kristín Þórsdóttir er nýr sérfræðingur í greiningum og mun meðal annars sjá um ýmis verkefni tengd kjara- og réttindamálum fyrir bandalagið og aðildarfélög. Þóra Kristín er með grunnmenntun í bókmennta- og mannfræði frá Háskóla Íslands og meistaragráðu í aðferðafræðifélagsvísinda frá London School of Economics. Þóra Kristín hefur undanfarin ár starfað sem sérfræðingur í hagskýrslugerð á Hagstofu Íslands. Ingvar Sverrisson er nýr sérfræðingur í kjara- og réttindamálum. Ingvar er lögfræðingur með meistaragráðu í Evrópurétti með áherslu á félagarétt og stofnanir ESB. Hann hefur starfað hjá Tryggingastofnun ríkisins hvar hann sinnti erlendum málefnum og samskiptum við úrskurðarnefnd velferðarmála. Þar áður starfaði Ingvar fyrir EFTA, ESA og Alþýðusamband Íslands. Ingvar hefur víðtæka reynslu af kjara- og réttindamálum. Karitas Marý Bjarnadóttir er nýr ráðgjafi í þjónustuveri BHM. Hún hefur undanfarið unnið sem verkefnastjóri hjá embætti ríkissáttasemjara. Eins hefur hún starfað sem ritari kjaratölfræðinefndar. Samhliða störfum sínum hjá ríkissáttasemjara hefur hún starfað við þýðingar og prófarkalestur hjá Túlka- og þýðingarmiðstöð Íslands en Karitas er með BA gráðu í ensku og klassískum fræðum og lýkur MS námi í mannauðsstjórnun í haust,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Stéttarfélög Mest lesið Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Viðskipti innlent Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Samstarf Fleiri fréttir „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Sjá meira
Í tilkynningu frá bandalaginu er haft eftir Gissuri Kolbeinssyni framkvæmdastjóra að verkefni bandalagsins séu fjölbreytt og krefjandi, ekki síst á annasömum tíma þegar kjaraviðræður séu á næsta leiti, en alls starfa 24 á skrifstofu BHM. „Willard Nökkvi Ingason er nýr sérfræðingur í fjármálum og rekstri. Hann hefur frá árinu 2017 starfað á ráðgjafasviði Deloitte, nú síðast sem verkefnastjóri sjálfvirknilausna. Willard er með grunnmenntun í viðskiptafræði með tölvunarfræði sem aukagrein og hefur lokið meistaragráðu í fjármálum. Þóra Kristín Þórsdóttir er nýr sérfræðingur í greiningum og mun meðal annars sjá um ýmis verkefni tengd kjara- og réttindamálum fyrir bandalagið og aðildarfélög. Þóra Kristín er með grunnmenntun í bókmennta- og mannfræði frá Háskóla Íslands og meistaragráðu í aðferðafræðifélagsvísinda frá London School of Economics. Þóra Kristín hefur undanfarin ár starfað sem sérfræðingur í hagskýrslugerð á Hagstofu Íslands. Ingvar Sverrisson er nýr sérfræðingur í kjara- og réttindamálum. Ingvar er lögfræðingur með meistaragráðu í Evrópurétti með áherslu á félagarétt og stofnanir ESB. Hann hefur starfað hjá Tryggingastofnun ríkisins hvar hann sinnti erlendum málefnum og samskiptum við úrskurðarnefnd velferðarmála. Þar áður starfaði Ingvar fyrir EFTA, ESA og Alþýðusamband Íslands. Ingvar hefur víðtæka reynslu af kjara- og réttindamálum. Karitas Marý Bjarnadóttir er nýr ráðgjafi í þjónustuveri BHM. Hún hefur undanfarið unnið sem verkefnastjóri hjá embætti ríkissáttasemjara. Eins hefur hún starfað sem ritari kjaratölfræðinefndar. Samhliða störfum sínum hjá ríkissáttasemjara hefur hún starfað við þýðingar og prófarkalestur hjá Túlka- og þýðingarmiðstöð Íslands en Karitas er með BA gráðu í ensku og klassískum fræðum og lýkur MS námi í mannauðsstjórnun í haust,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Stéttarfélög Mest lesið Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Viðskipti innlent Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Samstarf Fleiri fréttir „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Sjá meira