Reyndu að stofna kínverskt sjálfstjórnarsvæði á Marshall-eyjum Bjarki Sigurðsson skrifar 8. september 2022 12:42 Sumar af eyjum Marshall-eyja eru ekki með byggð, þar á meðal sú eyja sem fólkið vildi byggja á. Getty Tveir Kínverjar voru nýlega ákærðir af yfirvöldum í Bandaríkjunum fyrir að múta þingmönnum og opinberum starfsmönnum á Marshall-eyjum til þess að reyna að stofna sjálfstjórnarsvæði fyrir Kína á afskekktri eyju. Eyjurnar var undir stjórn Bandaríkjanna til ársins 1979. Fólkið, Cary Yan og Gina Zhou, voru handtekin í Taílandi árið 2020 en voru framseld til Bandaríkjanna í vikunni þar sem þau hafa verið ákærð fyrir að reyna að grafa undan sjálfstæði Marshall-eyja. Þau eru grunuð um að hafa mútað ráðamönnum á eyjunum og borgað þeim allt að þrjár milljónir króna til þess að kjósa með því að fólkið fái að byggja á eyjunni. Þá fengu nokkrir þingmenn að fara út að borða með fólkinu og greiddar ferðir til útlanda. Sá opinberi starfsmaður sem þáði hæstu múturnar gerði Yan að „sérstökum ráðgjafa“ eyjanna og kom því í gegn að bæði Yan og Zhou yrðu gerð að ríkisborgurum Marshall-eyja. Árið 2018 var kosið um stofnun sjálfstjórnarsvæðisins en komst frumvarp þess efnis ekki í gegnum þingið eftir að þáverandi forseti landsins, Hilda Heine, sakaði þau um að starfa fyrir kínverska ríkið. Heine tapaði forsetakosningunum í landinu árið eftir og þá komst það í gegn á þinginu að Yan og Zhou myndu fá að byggja á eyjunni. Stuttu síðar voru þau handtekin og ákærð fyrir spillingu, mútur og peningaþvætti. Marshall-eyjar Kína Bandaríkin Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Fleiri fréttir Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Sjá meira
Fólkið, Cary Yan og Gina Zhou, voru handtekin í Taílandi árið 2020 en voru framseld til Bandaríkjanna í vikunni þar sem þau hafa verið ákærð fyrir að reyna að grafa undan sjálfstæði Marshall-eyja. Þau eru grunuð um að hafa mútað ráðamönnum á eyjunum og borgað þeim allt að þrjár milljónir króna til þess að kjósa með því að fólkið fái að byggja á eyjunni. Þá fengu nokkrir þingmenn að fara út að borða með fólkinu og greiddar ferðir til útlanda. Sá opinberi starfsmaður sem þáði hæstu múturnar gerði Yan að „sérstökum ráðgjafa“ eyjanna og kom því í gegn að bæði Yan og Zhou yrðu gerð að ríkisborgurum Marshall-eyja. Árið 2018 var kosið um stofnun sjálfstjórnarsvæðisins en komst frumvarp þess efnis ekki í gegnum þingið eftir að þáverandi forseti landsins, Hilda Heine, sakaði þau um að starfa fyrir kínverska ríkið. Heine tapaði forsetakosningunum í landinu árið eftir og þá komst það í gegn á þinginu að Yan og Zhou myndu fá að byggja á eyjunni. Stuttu síðar voru þau handtekin og ákærð fyrir spillingu, mútur og peningaþvætti.
Marshall-eyjar Kína Bandaríkin Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Fleiri fréttir Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Sjá meira