Segist ekki búinn að ákveða hvað framtíðin ber í skauti sér: „Fjölskyldan tosar mig suður“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. september 2022 20:01 Arnar Grétarsson hefur náð frábærum árangri sem þjálfari KA. vísir/diego Þrátt fyrir frábæran árangur KA í Bestu deild karla í fótbolta á leiktíðinni er framtíð Arnars Grétarssonar, þjálfara liðsins, sögð í lausu lofti en samningur hans við félagið rennur út eftir tímabilið. Arnar ræddi við Ríkharð Óskar Guðnason í Sportpakka kvöldsins á Stöð 2 og spurði Ríkharð Arnar beint út hvort samningaviðræður milli hans og KA væru komnar af stað. „Stutta svarið er nei, það hefur ekkert verið rætt. Ég á von á því að eftir næstu helgi þá fari einhverjir hlutir í gang. Ekki bara hjá KA heldur hjá fullt af öðrum liðum, þegar menn átta sig á hvar þeir standa í deildinn og svo framvegis.“ „Ég er bara ekkert að velta mér upp úr því. Ég er fenginn hingað til að þjálfa liðið, ég er ekki hérna til að stjórna því hvernig félagið er rekið og þess háttar. Það er þeirra að gera þessa hluti og hversu pro-active menn eru er bara mismunandi milli félaga,“ sagði Arnar um stöðu mála. „Ég ætla bara að skoða það með opnum hug. Mér hefur liðið vel hérna þessi rúmu tvö ár sem ég hef verið hérna en ég ætli ekki að útiloka eitt eða neitt. Ætla bara að skoða það og sjá hvernig landið,“ sagði þjálfarinn aðspurður hvað gæti gerst að tímabilinu loknu. Ég veit að fjölskyldan tosar mig suður. Það verður bara að segjast alveg eins og er að það eru ansi margir dagar sem maður er einn hér þegar fjölskyldan er fyrir sunnan. Að því sögðu er ég ekki búinn að útiloka eitt eða neitt. Ætla bara að sjá hvað býðst, hvernig staðan verður og hvar við endum. Eins og staðan er núna er ég fyrst og fremst að hugsa um að klára þetta, enda í Evrópu og reyna gera eins vel og við getum með liðið og svo skoðum við bara hvað verður,“ sagði Arnar Grétarsson, þjálfari KA, að endingu. KA er í 3. sæti Bestu deildar karla með 40 stig þegar ein umferð er eftir af hefðbundinni deildarkeppni. Liðið getur lyft sér upp í annað sæti með sigri í lokaumferðinni áður en úrslitakeppnin tekur við. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KA Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna Sport „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Sjá meira
Arnar ræddi við Ríkharð Óskar Guðnason í Sportpakka kvöldsins á Stöð 2 og spurði Ríkharð Arnar beint út hvort samningaviðræður milli hans og KA væru komnar af stað. „Stutta svarið er nei, það hefur ekkert verið rætt. Ég á von á því að eftir næstu helgi þá fari einhverjir hlutir í gang. Ekki bara hjá KA heldur hjá fullt af öðrum liðum, þegar menn átta sig á hvar þeir standa í deildinn og svo framvegis.“ „Ég er bara ekkert að velta mér upp úr því. Ég er fenginn hingað til að þjálfa liðið, ég er ekki hérna til að stjórna því hvernig félagið er rekið og þess háttar. Það er þeirra að gera þessa hluti og hversu pro-active menn eru er bara mismunandi milli félaga,“ sagði Arnar um stöðu mála. „Ég ætla bara að skoða það með opnum hug. Mér hefur liðið vel hérna þessi rúmu tvö ár sem ég hef verið hérna en ég ætli ekki að útiloka eitt eða neitt. Ætla bara að skoða það og sjá hvernig landið,“ sagði þjálfarinn aðspurður hvað gæti gerst að tímabilinu loknu. Ég veit að fjölskyldan tosar mig suður. Það verður bara að segjast alveg eins og er að það eru ansi margir dagar sem maður er einn hér þegar fjölskyldan er fyrir sunnan. Að því sögðu er ég ekki búinn að útiloka eitt eða neitt. Ætla bara að sjá hvað býðst, hvernig staðan verður og hvar við endum. Eins og staðan er núna er ég fyrst og fremst að hugsa um að klára þetta, enda í Evrópu og reyna gera eins vel og við getum með liðið og svo skoðum við bara hvað verður,“ sagði Arnar Grétarsson, þjálfari KA, að endingu. KA er í 3. sæti Bestu deildar karla með 40 stig þegar ein umferð er eftir af hefðbundinni deildarkeppni. Liðið getur lyft sér upp í annað sæti með sigri í lokaumferðinni áður en úrslitakeppnin tekur við.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KA Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna Sport „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Sjá meira