Stelpurnar okkar í keppnina sem strákarnir okkar hafa ekki unnið leik í Sindri Sverrisson skrifar 13. september 2022 15:30 Ekki er ljóst hvernig fyrirkomulag Þjóðadeildar kvenna verður en líklegt má telja að Ísland yrði þar í efstu deild á fyrstu leiktíð. Getty/Rico Brouwer UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, stefnir að því að koma á fót nýrri keppni fyrir A-landslið kvenna; Þjóðadeildinni. Frá þessu greinir spænska blaðakonan Sandra Riquelme í dag. Hún segir að vinna við að koma Þjóðadeildinni á fót sé þegar hafin en að enn eigi eftir að gefa út dagsetningar fyrir keppnina. Markmiðið með keppninni sé það sama og þegar Þjóðadeildin var stofnuð fyrir karlalandsliðin; að fækka þýðingarlitlum vináttulandsleikjum og vekja meiri athygli á landsliðum. UEFA prepara la Nations League femenina Ya se está trabajando en su puesta en marcha. Las fechas aún están por concretar. El objetivo es potenciar el fútbol femenino de selecciones y su funcionamiento será similar al masculino. @SandraRiquelme_ pic.twitter.com/d3vjJzJteq— Relevo (@relevo) September 13, 2022 Þjóðadeild karla var stofnuð fyrir fjórum árum og er keppnin með þeim hætti að öllum landsliðum Evrópu er skipt niður í fjórar deildir, og hverri deild svo skipt niður í riðla. Lið geta svo unnið sig upp úr deildum eða fallið niður, og eitt lið stendur uppi sem Þjóðadeildarmeistari á hverri leiktíð. Þá hefur keppnin einnig áhrif á undankeppni EM og HM. Vegna góðs árangurs síðustu árin fyrir stofnun keppninnar var karlalandslið Íslands í A-deild fyrstu leiktíðina, og einnig leiktíð númer tvö þar sem að A-deildin var stækkuð. Liðið féll svo niður í B-deild en á ekki á hættu að falla þaðan í ár því liðið lenti í riðli með Rússlandi sem var vísað úr keppni. Falli úrslitin með íslenska karlalandsliðinu síðar í þessum mánuði getur liðið komist aftur upp í A-deild en þá þarf það líka að vinna leik í fyrsta sinn í keppninni, eftir þrettán misheppnaðar tilraunir til þess. Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Fótbolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti „Þá rennur stressið af manni“ Handbolti Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Handbolti Fleiri fréttir Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Kane kominn í jólafrí? Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Salah jafnaði met Rooneys Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Sjá meira
Frá þessu greinir spænska blaðakonan Sandra Riquelme í dag. Hún segir að vinna við að koma Þjóðadeildinni á fót sé þegar hafin en að enn eigi eftir að gefa út dagsetningar fyrir keppnina. Markmiðið með keppninni sé það sama og þegar Þjóðadeildin var stofnuð fyrir karlalandsliðin; að fækka þýðingarlitlum vináttulandsleikjum og vekja meiri athygli á landsliðum. UEFA prepara la Nations League femenina Ya se está trabajando en su puesta en marcha. Las fechas aún están por concretar. El objetivo es potenciar el fútbol femenino de selecciones y su funcionamiento será similar al masculino. @SandraRiquelme_ pic.twitter.com/d3vjJzJteq— Relevo (@relevo) September 13, 2022 Þjóðadeild karla var stofnuð fyrir fjórum árum og er keppnin með þeim hætti að öllum landsliðum Evrópu er skipt niður í fjórar deildir, og hverri deild svo skipt niður í riðla. Lið geta svo unnið sig upp úr deildum eða fallið niður, og eitt lið stendur uppi sem Þjóðadeildarmeistari á hverri leiktíð. Þá hefur keppnin einnig áhrif á undankeppni EM og HM. Vegna góðs árangurs síðustu árin fyrir stofnun keppninnar var karlalandslið Íslands í A-deild fyrstu leiktíðina, og einnig leiktíð númer tvö þar sem að A-deildin var stækkuð. Liðið féll svo niður í B-deild en á ekki á hættu að falla þaðan í ár því liðið lenti í riðli með Rússlandi sem var vísað úr keppni. Falli úrslitin með íslenska karlalandsliðinu síðar í þessum mánuði getur liðið komist aftur upp í A-deild en þá þarf það líka að vinna leik í fyrsta sinn í keppninni, eftir þrettán misheppnaðar tilraunir til þess.
Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Fótbolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti „Þá rennur stressið af manni“ Handbolti Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Handbolti Fleiri fréttir Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Kane kominn í jólafrí? Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Salah jafnaði met Rooneys Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Sjá meira