Leik lokið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina tap­lausa liðið

Þorsteinn Hjálmsson skrifar
Eiður Gauti skoraði tvö í dag.
Eiður Gauti skoraði tvö í dag. vísir/diego

Þrátt fyrir að missa tvo lykilmenn í meiðsli í fyrri hálfleik gerði KR sér lítið fyrir og lagði ÍBV 4-1 í 6. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. KR er því áfram enn eina taplausa lið deildarinnar. Uppgjör og viðtöl væntanleg.

Bein lýsing

Leikirnir






    Fleiri fréttir

    Sjá meira