Mourinho slær í gegn í nýju lagi Stormzy Valur Páll Eiríksson skrifar 23. september 2022 07:30 Stormzy og José Mourinho í myndbandinu. Skjáskot/YouTube José Mourinho, þjálfari Roma á Ítalíu, er í nýju lagi breska tónlistarmannsins Stormzy og á hlutverk í myndbandinu við lagið að auki. Stormzy mætti flokka innan hinnar svokölluðu grime-senu í Bretlandi og hefur verið á meðal vinsælli tónlistarmanna landsins síðustu ár. Hann gaf út nýtt lag í gær sem ber heitið Mel Made Me Do It með meðfylgjandi myndbandi á YouTube sem hefur vakið töluverða athygli. Gripið er í gamalt viðtal Mourinhos í laginu þar sem hann kveðst helst ekki vilja tjá sig, þá sé hann í vandræðum. Ekki nóg með það heldur er Mourinho einnig í myndbandinu með Stormzy og félögum hans. Stormzy er mikill stuðningsmaður Manchester United en Mourinho var þjálfari liðsins um tíma. Hann hefur einnig þjálfað Chelsea og Tottenhan á Englandi. Mourinho var ekki sá eini úr íþróttaheiminum í myndbandinu, sem er tæplega 11 mínútna langt. Fyrrum spretthlauparinn Usain Bolt er þar einnig, ásamt bresku hlaupakonunni Dinu Asher-Smith, og fyrrum fótboltamanninum Ian Wright. Louis Theroux, Jonathan Ross, Zeze Mills og fleiri til eru einnig í myndbandinu. Myndbandið og lagið má sjá og heyra í spilaranum að ofan. Bolt og Asher-Smith má sjá við byrjun myndbandsins, Mourinho eftir rúmar fimm mínútur og Wright eftir um átta. Bretland Ítalski boltinn Tónlist Mest lesið Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira
Stormzy mætti flokka innan hinnar svokölluðu grime-senu í Bretlandi og hefur verið á meðal vinsælli tónlistarmanna landsins síðustu ár. Hann gaf út nýtt lag í gær sem ber heitið Mel Made Me Do It með meðfylgjandi myndbandi á YouTube sem hefur vakið töluverða athygli. Gripið er í gamalt viðtal Mourinhos í laginu þar sem hann kveðst helst ekki vilja tjá sig, þá sé hann í vandræðum. Ekki nóg með það heldur er Mourinho einnig í myndbandinu með Stormzy og félögum hans. Stormzy er mikill stuðningsmaður Manchester United en Mourinho var þjálfari liðsins um tíma. Hann hefur einnig þjálfað Chelsea og Tottenhan á Englandi. Mourinho var ekki sá eini úr íþróttaheiminum í myndbandinu, sem er tæplega 11 mínútna langt. Fyrrum spretthlauparinn Usain Bolt er þar einnig, ásamt bresku hlaupakonunni Dinu Asher-Smith, og fyrrum fótboltamanninum Ian Wright. Louis Theroux, Jonathan Ross, Zeze Mills og fleiri til eru einnig í myndbandinu. Myndbandið og lagið má sjá og heyra í spilaranum að ofan. Bolt og Asher-Smith má sjá við byrjun myndbandsins, Mourinho eftir rúmar fimm mínútur og Wright eftir um átta.
Bretland Ítalski boltinn Tónlist Mest lesið Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira