Maguire: Fólk býr til sögur því ég er fyrirliði Manchester United Atli Arason skrifar 24. september 2022 12:31 Harry Maguire er fyrirliði Manchester United. EPA-EFE/Peter Powell Enska landsliðið í fótbolta er í töluverðum vandræðum í aðdraganda HM í Katar. Liðið tapaði 1-0 fyrir Ítalíu í gær og er nú í sama flokki og San Marínó, yfir mörk skoruð í opnum leik í þjóðardeildinni. Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, spilaði með enska landsliðinu í gær þrátt fyrir að vera ekki í náðinni hjá knattspyrnustjóra Manchester United. „Ég er ekki að skipta mér af því hvað annað fólk segir. Fólk getur auðveldlega búið til sögur um mig þar sem ég er fyrirliði Manchester United, það eru alltaf stórfréttir,“ sagði Maguire í viðtali við talkSPORT eftir leik Englands og Ítalíu. Maguire virðist hafa fulla trú á sjálfum sér. „Það er ástæðan fyrir því að fjölmiðlar skrifa svo mikið um mig, þau fá smelli og annað eins. Ég spilaði á EM eftir átta vikna meiðsli og komst í lið mótsins,“ bætti Maguire við og segist vel geta spilað þrátt fyrir að vera ekki alveg 100 prósent. England hefur ekki skorað úr opnum leik í meira en 450 mínútur. Ef vítaspyrnur eru teknar frá er England og San Marínó einu tvö liðin sem ekki hafa skorað mark í Þjóðadeildinni á þessu tímabili. Aðspurður kveðst Maguire vera í góðu formi en leikmaðurinn hefur ekki verið í liði Manchester United að undanförnu. „Ég er mjög góður, tilbúinn til að spila. Mér líður vel og í góðu formi,“ sagði Maguire. Maguire missti byrjunarliðssæti sitt hjá Manchester United eftir 4-0 tapið gegn Brentford þann 13. ágúst en hann hefur aðeins leikið 113 mínútur af þeim 540 sem voru í boði í síðustu sex leikjum félagsins. Af síðustu fimm leikjum sem Maguire hefur ekki byrjað hefur United unnið alla fimm. „Knattspyrnustjórinn [Erik ten Hag] ákvað að hafa mig ekki með og síðan þá hefur liðið unnið sína leiki. Ég held áfram að vinna hart á æfingasvæðinu og verð tilbúinn þegar tækifærið kemur,“ sagði Harry Maguire, fyrirliði Manchester United. Enski boltinn Fótbolti HM 2022 í Katar Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir England getur ekki skorað og er fallið úr A-deild Ítalía lagði England 1-0 í riðli þrjú í A-deild Þjóðadeildarinnar. Var þetta þriðja tap Englands í fimm leikjum og ljóst er að liðið er fallið niður í B-deild. Í leikjunum fimm hefur England aðeins skorað eitt mark. 23. september 2022 20:45 Mest lesið Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira
„Ég er ekki að skipta mér af því hvað annað fólk segir. Fólk getur auðveldlega búið til sögur um mig þar sem ég er fyrirliði Manchester United, það eru alltaf stórfréttir,“ sagði Maguire í viðtali við talkSPORT eftir leik Englands og Ítalíu. Maguire virðist hafa fulla trú á sjálfum sér. „Það er ástæðan fyrir því að fjölmiðlar skrifa svo mikið um mig, þau fá smelli og annað eins. Ég spilaði á EM eftir átta vikna meiðsli og komst í lið mótsins,“ bætti Maguire við og segist vel geta spilað þrátt fyrir að vera ekki alveg 100 prósent. England hefur ekki skorað úr opnum leik í meira en 450 mínútur. Ef vítaspyrnur eru teknar frá er England og San Marínó einu tvö liðin sem ekki hafa skorað mark í Þjóðadeildinni á þessu tímabili. Aðspurður kveðst Maguire vera í góðu formi en leikmaðurinn hefur ekki verið í liði Manchester United að undanförnu. „Ég er mjög góður, tilbúinn til að spila. Mér líður vel og í góðu formi,“ sagði Maguire. Maguire missti byrjunarliðssæti sitt hjá Manchester United eftir 4-0 tapið gegn Brentford þann 13. ágúst en hann hefur aðeins leikið 113 mínútur af þeim 540 sem voru í boði í síðustu sex leikjum félagsins. Af síðustu fimm leikjum sem Maguire hefur ekki byrjað hefur United unnið alla fimm. „Knattspyrnustjórinn [Erik ten Hag] ákvað að hafa mig ekki með og síðan þá hefur liðið unnið sína leiki. Ég held áfram að vinna hart á æfingasvæðinu og verð tilbúinn þegar tækifærið kemur,“ sagði Harry Maguire, fyrirliði Manchester United.
Enski boltinn Fótbolti HM 2022 í Katar Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir England getur ekki skorað og er fallið úr A-deild Ítalía lagði England 1-0 í riðli þrjú í A-deild Þjóðadeildarinnar. Var þetta þriðja tap Englands í fimm leikjum og ljóst er að liðið er fallið niður í B-deild. Í leikjunum fimm hefur England aðeins skorað eitt mark. 23. september 2022 20:45 Mest lesið Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira
England getur ekki skorað og er fallið úr A-deild Ítalía lagði England 1-0 í riðli þrjú í A-deild Þjóðadeildarinnar. Var þetta þriðja tap Englands í fimm leikjum og ljóst er að liðið er fallið niður í B-deild. Í leikjunum fimm hefur England aðeins skorað eitt mark. 23. september 2022 20:45