Dagskráin í dag: Golf, ítalski boltinn og lokaumferð Bestu-deildar kvenna Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. október 2022 06:01 Stjarnan getur tryggt sér annað sæti Bestu-deildarinnar með sigri í dag. vísir/Hulda Margrét Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag, en alls verður boðið upp á tólf beinar útsendingar úr hinum ýmsu áttum. Hæst ber þó líklega að nefna lokaumferð Bestu-deildar kvenna sem öll verður leikin á sama tíma. Við hefjum þó leik klukkan 11:00 úti á golfvelli þegar bein útsending frá Alfred Dunhill Links Championship á DP World Tour hefst á Stöð 2 Sport 5. Volunteers of America Classic á LPGA-mótaröðinni er svo á dagskrá klukkan 17:00 á sömu rás áður en Sanderson Farms Championship á PGA-mótaröðinni lokar golfdeginum klukkan 21:00. Þá eru þrír leikir í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á dagskrá í dag. Klukkan 12:50 tekur Napoli á móti Torino á Stöð 2 Sport 2, Inter tekur svo á móti Roma á sömu rás klukkan 15:50 áður en Ítalíumeistarar AD Milan heimsækja Empoli klukkan 18:35. Að lokum er svo komið að máli málanna, lokaumferð Bestu-deildar kvenna. Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn er ráðin og þá er einnig orðið ljóst hvaða lið dalla úr deildinni, en barátta Breiðabliks og Stjörnunnar um sæti í forkeppni Meistaradeildar Evrópu er enn á lífi. Við hefjum upphitun fyrir leik nýkrýndra Íslandsmeistara Vals og Selfoss klukkan 13:00 á Stöð 2 Sport, en klukkan 13:50 hefst bein útsending frá viðureign Stjörnunnar og Keflavíkur á Stöð 2 Sport 4. Klukkan 13:55 hefjast svo beinar útsendingar frá hinum þrem leikjum dagsins á Bestu-deildar rásunum þar sem Breiðablik tekur á móti Þrótti, ÍBV tekur á móti Aftureldingu og KR tekur á móti Þór/KA. Dagskráin í dag Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Bein útsending: Þorsteinn og Ingibjörg sitja fyrir svörum Lífsferill íþróttamannsins: Eldur kviknar „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn Sjá meira
Við hefjum þó leik klukkan 11:00 úti á golfvelli þegar bein útsending frá Alfred Dunhill Links Championship á DP World Tour hefst á Stöð 2 Sport 5. Volunteers of America Classic á LPGA-mótaröðinni er svo á dagskrá klukkan 17:00 á sömu rás áður en Sanderson Farms Championship á PGA-mótaröðinni lokar golfdeginum klukkan 21:00. Þá eru þrír leikir í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á dagskrá í dag. Klukkan 12:50 tekur Napoli á móti Torino á Stöð 2 Sport 2, Inter tekur svo á móti Roma á sömu rás klukkan 15:50 áður en Ítalíumeistarar AD Milan heimsækja Empoli klukkan 18:35. Að lokum er svo komið að máli málanna, lokaumferð Bestu-deildar kvenna. Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn er ráðin og þá er einnig orðið ljóst hvaða lið dalla úr deildinni, en barátta Breiðabliks og Stjörnunnar um sæti í forkeppni Meistaradeildar Evrópu er enn á lífi. Við hefjum upphitun fyrir leik nýkrýndra Íslandsmeistara Vals og Selfoss klukkan 13:00 á Stöð 2 Sport, en klukkan 13:50 hefst bein útsending frá viðureign Stjörnunnar og Keflavíkur á Stöð 2 Sport 4. Klukkan 13:55 hefjast svo beinar útsendingar frá hinum þrem leikjum dagsins á Bestu-deildar rásunum þar sem Breiðablik tekur á móti Þrótti, ÍBV tekur á móti Aftureldingu og KR tekur á móti Þór/KA.
Dagskráin í dag Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Bein útsending: Þorsteinn og Ingibjörg sitja fyrir svörum Lífsferill íþróttamannsins: Eldur kviknar „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn Sjá meira