Tónleikaferðalag og ný plata á leiðinni Bjarki Sigurðsson skrifar 11. október 2022 14:29 Barker, Hoppus og DeLonge eru á leið í tónleikaferðalag. Getty Bandaríska popp-pönk hljómsveitin Blink-182 ætlar sér á tónleikaferðalag á næsta ári til að fagna útgáfu nýrrar plötu sem kemur út á næstunni. Hljómsveitin gefur út nýtt lag á föstudaginn. Blink-182 er ein vinsælasta popp-pönk hljómsveit heims en meðlimir hennar eru Mark Hoppus, Tom DeLonge og Travis Barker. Hoppus spilar á bassa og syngur, DeLonge spilar á gítar og syngur og sér Barker um trommuslátt. Síðasta plata hljómsveitarinnar kom út árið 2019 og ber nafnið Nine. Á þeirri plötu má finna vinsæl lög á borð við Darkside og Happy Days. Lagið sem kemur út á föstudaginn heitir Edging en hvorki er komið nafn á plötuna né búið að gefa út hvenær hún kemur út. Tónleikaferðalagið hefst þann 11. mars á næsta ári í borginni Tijuana í Mexíkó. Þar næst þræða þeir Suður-Ameríku og Norður-Ameríku áður en förinni er heitið til Evrópu í september. Þeir munu spila í Danmörku, Noregi og Svíþjóð dagana 12. til 14. september. Engir tónleikar fara fram á Íslandi. Miðasala á tónleika í tónleikaferðalaginu hefst á mánudaginn í næstu viku. Tónlist Bandaríkin Tengdar fréttir Tók sé frí frá Blink-182 til að einblína á hættuna sem stafar af geimverum „Ég verð ekki manneskjan sem býður upp á sannanir ef fólk treystir mér ekki og hefur ekki trú á mér.“ 20. júní 2016 23:45 Kardashian og Barker trúlofuð Bandaríska raunveruleikastjarnan Kourtney Kardashian og tónlistarmaðurinn Travis Barker eru trúlofuð. Þó það standi ekki skýrum stöfum í nýrri Instagram-færslu Kardashian þá tala myndirnar sannarlega sínu máli. 18. október 2021 08:55 Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Blink-182 er ein vinsælasta popp-pönk hljómsveit heims en meðlimir hennar eru Mark Hoppus, Tom DeLonge og Travis Barker. Hoppus spilar á bassa og syngur, DeLonge spilar á gítar og syngur og sér Barker um trommuslátt. Síðasta plata hljómsveitarinnar kom út árið 2019 og ber nafnið Nine. Á þeirri plötu má finna vinsæl lög á borð við Darkside og Happy Days. Lagið sem kemur út á föstudaginn heitir Edging en hvorki er komið nafn á plötuna né búið að gefa út hvenær hún kemur út. Tónleikaferðalagið hefst þann 11. mars á næsta ári í borginni Tijuana í Mexíkó. Þar næst þræða þeir Suður-Ameríku og Norður-Ameríku áður en förinni er heitið til Evrópu í september. Þeir munu spila í Danmörku, Noregi og Svíþjóð dagana 12. til 14. september. Engir tónleikar fara fram á Íslandi. Miðasala á tónleika í tónleikaferðalaginu hefst á mánudaginn í næstu viku.
Tónlist Bandaríkin Tengdar fréttir Tók sé frí frá Blink-182 til að einblína á hættuna sem stafar af geimverum „Ég verð ekki manneskjan sem býður upp á sannanir ef fólk treystir mér ekki og hefur ekki trú á mér.“ 20. júní 2016 23:45 Kardashian og Barker trúlofuð Bandaríska raunveruleikastjarnan Kourtney Kardashian og tónlistarmaðurinn Travis Barker eru trúlofuð. Þó það standi ekki skýrum stöfum í nýrri Instagram-færslu Kardashian þá tala myndirnar sannarlega sínu máli. 18. október 2021 08:55 Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Tók sé frí frá Blink-182 til að einblína á hættuna sem stafar af geimverum „Ég verð ekki manneskjan sem býður upp á sannanir ef fólk treystir mér ekki og hefur ekki trú á mér.“ 20. júní 2016 23:45
Kardashian og Barker trúlofuð Bandaríska raunveruleikastjarnan Kourtney Kardashian og tónlistarmaðurinn Travis Barker eru trúlofuð. Þó það standi ekki skýrum stöfum í nýrri Instagram-færslu Kardashian þá tala myndirnar sannarlega sínu máli. 18. október 2021 08:55