Greenwood handtekinn fyrir að rjúfa skilorð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. október 2022 11:35 Greenwood hefur ekki spilað fyrir Manchester United síðan þessi mynd var tekin 22. janúar á þessu ári. Ash Donelon/Getty Images Mason Greenwood, leikmaður Manhester United hefur verið handtekinn á nýjan leik fyrir brot á skilorði. Greenwood var handtekinn í janúar en var sleppt úr haldi skömmu síðar. Hann hefur verið á skilorði síðan en braut það nýverið og var því handtekinn á nýjan leik. Hinn 21 árs gamli Greenwood er sakaður um að hafa brotið kynferðislega á, nauðgað og hótað að myrða fyrrverandi kærustu sína. Var hann handtekinn eftir að hún birti myndband þar sem heyra mátti leikmanninn hóta henni. Samkvæmt heimildum Daily Mail hefur Greenwood verið handtekinn á nýjan leik fyrir að hafa haft samband við kærustuna fyrrverandi. The Sun greinir frá að lögreglan hafi farið heim til leikmannsins nú í morgunsárið, á laugardag, handtekið hann og yfirheyrt í kjölfarið á næstu lögreglustöð. Manchester United star Mason Greenwood 'is arrested for breaching bail conditions imposed on him after his arrest for rape, assault and making threats to kill' https://t.co/lKAsbqsQKH pic.twitter.com/REC4jtsRet— MailOnline Sport (@MailSport) October 15, 2022 Skilorð leikmannsins hefur tvívegis verið framlengt en ekki hefur verið gefið út hvenær réttað verður í málinu. Samkvæmt lögreglunni er „rannsókn enn í gangi.“ Greenwood hefur ekki spilað fyrir Manchester United síðan 22. janúar og eftir að hann var handtekinn í fyrra skiptið gaf félagið út yfirlýsingu þess efnis að það „sé á móti öllu ofbeldi.“ Fótbolti Enski boltinn Kynferðisofbeldi Mál Mason Greenwood Tengdar fréttir Lögreglan vill framlengja gæsluvarðhald Greenwood Í næstu viku mun lögreglan í Manchester fara fram á að gæsluvarðhald Mason Greenwood verði framlengt. Hann er grunaður um að beita þáverandi kærustu sína líkamlegu og andlegu ofbeldi. Greenwood ku hafa gengið í skrokk á henni, brotið á henni kynferðislega og hótað að drepa hana. 17. júní 2022 14:15 Mál Greenwood enn til rannsóknar Fyrir skemmstu fór á flug sá orðrómur á samfélagsmiðlinum Twitter að Mason Greenwood væri laus allra mála og gæti mögulega snúið aftur í leikmannahóp Manchester United á næstu leiktíð. Sá orðrómar reyndust ekki á rökum reistur. 14. júní 2022 08:30 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Sjá meira
Hinn 21 árs gamli Greenwood er sakaður um að hafa brotið kynferðislega á, nauðgað og hótað að myrða fyrrverandi kærustu sína. Var hann handtekinn eftir að hún birti myndband þar sem heyra mátti leikmanninn hóta henni. Samkvæmt heimildum Daily Mail hefur Greenwood verið handtekinn á nýjan leik fyrir að hafa haft samband við kærustuna fyrrverandi. The Sun greinir frá að lögreglan hafi farið heim til leikmannsins nú í morgunsárið, á laugardag, handtekið hann og yfirheyrt í kjölfarið á næstu lögreglustöð. Manchester United star Mason Greenwood 'is arrested for breaching bail conditions imposed on him after his arrest for rape, assault and making threats to kill' https://t.co/lKAsbqsQKH pic.twitter.com/REC4jtsRet— MailOnline Sport (@MailSport) October 15, 2022 Skilorð leikmannsins hefur tvívegis verið framlengt en ekki hefur verið gefið út hvenær réttað verður í málinu. Samkvæmt lögreglunni er „rannsókn enn í gangi.“ Greenwood hefur ekki spilað fyrir Manchester United síðan 22. janúar og eftir að hann var handtekinn í fyrra skiptið gaf félagið út yfirlýsingu þess efnis að það „sé á móti öllu ofbeldi.“
Fótbolti Enski boltinn Kynferðisofbeldi Mál Mason Greenwood Tengdar fréttir Lögreglan vill framlengja gæsluvarðhald Greenwood Í næstu viku mun lögreglan í Manchester fara fram á að gæsluvarðhald Mason Greenwood verði framlengt. Hann er grunaður um að beita þáverandi kærustu sína líkamlegu og andlegu ofbeldi. Greenwood ku hafa gengið í skrokk á henni, brotið á henni kynferðislega og hótað að drepa hana. 17. júní 2022 14:15 Mál Greenwood enn til rannsóknar Fyrir skemmstu fór á flug sá orðrómur á samfélagsmiðlinum Twitter að Mason Greenwood væri laus allra mála og gæti mögulega snúið aftur í leikmannahóp Manchester United á næstu leiktíð. Sá orðrómar reyndust ekki á rökum reistur. 14. júní 2022 08:30 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Sjá meira
Lögreglan vill framlengja gæsluvarðhald Greenwood Í næstu viku mun lögreglan í Manchester fara fram á að gæsluvarðhald Mason Greenwood verði framlengt. Hann er grunaður um að beita þáverandi kærustu sína líkamlegu og andlegu ofbeldi. Greenwood ku hafa gengið í skrokk á henni, brotið á henni kynferðislega og hótað að drepa hana. 17. júní 2022 14:15
Mál Greenwood enn til rannsóknar Fyrir skemmstu fór á flug sá orðrómur á samfélagsmiðlinum Twitter að Mason Greenwood væri laus allra mála og gæti mögulega snúið aftur í leikmannahóp Manchester United á næstu leiktíð. Sá orðrómar reyndust ekki á rökum reistur. 14. júní 2022 08:30