Dæmdur í ellefu leikja bann fyrir brot í sænska handboltanum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. október 2022 07:30 Christoffer Brännberger spilar ekki aftur með Önnered fyrr en á næsta ári, eftir heimsmeistaramótið í handbolta. epa/J.Casares Einhver bið verður á því að sænski handboltamaðurinn Christoffer Brännberger spili aftur með liði sínu, Önnered. Hann hefur nefnilega verið dæmdur í ellefu leikja bann fyrir ljótt brot í leik gegn Malmö. Á 5. mínútu í leik Önnered og Malmö í sænsku úrvalsdeildinni hljóp leikmaður gestanna, Charles Hugoson, inn á línu úr hægra horninu. Hann fékk vægast sagt óblíðar móttökur því Brännberger kýldi hann af krafti í hálsinn svo Brännberger lá eftir. Með eindæmum ljótt brot sem hann fékk rauða spjaldið fyrir. Ekki nóg með það heldur hefur Brännberger verið dæmdur í ellefu leikja bann fyrir brotið. Í umsögn aganefndar sænska handknattleikssambandsins segir að brotið eigi ekkert skylt við handbolta. Lengd bannsins markast einnig af því að Brännberger hefur áður fengið bann fyrir ljótt brot. Brotið umrædda í leik Önnered og Malmö má sjá hér fyrir neðan. Önnereds Christoffer Brännberger stängs av i elva(!) matcher efter ett slag mot halsen på en motspelare pic.twitter.com/TXHC3FM2TZ— C More Sport (@cmoresport) October 18, 2022 Önnered ætlar að áfrýja banninu og Brännberger er langt frá því að vera sáttur við það. Hann segir ómögulegt að sanna að hann hafi brotið viljandi af sér og segir fráleitt að fyrri refsingar hafi áhrif á dóminn því hann var síðast dæmdur í bann fyrir tveimur árum. Sænski handboltinn Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Fótbolti „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Sport „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Óðinn Þór markahæstur að venju KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Sviptur HM vegna mistaka í lyfjaprófi Sigursteinn setti fjórtán ára son sinn inn á gólfið í Olís deildinni Fyrsti sigur FH-inga á árinu kom þeim í toppsætið Danir fela HM-styttuna Sjá meira
Á 5. mínútu í leik Önnered og Malmö í sænsku úrvalsdeildinni hljóp leikmaður gestanna, Charles Hugoson, inn á línu úr hægra horninu. Hann fékk vægast sagt óblíðar móttökur því Brännberger kýldi hann af krafti í hálsinn svo Brännberger lá eftir. Með eindæmum ljótt brot sem hann fékk rauða spjaldið fyrir. Ekki nóg með það heldur hefur Brännberger verið dæmdur í ellefu leikja bann fyrir brotið. Í umsögn aganefndar sænska handknattleikssambandsins segir að brotið eigi ekkert skylt við handbolta. Lengd bannsins markast einnig af því að Brännberger hefur áður fengið bann fyrir ljótt brot. Brotið umrædda í leik Önnered og Malmö má sjá hér fyrir neðan. Önnereds Christoffer Brännberger stängs av i elva(!) matcher efter ett slag mot halsen på en motspelare pic.twitter.com/TXHC3FM2TZ— C More Sport (@cmoresport) October 18, 2022 Önnered ætlar að áfrýja banninu og Brännberger er langt frá því að vera sáttur við það. Hann segir ómögulegt að sanna að hann hafi brotið viljandi af sér og segir fráleitt að fyrri refsingar hafi áhrif á dóminn því hann var síðast dæmdur í bann fyrir tveimur árum.
Sænski handboltinn Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Fótbolti „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Sport „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Óðinn Þór markahæstur að venju KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Sviptur HM vegna mistaka í lyfjaprófi Sigursteinn setti fjórtán ára son sinn inn á gólfið í Olís deildinni Fyrsti sigur FH-inga á árinu kom þeim í toppsætið Danir fela HM-styttuna Sjá meira